Alþýðublaðið - 04.12.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 04.12.1959, Síða 12
endum Fyrsfa jólagjðfin. Þessi g'ömlu hjón eiga heima | á Láglandi £ Danmörku og = sitjá nu ein eftir, því að son- | | ur þeirra flutti til Ottawa í Kanada. Þau eru þegar búin = | að fá fyrstu og sennilega stærstu jólagjöfina. Sonur | (i þeirra sendi þeim farmiða vestur og bauð þeim tíl sín = um jólin. Myndin sýnir þau vera að skoða miðana og | c úpplýisínigaplsai vEsrðamíj fcs^ina vestuf. \ <4lf«ll>IIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllHIUIIIIIinHII(ll>IlltlllllillIIIIItllllltlllllllllUIIIUIIIIIIHHIIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUI» Oklahoma, nóv. (UPI). ALLT frá því að lungna- krabbi hóf að ógna sígarettu- framleiðslunni, hafa lögfræð- ingar beðið eftir að hið óhjá- kvæmilega gerðist. Nú hefur ekkja stefnt 11 sígarettufram- leiðendum og krefst 25.000 dollara bóta vegna þess að þeir hafi átt þátt í dauða manns síns. Frú Hazel Shields heldur því fram að maður sinn hafi orðið að hætta að vinna vegna lungnakrabba og dáið síðan úr þeim sjúkdómi. Hann byrjaði að reykja 15 ára að aldri og reykti síðan 20—60 sígarett- ur á dag. Frúin segir að síga- rettuframleiðendur hafi aug- lýst vörur sínar og hvatt fólk til að neyta þeirra án þess að gera sér grein fyrir hinum skaðlegu áhrifum. 40. árg. — Föstudagur 4. des. 1959 — 260. tlb. Verur frá öðrurn hnöfium New York, nóv. (UPI). TVEIR bandarískir vísinda- menn hafa sett fram kenningu um það, að jarðarbúar gerðu rétt í því, að fylgjast með hvort verur á öðrum hnöttum séu ekki að reyna að komast í samband við jörðina. Vísinda- menn þessir eru prófessorar við Cornellháskólann. Telja þeir engan vafa leika á því að einhversstaðar í geimnum séu viti gæddar verur, og þær hljóti einnig að álykta að aðr- ar verur séu til. Og ekert mælir á móti því, að verur á öðrum hnöttum ráði yfir þeirri tækniþekkingu séu gæddir forvitni, sem leiði til þess að þær reyni að kom- ast í samband við aðrar ver- ur £ rúminu. Úr því að plánetur ganga umhverfis okkar sól er óhætt að álykta að aðrar sólir hafi einnig plánetur, og á þeim væri sennilega líf. Á sumura þessara pláneta gæti lífið ver- ið almiklu þróaðra en hér á jörðu. frá þremur löndum eru komn- ir til Accra í Ghana til þess að reyna að bjarga lífi ísra- elsks drengs, sem þar liggur þungt haldinn. Drengimnn lenti £ umferðarslysi nokkru vestan við Accra, móðir hans fórst, en faðir hans og systir slösuðust alvarlega. Ilann er átta ára gamall. Er nokkrir dagar voru liðnir frá slysinu tók drengnum að hraka og þá sneri ambasador fsraels sér til Nkramah forsætisráðherra með beiðni um að allt yrði gert, sem unnt væri til að fejarga drengnum. Forsætisráð feerrann lét þá kalla á þrjá feeimsfræga heilasérfræðinga frá þremur löndum til að reyna að bjarga drengnum, en hann hefur hlotið tnjög al- varlega áverka á höfði. GRÁTUR heyrðist frá sjúk rastofunum í sjúkrahúsi einu í London. Það var eins og þar væri inni fjöldi nýfæddra fearna, sem ömruðu og grétu Itvert £ kapp við annað. Hjúkr unarkonurnar tóku viðbragð og vildu fara börnunum til eftirlits. En læknarnir báðu þær að vera rólegar. Það var bara verið að gera tilraunir með nýtt eiturlyf í sambandi við taugalækningar. Þarna voru ekki börn, held ur fullorðið fólk, karlar og konur. Það var látið taka inn eitur, sem gerði það að verk- um, að því fannst það vera ný- fædd böm og hagaði sér ná- kvæmlega eins og það væri Sóttir lœknar til þriggja landa HEILASKURÐLÆKNAR það. Þetta eiturlyf heitir LSD. Með þessu á að vera hægt að komast fyrir rætur ýmissa geð- og taugasjúkdóma og út- rýma þeim að öllu. Sjúklingur, sem hlaut full- kominn bata með þessari að- ferð skýrir þannig frá: Við liggjum saman hnipruð í rúm unum og ömbrum og volum. A matmálstímum keraur að- stoðarmaðurinn með mjólk í pelum á bakka og matar okk- ur nákvæmlega eins og við séum smábörn. Annar sjúkl- ingur sagði, að sér hefði fund izt sem hann væri ófæddur í móðurkviði og væri komið að því, að hann ætti að fara að fæðast. í bók, sem dr. Bernhard Flinch skrifar um þetta efni og fleiri eiturtegundir og verkanir þeirra, gerir hann grein fyrir tilraun, sem gerð hefur verið með áhrif áfengis. Strætisvagnstjói'ar voru látn- ir aka milli tveggja staura, og undir áhrifum áfengis kom í ljós ,að þeir ætluðu að aka vagninum gegnum bil, sem ekki var nógu breitt fyrir hann, þótt þeir flöskuðu ekki á slíku ódrukknir. Olík voru áhrif annarrar eit urtegundar, sem verkar ró- andi á taugakerfið. Þegar málari nokkur hafði fengið skammt af því eitri, fylltist hann slíkri atorku, að hann málaði þrjú ágætis málverk á stuttum tíma og skáldsagna- höfundur lauk við skáldsögu á rniklu skemmri tíma, en hann var vanur. Það var sjálfs traustið, sem hafði aukizt. Og svo talar hann líka um eiturverkanir tóbaks. Á sex- Framhald á 10. síðu. Leit að leifum frummanna. HUN heitir Anna Aust- m og er nítján ára. Hún skemmtir á veitingahúsi i London, og nú hún að leikkona verða Þa upp- hefð á hún því að þakka, hve lagin hún er að æpa eins og hún væri að æpa af skelfingu. Þetta kvað hún gera betur en allar aðrar Og hún fær að æpa i einhverri nýrri hryllings kvikmynd, sem verið er að gera í Englandi. uppi voru fyrir mill jómum ára ! fésíri hjá Ijóni í Hagenbecksirkusnum í Þýzkalandi cii'u nokkrir hund ar hafðir í búri hjá kvén- Ijóni. Þetta eru tæplega hálf stálpaðir hvolpar, en tíkin, sem á þá, er varðhundur og má ekki vera að því að sinna afkvæmum sínum. En Ijón- ynjan gerir það baira fyrir hana. Á myndinni sést Ijón- ynjan með einum af fóstur- börnum sínum. PROFESSON LEAKY, sá, sem fann á síðast liðnu sumri frummann þann, sem kallaður hefur verið zinjanthropus bo- sei og á að hafa verið uppi fyrir 700 þús. árum, hélt fyr- irlestur £ Chicago fyrir skömmu, er menn þar héldu upp á 100 ára afmæli bókar- innar frægu eftir C. Darwin, Uppruni tegundanna. í fyrir- lestri sínum sagði Leaky, að beinin, sem hann fann virð- ist vera af ungurn pilti, senni- lcga 13 ái'a gömlum, herða- miklum, en með grannar fæt- ur. Næst sagði hann, að þurfi að gera nákvæma leit að Ieif- um af forfeðrum mannsins, sem uppi voru fyrir allt að 40 miljónum ára. Þá leit þyrfti einkum að gera í Norður-Afr- íku og Suður-Evrópu. Enn fremur þyrfti að rannsaka ná- kvæmlega steingervinga af öpum, sem uppi voru fyrir 10 milljónum árum til þess að vita, hverjir forfeður gorill- anna og sjinpansanna voru. iMMWMHWMWWWWtMWIIIj

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.