Alþýðublaðið - 05.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1959, Blaðsíða 3
SOGULEGUR NÆTURFUNDURINEÐRIDEILD SÖGULEGUR næturfundur var haldinn í neðri deikl Alþing is í fyrrinótt. Eftir tæplega viku málþóf framsóknarmanna og kommúnista gerði Benedikt Gröndal, sem verið hefur for- seti deildarinnar, tillögu um að umræðu skyldi ljúka klukkan eitt um nóttina, Gerðist betta skömmú fyrir miðnætti, og sam Stórt kalt borð í Lido A NYARSKVOLD mun verða breytt svolítið til frá því venju lega, að í stað heitra rétta verð- uir gestum gefinn kostur á, að borða a fstóru köldu borði, sem til mun verða vandað af fremsta megni. Þeir er hug hefðu á að koma í Lido umrætt kvöld, eru beðn- ir að láta vita, og ekki síðar en 15. desember í síma 35936, eft- ir kl. 16.00 alla daga nema mið- vikudaga. þykkti meirihluti deildairinnar tillögu hans. Þegar' klukkan varð eitt og umræðu skyldi ljúka samkv. ákvörðun meirihluta þing- manna, var Einar Olgeirsson í ræðustól. Hann sinnti engu að- vörun forseta og talaði áfx'am. Er hann hafði talað um sinn stóð forseti upp og benti honum á, að sam'kvæmt ákvörðun meirihlutans væri umræðutíma lokið. Einar kvað þingmenn hafa málfrelsi og ögraði meiri- hlutanum með því að tala á- fram. Forseti hringdi þá bjöiiu stöðugt og minnti Einar aftur á löglega ákvörðun meirihlutans. Enn hélt Einar áfram að Þæfa um hluti, sem hann var búinn að margsegja áður, til þess eins að ögra ákvörðun meirihlutans. Þegar þessu hafði farið fram um sinn og Einar gegndi livorki samþykkt meirihlutans né for- seta, frestaði Benedikt fundin- um um 15 mínútur. Atburðir þessir gerðust á 9. fundi neðri deildar. Hafði stjórn arandstaðan haldið uppi miklu ir og rái KOSIÐ var á fundi samein- aðs Þings i gær í nefndir og ráð eins og venja eer í byrjun nýs kjörtímabils. Úrslit kosning- anna urðu þessi: MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS: Aðalmenn: Birgir Kjaran, Vilhjálmur Þ. Gíslason, Helgi Sæmundsson, Kristján Benediktsson og Magn ús Kjartansson. Varamenn: Eyjólfur K. Jónsson, Baldvin Tryggvason, Gunnlaugur Þórð- arson, Jóhann Frímann og Sig- urður Guðmundsson. þ STJÓRN VÍSINDASJÓÐS: Aðalmenn: Ármann Snævarr, fíinar Ól. Sveinsson, Halldór Pálsson og Þorbjöm Sigurbjörnsson. í ; Varamenn: Páll Kolka, Steingrímur J. Þorsteinsson, Kristján Karlsson skólastjóri og Tómas Txyggva- son. ÁFENGISVARNARÁÐ: Aðalmenn: Magnús Jónsson, Kjartan J. Jóhannsson, Guðlaug Narfadótt ir og Gunnar Árnason. Í ‘ Varamenn: Páli Daníelsson, Sveinn Helgason, Eiríkur Sigurðsson ■og Hörður Gunnarsson. STJÓRN ATVINNULEYSIS- TRYGGINGASJÓÐS: Aðalmenn: Kjartan J. Jóhannsson, Ósk- ar Hallgrímsson, Hjálmar Vil- hjálmsson Og Eðvarð Sigurðs- son. Varamenn: Jóhann Hafstein, Magnús Ást marsson, Guttormur Sigur- björnsson og Hannes Stepher.- sen. ÚTVARPSRÁÐ: Aðalmenn: Sigurður Bjarnason, Þorvald ur G. Kristjánsson, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þórarinsson og Björn Th. Björnsson. Varamenn: Kristján Gunnarsson, Valdi- mar Kristinsson, Steíán Júlíus- son, Rannveig Þorsteinsdóttir og Magnús Kjartansson. TRYGGINGARÁÐ: Aðalmenn: Gunnar Möller, Kjartan J. Jóhannsson, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, Helgi Jónasson og Brynjólfur Bjarnason. Varamenn: Þorvaldur G. Kristjánsson, Ágúst Bjarnason, Björgvin Guð mundsson. Bjarni Bjarnason og Kristján Gíslason . YFIRSKOÐUNARMENN RÍKISREIKNINGANNA: Jón Pálmason, Björn Jóhann- esson og Jörundur Brynjólfs- son. STJÓRN FISKIMÁLA- SJÓÐS: Aðalmenn: Sverrir Júlíusson, Davið Ól- afsson, Jón Axel Pétursson, Sig urvin Einar’sson og Björn Jóns- son málþófi utan dagskrár og á dag Skrá, og forseti þótt sýna mesta umburðarlyndi. Til dæmis var Einar Olgeii'sson í gærkvöldi búinn að tala milli 7 og 8 klukkustundir samtals á þess- um níu fundum og Eysteinn Jónsson milli 4 og 5, svo varla gátu þeir kvartað um að fá ékki að tala á alþingi. Þegar fyrsta umræða um ,,bandorminn“ svokallaða (fram lénging 5 gildandi laga um tekj ur ríkisins) hófst í neðxi deild síðdégfs í ,'fyrardag,' talaði Ey- steinn fyrst hátt á aðra klukku- stund, Einar Olgeirsson síðan yfir þrjár klukkustundir og Halldór Ásgrímsson hálfa aðra. Vorú ræður þessar hreihas eld- húsumræður og sýnilegt að ætl unin vár að þæfa alla xxóttina til að hindra framgang þeirra mála, sem voru á dagskrá. . Það var við, þessar aðstæður, sem takmörkun á umræðum kom til skjalanna, Samkvæmt þingsköpum hefur forseti fullt vald til þess að takmarka ræðu- tíma þingmanna, en það gerði Benedikt þó ekki. Hxns vegar bor hann það undir deildina, samkvæmt 37. grein þingskapa, hvort umræðunni skyldi ljúka klukkan eitt, og var það sam- þykkt með 21 atkvæði stjórnar- sinna gegn 18 atkvæðum stjóm arandstöðunnar. Þegar þessi til- laga var samþykkt,.hafði fyrsta. umr.æðan um málið ein staðið á sjöundu klukkustund og sýni- legt, að stjórnarandstaðan ætl- aði að þæfa fram á næsta dag til að stöðva þau stjórnarfrum- vöxp, sem voru á dagski'ánni. FJÁRMÁLARÁÐHERRA FJARSTADDUR. Þegar „bandormsfrumvarp- ið“ svokallaða hafði verið af- greitt tij annarar umræðu og nefndar, kom að öðru máli dag- skráiinnar, sem var bráða- birgðagreiðslur ríkissjóðs 1960. Komu þá fram eindregnar ósk- ir stjórnarandstæðinga um að umræðu yrði ekki haldið áfram, nema Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra væri viðstaddur, en hann hafði ekki getað verið við umræður fyir á fundinum og tilnefnt annan ráðherra í sinn stað. Forseti hóf þó umræðuna, en gerði enn tilraun til að ná sam- bandi við ráðherrann. Þegai' það tókst ekki var umræðunni frestað og fundi slitið rétt fyrir klukkan þrjú. Þegar umræðui' um fyrra málið voru takmarkaðar, mót- mæltu stjórnarandstæðingar harðlega og höfðu um það mörg orð og stór, að veiið væri að brjóta þingsköp og þingvenju, fremja ofbeldi o. fl. Forseti benti þeim á, að umræður, sem raunverulega hefðu snúizt um sama efni (þingfrestun og skyld mál) hefðu staðið í 'átta fundi og stjórnarandstöðunni sýnt um burðalyndi í hvívetna. Hann benti einnig á skýlaus ákvæði þingskapa, en í 37. grein þeirra er gert ráð fyrir ýmis konar takmörkunum á umræðum — meðal ananrs þeirri, ssm meiri- Framhald á 5. síðu. VIÐ birtum þessa Alþýðu blaðsmynd til að minna ökumenn og aðra vegfar- " endur á, að nú fer svart- | asta skammdegið í hönd. ! Reynslan hefur sýnt, að ■ þá er jafnan mest hættan ■ á umferðarslysum. er sjó- óviðkomandi VEGNA margendurtekinna fyrirspurna frá fyrirtækjum og einstaklingum, til skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur — viðvíkjandi auglýsingasöfnun í blað, er nefnist „Sjómanr.ablað ið“ og gefið er út af kommúnist um, vill stjórn Sjómannafélags ins taka fram, að blað þetta er Sjómannafélaginu algerlega ó- viðkomandi og einungis gefið út í þeim tilgangi að berjast fyr ir lista kommúnista í yfirstand andi stjórnarkjöii í félaginu. — Hins vegar heitir félagsblað Sjó mannafélags Reykjavíkur Sjó- maðurnn. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Því viljum við skora á *j alla, sem hlut eiga að ;l máli, að gæta ýtrustu var- kárni í jólaumferðinni. Takmarkið er, að enginn eigi um sárt að binda á jólunum af völdum um- ferðarslyss, sem orsakast af gáleysi eða tillitsleysi á götum úti. flélim J. EyfelEi opstar syniBgu EYJÓLFUR J. Eyfells, I'st- málari, opnar á morgun, sunnu dag, málverkasýningu í Sel- vogsgrunni 10. Sýnir hann þar um 100 mynA i.r í olíu og vatnslitum. MáÞ verkin eru öll landslagsmynd- ir o« víða að, einkum hér sunn- an lands. Mjög mörg frá Þing- völlum og Þórsmörk. Úr ná- ffrenni Reykjavíkur, Borgar- firði, frá Fiskivötnum, af Lancfc- eyjasandi, úr Vestmannaeyjum svo dæmi séu nefnd. Evjólfur hefur ekki haldið málverkasýningu í Reykjavíll um langt árabil, en hann e* einn af elztu listmálurum okk- ar, nú á 74. aldursári. Á undanförnum árum befuí Eyjólfur ætíð selt myndir sín- ar jafnóðum. Nú gefst almenn- ingi hins vegar kostur á að sjá a einum stað allmörg verk hans frá síðustu misserum. Er ekki að efa, að allir þeir sem kunna að meta þá fáguðu fegu' ð, sem einkennir mvndir bessa hógværa, aldna lista- manns, fagni bví að fá betta Framhald á 11 síðu Framhaldsaðalfundur ByggieigasamvÉnnuféEags Reykjavíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu, miðviku- daginn 9. þ. m. kl. 17. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýðublaðið — 5, des. 1959 3^-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.