Alþýðublaðið - 05.12.1959, Side 7
1
þess að
gn spill-
5ist út á
íf hinum
ijólbarða
tum, sem
ið skipta
sitja vel
; ekki af,
§ á roesta
öllum sviðum þjóðlífsins.
Hann segir að berjast verði
gegn ósiðlegum bókmennt-
um, klámmyndum og sið-
spillandi leikritum. Þá réðst
kardínálinn harðlega á all-
ar takmarkanir barneigna.
„Því er haldið fram, að
mannkyninu fjölgi of mik-
ið, en hver veit hvers vís-
indin eru megnug. Það er
stjórnmálamannanna að sjá
svo um að gæðum jarðar-
innar verði réttlátlega og
viturlega skipt. Við megum
aldrei takmarka barneignir
á þann hátt að það stríði
gegn lögmálum Guðs. Það
er synd.“
☆
PRINSINN gaf Dawn Ad-
dams glóðarauga og vonandi
nægir það til þess að henni
verði dæmdur umráðarétt-
ur yfir barni þeirra. Dawn
Addams giftist ítalska prins
inum Vittorio Massimo fyr-
ir nokkrum árum og eftir
að þau höfðu verið skamma
hríð í sælu hveitibrauðsdag
anna, lamdi prinsinn hana
svo að hún fékk blátt auga.
Kvikmyndastjarnan var svo
forsjál að láta laka af sér
mynd þar sem augað skart-
ar í ótal litbrigðum og fær-
ustu læknar ítala gáfu
henni ótal vottorð varðandi
tilkomu glóðauraugans. En
Vittorio prins segir, að frú-
in hafi bara ient í bilsiysi
og skáldað barsmíoasöguna.
Dawn Addams og Vittorio
skildu fyrir ári, en deila nó
um yfirráðarétt.tnn yfir fjcg
urra ára syni þeirra. Dawn
segir að fráleitt sé að íeia
prinsinum barnauppeidi
þegar þess sé gætt að hann
hafi barið hana í viðurvist
flestra frægustu kvikmynda
stjarna heimsins og auk
þess ógnað henni með
skammbyssu. ,,Og auk þess
varð ég að borga fynr hann
20 milljón lírur þegar ég
giftist honum til að losa
hann úr klóm lánardrcttn-
anna.“
En prinsinn hefur líka
sitthvað í pokahorninu.
Sterkasta tromp hans er að
Dawn hafi, þegar þau enn
voru gift að lögum, haldið
til á hóteli í Róm með pólsk
um kvikmyndastjóra. Kann-
ski hallast ekki á með þeim
hjónum hvað siðgæðið snert
ir og væri þá betur.
að skipta
r slit fer
sig, eða
og sum-
er talin
tsöm, en
llan heim
sig miklu
’IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH,IIH,II,III,mli
ER þetta fræg tennisleikkona? — Nei,
rangt til getið. Julie Alexander, 21 árs að
aldri, lífleg, upprennandi stjarna á himni
brezkra kvikmynda, kann alls ekki að leika
tennis. „En lært er alltaf lært,“ segir Julie.
,,Ef maður er svo leikkona, er tennisspaði í hendi betri
en bíll fyrir utan hliðið. Hopp og hlaup í hófi hjálpa til
við að halda ,,línunni“, en að aka alltaf í bíl venur á leti!“
Wf jmnwMBwiKiiiiuiiniimwEH
HkHHBHHHBI
ÞETTA eru bara skórnir
hennar Farah Diba, — og
aðeins þeir, sem hún keypti
í Parísarinnkaupaferðinni.
Ah . . . hvað þeir eru mjó-
ir og rennilegir eins og veð-
hlaupahestar, mjúkir eins
og lunga og glampandi eins
og sól í heiði. — Það er
munur að vera tilvonandi
keisaraynja af Persíu, finnst
ykkur ekki? — En sjáið
þið, hvað þeir eru allir til-
tölulega lághælaðir. Kann-
ski er þetta' bara tízkan, —
eða kannski verður Farah
þreytt af að ganga á háhæl-
uðum skóm — eða kannski
er hún svo sór og keisarinn
svo lítill?
Hvað *um það? En þið
hefðuð átt að sjá myndina
af fötunum hennar í klæða-
skápunum: pelsar, kápur,
kjólar og dragtir í tugatali.
Nei, við þorðum ekki að
birta þá mynd — einmitt á
þessum erfiðu tímum, þegar
VIÐ eigum að fara að spara.
að vélin
við viss-
ddi mað-
ðum eitt-
hvert ferlíki um borð,“
segir Frans. Er þeir fljúga
yfir Ermarsund, ákveður
Frans að fara að gæta að
_____________________
því, hvernig farþegi þeirra
hafi það. Hann opnar dyrn-
ar inn í geysmluna, en hörf
ar þegar skelfingu lostinn
aftur. Grísinn er orðinn
ægilega stór. Hann skellir
dyrunum aftur og hraðar
sér aftur til flugklefans.
I
:
B
fislenzkt mannlíf Ei.
Nýtt safn listrænna frásagna af íslenzkum örlögum og eftir-
minnilegum atburðum eftir Jón Helgason, myndskreytt af Hail-
dóri Péturssyni. Fyrri bök Jóns var tekið með kostum og kynj-
um jafnt af almenningi sem gagnrýnendum. „Þessi höfunchjr
fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaSur
af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaftur,®
segir dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Verð ib. kr. 175,0'(k
, ‘I
Vogrek
Frásagnaþættir ýmiss konar af þjóðlegum toga eftir Guðfinnu
Þorsteinsdóttur — skáldkonuna Erlu. Efni þáttanna er íjöl-
ibreytilegt, og margt af því fólki, sem þar kemur við sögu, verð*
ur lesandanum áreiðanlega minnisstætt. — Áður kom út bókin
Völuskjóða eftir Guðfinnu, frásagnasafn hliðstætt því, er bér
birtist. —- Verð ib. kr. 138,00.
' 1
Lögmál ParklnsoEis
Heimsfræg metsölubók eftir C. Northcote Parkinson prófessor
í þýðingu Vilmundar Jónssonar landlæknis. Ritdómari hina
merka, brszka blaðs, New Statesmann, segir um höfundinn: „Ég
tel hann einn af fyndnustu mönnum veraldarinnar.“ — Margar
skemmtilegar myndir prýða bókina. — Verð ib. kr. 138,00.
"
i,
NJcsnarinn Sorge
Hér segir frá ævintýralegumj ferli langfremsta njósnara í síð-
ustu heimsstyrjöld, dr. Richard Sorge, sem olli straumhvörfum.
í styrjöldinni. Sorge bar af öllum öðrum njósnurum, bæði fyrr
og síðar, og á sama hátt tekur bókin em hann fram öllum öffr-
um frásögnum af njósnum og njósnurum. Verð ib. kr. 158,00,
Grannur án suEtar
Nýjar vísindalegar tilraunir hafa varpað algerlega nýju ljósi á
orsakir offitu og afsannað ýmsar eldri kenningar. Höfuðniður-
staðan er sú, að enginn þarf lengur að svelta sig til að grennast.
Menn geta borðað sig vel sadda af kjarngóðum mat, aðeins ef.
þeir læra að forðast kolvetnaríka fæðu. Þessi bók veitir ýtar-
legar upplýsingar um hinar nýju og árangursríku megrunar-
aðferðir. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. Verð ób.
kr. 55,00.
Teflið betur
Bók um skák í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar menntaskóla-
kennara. Einn af höfundum bókarinnar, dr. Max Euwe, er fyrr-
verandi heimsmeistari í skák og hefur um áratugi verið einn
Iágætasti og mikilvirkasti skákkennari í veröldinni. — Baldur
Möller segir um bókina: ,,Hún er ekki eiginleg byrjendabók,
en setiiK fram á óveniu skýr.an hátt nhdirstöðureglur hinnar
rökvísu skákmerinsku." — í bókinni eru nálega 200 stöðu-
myndir. — Verð ib. kr. 120,00.
' ' ' ' _ _: ' t
Helmasætan seiýr . aftur
Spennandi og hugljúf ástarsaga harida ungu stúlkunum éftir
Sigge Stark, höfund hinna vinsælu bóka „Kaupakonan í Hlið“,
„Þyrnivegur hamingjunnar" og ,,Skógardísin“. — Þetta er
fyrsta bókin í nýjum flokki hinna vinsælu „Gulu skáldsagna".
Verð ib. kr. 68,00.
..'■-rrr™ |
Handa börnum og unglingum:
Fimm á Smyglarahæð, fjórða bókin í bókaflokknum um félag-
ana fimrn. Áður eru komnar út: „Fimm á Fagurey“, „Fimm í
ævintýraleit“ og „Fimm á flótta“.
Dularfulli húsbruninn, fyrsta bók í flokki hörkuspennandi
leynilögréglusagna handa börnum og unglingum.
Baldintáta, fyrsta bók af þremur, sem ætlaðar eru telpum, og
allar fjalla um baldinn telpuhnokka og dvöl hennar í heima-
vistarskóla. En baldintátan litla er í rauninni bezta telpa, hjálp-
söm, réttsýn og drenglynd, enda vegnaði henni vel í skólanum,
þegar á reyndi.
Þessar þrjár bækur eru allar eftir Enid Ðlyton, hinn vinsæla
og víðkunna höfund Ævintýrabókanna, sem öll börn kannast
við og eru sólgin í að lesa. Allar eru þessar bækur prýddar
fjölda ágætra mynda. — Verð ib. kr. 65,00 hver bók.
Ofantaldar bækur fást hjá bóksöium um land allt og beint frá
útg'efanda. — Sendum burðargjaldsfrítt um, land allt.
IÐUNN Skeggjagötu 1. Sími 1-29-23. Reykjavík
s________________________________________________________
AlþýðublaðiS — 5. des. 1959 J