Alþýðublaðið - 05.12.1959, Side 5
.Eiitinganiarf ko
únisla í
„Á 13 ÁRIJM hefur tíundi
hluti þjóðarinnar farið frá
verkalýðsflokkunum til fé-
Sýsluflokkanna — Bræðravígin
í verkalýðshreyfingunni, ein
höfuðorsökin“.
í þessum anda skrifaði aðal-
foringi kommúnista Einar Ol-
geirsson í Þjóðviljanum 24.
Mér varð
ekki um sel...
... þegar ég las fréttina
í Tímanum í gær um vænt
anlegan sendiherra Dana
hér á landi. Hun endar
svona: „Blaðið Aktuelt
segir að tilnefning Bjarna
sem sendiherra hér þyki
sérlega heppileg vegna
hins íslenzka ætternis
hans“.
3úlí s. 1. „Fésýsluflokkarnir“
eru í grein þessari Framsókn-
ar- og Sjálfstæðisflokkar.
Síðan eru í þessari grein
mörg frýjunarorð til ábyrgra
manna í „verkalýásflokkun-
um“. Það er Alþýðuflokkur og
Alþýðubandalag, um að vinna
saman, annars sé framtíð alls
launafólks í voða.
Það hefur e. t. v. verið í anda
þessa boðskapar, sem kommún-
istar hófu fyiri'r tveim mánuð-
um undirbúning að því ,,ein-
ingarstarfi" að grafa undan
stiórn Siómannafélags Reykja-
víkur eða e. t. v. hafa þeir ætl-
að að bæta samstarfið í mið-
stjórn A.S.Í., með því að rægja
og svívirða þá sömu menn, sem
þar sitia við hlið þeirra, út úr
stiórn S. R.
Einar segir í þessati grein,
að verkalýðshreyfinguna vanti
aðdráttarafl, sem stafi af
bræðravígum innan samtak-
anna. Er uppstilling kommún-
ista í Siómannafélagi Reykja-
víkur nú, e. t. v. til þess gerð,
að auka þetta aðdráttarafl ?
Nei, kommúnistar hafa enn
brugðist þeirri tiltrú, sem þeim
hefur verið sýnd og brugðist
slnurri eigin orðum. Slíka menn
og 01] be'rra áhrif þarf íslenzk
verkalýðshreyfing að losna við,
bá mun hún á ný öðlast sitt
aðdráttarafl og samúð fólks
iafnt innan samtakanna sem
utan.
íslenzka verkalýðshrevfing-
in glataði tiltrú við tilkomu
kommúnista og öðlast hana
ekki á ný nema að losna við
öll þeirra áhrif.
Launum þeim brigðmælgi og
pólitíska m'snotkun með því
að vinna gegn þeim á öllum
vígstöðvum, það er verðugasta
sva’iið.
Bráðabirgðalögin
lögð fram
ÚTBÝTT var á alþingi í gær
frumvarpi til laga um verð Iand
búnaðarvara. Er þair um að
ræða bráðabirgðalög þau, er rík
isstjórn Alþýðuflokksins setti
en samkv. ákvæSum stójrnar-
skráirinnar skal bera bráða-
birgðalög upp á alþingi.
WtMMMMUMUMHMMMMIW
Hvað er aS
gerast
4. desember
RÓM, (Reuter). — Eisen-
hower, Bandaríkjaforseti,
hlaut hinar innilegustu mót-
tökur, er hann kom hingað
í dag, en hér er fyrsta stanz
hans á för hans til 11 ríkja
Evrópu, Asíu og Afríku.
Voru jafnvel kommúnistar
meðal þeirra, sem tóku á
móti forsetanum með fagn-
aðarhrópunt.
Við komuna sagði forset-
inn m. a.: „Ég; flyt ykkur
einfaldan boðskap frá Banda
ríkjunum, boðskap, sem ég
mun flytja hverju ríki, sem
ég heimsæki: „Við viljum
lifa í friði og vináttu við
alla“.
Þúsundir manna buðu
hellirigningu ’ byrginn og
stóðu meðfram leið þeirri, er
ekið var um til borgarinnar,
og hrópuðu „Ike, Ike, Ike“.
Á fornum veggjum borgar-
innar voru límdir miðar
méð kveðjum frá stjórn-
málaflokkunum, þar á með-
al kommúnistaflokknum.
’Var þarna um mikinn mun
að ræða frá síðustu hgim-
sókn Eisenhowers til Róm-
ar, sem hershöfðingja NATO
fyrir 8 árum, er kommún-
istar höfðu krotað á veggi:
„Farðu heim, Ike“.
Eisenhower kvað það sér
mikið efni stolts að hefja för
sína með heimsókn til „þess
arar miklu borgar, sem svo
lengi hefur verið miðstöð
vestrænnar menningari11.
Hernaðarástandi
aflétt
NICOSIA, (Reuter). —- Sir
Hugh Foot, landsstjóri á
Kýpur, aflýsti í dag hernað-
arástandi því, er ríkt hefur
á eynni í fjögur ár. Hernað-
arástandinu var lýst yfir af
Harding, fyrrveirandi lands-
stjóra, hinn 26. nóv. 1955.
— í dag heimsótti Makarios
erkibiskup Fadil Kutchuk,
leiðtoga Tyrkja, til að óska
honum til hamingju með
kosmngu hans sem vara-
forseta lýðveldisins, er stofn
að verður í febrúar. Enginn
bauð sig fram á móti Kut-
chuk.
Bylfing úfi
RIO DE JANEIRO, (Reuter).
— Ríkisstjórnin hélt því
fram í dag, að kyrrð væri
komin á í landinu að nýju
eftir misheppnaða byltingar-
tilriáun nokkurra liðsfor-
ingja 1 flughernum. Segir
dómsmálaráðuneytið, að for
ingjarnir séu í Cachimbo,
örlítilli flugstöð í frumskóg-
um Amazon. 100 fallhlífa-
hermenn stukku í morgun
til jarðar við borgina Ara-
garcas í Mið-Brazilíu, en
komust að raun um, að upp-
reisnarf oriing j arnir
voru
Alþingi
Kvikmyndasýning
Íslenzk-Ameríska félagsins
Félagið efnir til kvikmyndasýningar í Gamla’ Bíó í
dag, laugardaginn 5. desembfer kl. 3 e. h. Sýndar veröa
eftirtaldar rnyndir:
1. Ferð Nixons varaforseta um Sovétríkin og Pólland.
2. Iíeimsókn Eisen'howers forseta til Evrópu í sept. sl.
3. Ferðíalag Krustjovs forsætisráðherra Sovétríkj-
anna um Bandaríkin.
Aðgangur að kvikmyndasýningunni er ókeypis og öll-
um hieimill meðan húsrúm leyfir. Börn fá þá aðeins
aðgang séu þau í fylgd með fullorðnum.
Stjórnin.
Framhald af 3. siðu.
hluti deildarinnar samþykkti og
Enar Olgeirsson ögraði.
Varamenn:
Sigurður Egilsson, Jakob
Hafstein, Sigfús Bjarnason, Jón
Sigurðsson skipstjóri og Konráð
Gíslason.
EFTIRLITSMENN MEÐ
OPINBERUM SJÓÐUM:
Þorsteinn Þorsteinsson fyrrv.
alþingismaður, Sigfús Bjarna-
son og Andrés Eyjólfsson.
FLUGRÁÐ:
Aðalmenn:
Jónas G. Rafnar, Jón Axel
Pétursson og Þórður Björnsson.
Varamenn:
Alfreð Gíslason bæjarfógeti
Björn Pálsson flugmaður og
Guðbrandur' Magnússon.
L ANDSK JÖRST J ÓRN:
Aðalmenn:
Einar B. Guðmundsson, i
Björgvin Sigurðsson, Einar Arn
dals, Sigtryggur Klemensscn Og
Ragnar Ólafsson.
Varamenn:
Gunnar Möller, Páll S. Páls-
son, Jón Ingimarsson, Vilhjálm
ur Jónsson og ÞórhaUur Páls-
son.
Kjarakröfyr
LONDON, (Reuter). Verka-
lýðsfélögin í brezka raf-
magnsiðnaðinum, sem telja
um 250.000 meðlimi, hafa
sett fram kröfur um hærrj
laun og styttri vinnutíma.
Vilja þeir fá 40 stunda
v.nnuviku í stað 44 stunda
°g fjögurra penea hækkun á
klst. Strætisvagnastjórar í
London vilja fá 1 pundi
meira á viku.
þung sekf
Hreinsun
KARACHI, (Reuter). —
Þessi fyrrverandi höfuðborg
Pakistan er um þessar
mundir að fá mestu útlits-
breytingu, sem um getur
sögu hennar vegna væntan-
legrar komu Eisenhowers
hingað. Er fréttist, að for-
setinn væri væntanlegur á
mánudag, var enn hriaðað
Ijaðgerðum við hreinsun borg
arinnar og er nú svo komið,
að býjarins innbyggjarar
þekkja vart bý sinn.
Svipuð störf
LONDON, (Reuter). — Em-
’elyanov, er var fyrir nefnd
sovézkna kjarnorkufræð-
inga. sem undanfarið hafa
dvalið mánuð í Bandaríkjun
um, sagði í dag, að banda-
rískir og sovézkir sérfræð-
ingar á þessu sviði „væru á
nokkurn veginn sömu leið í
störfum sínum“, segir Tass.
Kyiinir sér handalög
LONDON, (Reuter). —
Douglas Dillon, vara-utan-
níkisráðherra Bandaríkj-
anna, munu eiga viðræður
við Macmillan, forsætisráð-
herra, er hann kemur hing-
að í næstu viku. Mun hann
ræða verzlunarmál. Tilgang-
urinn með för hans er að
kynna sér viðskiptabanda-
lög'n tvö. Hann fer til
Briissel frá London.
flúnir.
EDINBORG, (Reuter). —
Ritstjóri skozka blaðsins
Scotiish Daily Mail varí dag
sektaður um 500 sterlings-
pund og eigendur blaðsins,
Associated Newspapers, um
5000 pund fyrin að sýna rétti
óvirðingu. Hafði blaðið birt
grein og mynd um morð,
sem framið hafði verið hér,
daginn áður en maður var
kallaður fyrir rétt út af því.
Taldi lögfræðingur verj-
anda, að í greininni hefðu
ve.við höfð orð eftir fólki,
sem ef til vdl þyrfti að bera
vitni við réttarhaldið. Eig-
endurnir, sem þegar höfðu
beðizt afsökunar, þurfa
einnig að greiða rúm 100
pund í málskostnað.
TH USA í maí
PARÍS, (Reuter). — De
Gaulle, Frakklandsforseti,
hefur ókveðið að fara í
Bandaríkjaheimsókn sína í
maí n. k. Segja góðar lieim-
ilílir, að dagsetningin sé ekki
ákveðin, en frá henni verði
gengið, er Eisenhówer, for-
seti, komi til Parísar 19.
desember.
Dæmdar sekur
BORDEAUX, (Reuter). —
Jacques Cazenave. 59 ára
gamall efnagerðareigandi
var í dag dæmdur í 18 mán-
aða skilorðsbundið fangelsi
fyrir að hafa orðið 73 börn-
imi að bana og sært önnur
290 með barnapúðri, sem
talið var innihaida arseník.
Hann var einnig sektaður
um 200.000 franka og skip-
að að greiða skaðahætur.
Hinn dæmdi hafði séð um
framleiðslu ’tig sölu púðurs-
ins „BaumoI“ síðan 1951.
Sfela vopnum
BELFAST, (Reuter). — Til-
kynnt var í dag, að meðlim-
ir hins útlæga írska lýðveld-
ishers, I.R.A., hefðu gert
árás á vopnabúr hers Eire
hjá Dunkalk í Louth-héraði.
Samkvæmt fréttum, sem
hingað hafa borizt frá Eire,
voru ávásarmennirnir klædd
ir herbúningum og komu
vörðum alveg á óvart. Þeir
munu hafa tæmt vopnabúr-
ið og kornizt undan á vöru-
bíl. I.R.A. starfar í báðum
hlutum írlands.
Glæsileg húsgögn
og heimilistæki í
¥er§ aSelns 10 kr. mi
mn.
/ J| || r
húslnn, simi 16724.
Alþýðublaðið — 5. des. 1859