Alþýðublaðið - 05.12.1959, Page 6
m®®
fPMj
Wffl/iK:,.
yjMtjjhjíIÍftÍ
fflfflíffl/fflffl/ifflW/
fflmgm
w&§jjjmffM
' @ ■■■
■!
•! ,'t!
msm
UNDARLEGT áhald kom
nýlega til London. Það er
eins konar sæti, ekki ósvip-
að þeim, sem geimfarar
koma til með að nota í eld-
flaugum. En þetta sæti er
ekki ætlað hetjum geimferð
anna, heldur til að auð-
velda konum barnsburð.
Tæki þetta gerir fæðinguna
margfalt léttari og er talið
ingar eru áhyggjufullir.
Ætlar drottningin virkilega
að notast við svo nýtízku-
legt tæki til að auðvelda
fæðingu barns síns? Lækn-
ir hennar segir um það at-
riði: ,,Ég trúi á náttúrlega
fæðingu, en það er heimsku
legt og grimmúðugt að
halda því fram að hættu-
Kona frá Suður-Afríku
leyfði að teknar væru mynd
ir af sér í tæki þessu með-
an hún ól barn. Poki er felld
ur að líkama konunnar, þó
þannig að nokkurt rúm er á
milli. Er þar blásið inn
lofti. Þegar hríðirnar hefj-
ast tæmir konan loftið úr
pokanum og dregur þá mjög
merkilegasta uppfyndiug
síðari ára á því sviði. Það
er gert úr plasti.
Það er læknir Elísabetar
Englandsdrottningar, sem
pantaði tækið frá Suður-
Afríku, en þar hefur það
verið reynt á rúmlega 1100
konum og tekizt vel. Ætlar
læknirinn að nota það, þeg-
ar drottning eignast þriðja
barn sitt, en þess er vænzt
í febrúar n.k. En Englend-
legt sé að gera fæðignuna
eins auðvelda og mögulegt
er með deyfingu eða öörum
svipuðum aðgerðum. Það er
fráleitt að halda því fram,
að kona, sem fæðir barn sitt
í deyfingarástandi og án
sársauka, glati móðurtil-
finningunni. Það er griromd
arlegt að segja konu, að
hún eigi ekki að þjggia
neina aðstoð við fæðing-
una.“
úr kvölunum, vegna þess að
vöðvarnir slappast er loft-
þrýstingurinn minnkar.
Á sjúkrahúsi í Jóhannes-
arborg hafa tilraunir verið
gerðar með þetta tæki á
1100 konum og alltaf heppn
ast ágætlega.
Ef Englandsdrottning not
ar tækið, má búast við að
eftirspurn eftir því aukist
að ráði á næstu árum.
Höfðu samvaxna lifur, en lækn-
um tóksf að aðskilja þær,
I FYRSTA skipti í sögunni
hefur læknavisindunum tek
izt með uppskurðí að skilja
að tvíbura, sem höfðu sam-
eiginlega lifur.
Tvíburarnir Pia og Bet-
tina fæddust í maí í vor á
háskólaklínikkinni í Mún-
chen. Þær höfðu samvaxið
bringubein og lifur. En þeg-
ar í ljós kom að þær höfðu
aðskilda blóðrás, hættu
læknarnir á að aðskilja
þær. Þegar Pia hafði lækn-
ast af þarmasjúkdómi og
Bettina af kvefi voru þær
lagðar á skurðarborðið á 33.
degi ævi sinnar. Telpurnar
höfðu hvor sína gallblöðru
og gerði það auðveldara fyr
ir um að skilja sundur hina
sameiginlegu lfiur. Bettina
varð mjög veik eftir upp-
skurðinn, en að viku liðiiini
hafði hún alveg náð sér.
Jafn hætfu-
á háum og
lágum hælum.
■ ■ f •‘“»1 »*IQPirWR5J
Myndin sýnir hina barnshafandi konu, þegar hún leggst í tækið, en það gerir hún,
þegar hún finnur til fyrstu hríða. ____ ...... ;
Nokkrar vikur liðu þar til
stúlkurnar réttust í bakinu,
en meðan þær voru sam-
vaxnar sveigðust þær hvor
frá annarri. Fimm vikum
eftir uppskurðinn fóru þær
af sjúkrahúsinu.
Þetta er í þriðja sinn a3
reynt er að aðskilja tvíbura
með samvaxna lifur og í
fyrsta skipti að það heppn-
ast.
Átta dæmi eru um það að
tvíburar með samvaxið
bringubein hafi verið skild-
ir að.
í MOBILE, Alabama, er
konum bannað að ganga á
háum hælum, þar eð svo
mörg slys hafa af því hlot-
izt, þegar þær hrasa á gang
stéttum og krefjast fyrir
það styrks frá.ríkinu.
En það eru ekki aðeins
mjóu hælarnir, sem valda
slysum í Ameríku. Fyrir
skömmu trítlaði fín kona
eftir gángstéttinni fyrir
framan skrifstofubyggingar
tryggingafélags. Hún festi
hælinn á öðrum skónurn
sínum milli rimlanna á lok
inu á kolarás byggingarinn
ar.
Hún vissi ekki fyrri tii en
eitthvað andstyggilega hart
og þungt hékk í hælnum, en
þar var allt lokið komið af
stað með henni. — Þetta
var óskemmtilegt ástand
fyrir svo fína konu. — En
langtum verra var það þó
fyrir rosknu konuna, sem
fylgdi í kjölfar hofróðunn-
ar, á lághæluðum skórn.
Hún varaði sig nefnilega
ekki á því, að lokið var far-
ið, en kollsteyptist niður
um kolagatið og hlaut
meiðsl af.
Sagan sýnir, að það er
nokkuð áhættusamt að lifa
— bæði á háum og lágum
hælum.
Loks er þess að geta, að
auðvitað var tryggingafélag
inu kennt um slysið, en það
hafði haft vaðið fyrir neð-
an sig og tryggt sig gegn
ábyrgðarskyldum.
U N D R A-
HVOLFIÐ
ins beri skylda til
hefja krossferð ge
ingunni, sem breic
ALLT, sem snertir kyn-
lífið, vekur stöðugt meiri
áhuga meðal yngri kyn-
slóðarinnar og þá þróun
verður að stöðva, segir
brezkur kardínáli.
Kardínálinn, sem einnig
er erkibiskup af Westmin-
ster, telur brýna nauðsyn
bera til að gömul siðalög-
mál verði á ný í heiðri höfð
og ungdómurinn verði að
læra að ótrúmennska í
hjónabandi og frjálsar ástir
séu ekki eitthvað „eðlilegt".
Kardínálinn segir að
stjórnmálamönnum heims-
★
Undra-
HER er mynd i
umrædda, ítalska 3
með þrem slitreim
mjög auðvelt er i
um. Slitreimarnar
og fast og nuddast
jafnvel þótt ekið sc
hraða.
Mjög auðvelt er
á reimunum. Þega
að gera vart við
eftir þörfum ve'tur
ar.
Þessi nýjung
mjög góð og nyi
bílaeigendur um a3
hljóta að láta hana
varða. ...
PELIKANINN hefst um-
svifalaust á loft. Philip er
aftur kominn í gott skap og
segir: ,, Þótt við neyðumst
til þess að lenda á eyðiey,
■munum við ekki þurfa að
óttast sultardauða í bráð.
Mér þykir steikt svín af-
bragðsfæða.“ Er þeir hafa
verið nokkra stund á flugi
taka þeir eftir því
lækkar flugið. „Ef
um ekki betur skj
ur ætla, að við hef
KRULLI
g 5. des. 1959 — Alþýðublaðið