Alþýðublaðið - 05.12.1959, Qupperneq 9
KNATTSPYRNU-
FRÉTTIR
Xveir meistarar
Frjálsíþróffarabb:
Valbjörn og Vilhjálmur
meðal 20 beztu í Evró
NU HEFUR verið ákveðið
hvenær og í hvaða borgum
úrslitaleikir knattspyrnunnar
á Olympíuleikunum verða háð-
ir. — Leikirnir fara fram í borg
unum Livorno, Florens, Ne-
apel, Grosseto, L’quila, Pes-
cara og Róm. — Föstud. 26.,
mánud. 29., og miðvikud. 31.
ágúst verða leiknir átta leikir
hvern dag. Fyrri undanúrslit-
in verða háð 5. sept. og þau síð-
ari daginn eftir. Leikurinn um
3. verðlaun fer fram 9. sept. og
úrslitin 10. september.
tveir vinir
NÝLEGA setti Ovsepian rúss
neskt met í kúluvarpi, bætti
metið úr 17,99 m í 18,01 m.
Hann varð þar með sjötti kúlu-
varparinn í Evrópu, sem nær
18 metrum eða lengra. Það hafa
orðið miklar framfarir í kúlu-
varpi í Evrópu í sumar. Þegar
keppnistímabilið hófst var Ev-
rópumet Skobla 18,05 m. Nú
lítur listinn þannig út:
Rowe, England 18,59 m
Meconi, Ítalíu 18,48 m
Varju, Ungverjalandi 18,20 m
Nagy, Ungverjalandi • 18,12 m
Skobla, Tékkóslóvakíu 18,11 m
Ovsepian, Sovétríkin 18,01 m
Þegar gefin er skrá um beztu
frjálsíþróttaafrek Evrópu
hverju sinni er venjulega mið-
að við 10 beztu í hverri grein.
Fyrsti maður hlýtur 10 stig,
annar 9, þriðji 8 o. s. frv. Frá
1946 hefur venjulega einhver
íslendingur verið á þessari skrá
og sum árin margir og ísland
þannig verið framarlega á heild
arskránni. Síðustu áiin hefur
stöðugt reynzt erfiðara að kom
ast á skrá þessa. í fyrra voru
tveir íslendingar meðal tíu
beztu, þeir Valbjöm Þorláksson
í stangarstökki og Vilhjálmur
Einarsson í þrístökki. í ár var
Valbjörn lengi vel á skránni, en
um mánaðamótin okt.—nóv.
tókst Búlgaranum Hristov að
stökkva 4,50 m og hann er tí-
undi maður, en Valbjörn er í
11.—13. sæti ásamt Pólverjan-
um Wasny og Búlgaranum Hle-
barov með 4,45 m.
'Stundum hefur komið út skrá
um 20 beztu og nýlega birti
franska íþróttablaðið L’Equipe
þannig skrá og reiknaði út röð
hinna 20 beztu þjóða álfunnar.
Á þessa skrá komast tveir ís-
lendingar og enn eru það VaJ-
björn og Vilhjálmur. Valbjörn
með sína 4,45 í stangarstökki og
Vilhjálmur með 15,70 m í þrí-
stökki, en með því afreki nær
hann 18.—19. sæti.
Okkur langar til að birta
þessa skrá í heild fyrir árin
1958 og 1959.
1958:
Sovétríkin 1246
Þýzkaland 647,5
Pólland 462
Bretland 328
Finnland 185,5
Ungverjaland 182,5
Tékkóslóvakía 136,5
Svíþjóð 136,5
ítalía 119
Noregur 102,5
Frakkland 82
Júgóslavía 77
Búlgaría 51
Grikkland 46
Sviss 41
Holland 37
írland 28
ísland 26,5
Spánn 15
Rúmenía 4
1959:
Sovétríkin 1250
Þýzkaland 680,5
Pólland 379,5
Ungverjaland 231,5
Bretland 208
Frakkland 199.5
ítalía 167
Finnland 142
Svíþjóð 137
Tékkóslóvakía 129
Búlgaría 80,5
Sviss 72,5
Júgóslavía 61
Rúmenía 43,5
Holland 40,5
Grikkland 39
Noregur 36,5
Belgía 30,5
Austurríki 18
Island 12
Karl Benediktsson. Fram.
Urslifaleikir handknaffleiks
ófsins verða
tJRSLITALEIKIR meistara-
móts Réykjavíkur í handknatt-
leik verða háðir um helgina. í
kvöld er keppt í yngri flokk-
unum, en á sunnudagskvöld
fara fram úrslitaleikir í meist-
araflokki kvenna og karla og 1.
flokki karla.
1 kvöld keppa fyrst Víking-
ur og Ármann í 2. flokki
kvenna a, en Valur hefur þegar
sigrað í þeim flokki. í 3. flokki
karl B leika Víkingur og Fram
til úrslita, en í 3. flokki karla
A verður leikurinn KR—Fram
Pofgiefer 50,7 sek.
í 440 yds grindahl.
Á frjálsíþróttamóti í Pre-
toria um síðustu helgi
sigraði Potgieter í 440
yds grindahlaupi á 50,7
sek. — Mót þetta var
landskeppni og sigruðu
V-Þjóðverjar með 6,5 stig
um gegn 5,5. Þessi stiga-
útreikningur er allnýstár
legur og ekki vitum við
ur. Önnur úrslit: Lehnertz
4,36 á stöng, Stuart 7,34 í
langstökki, Wegman 17,27
í kúlu og Blomberg 9,4 í
100 yds.
heimsmeistarinn í hnefaleikum
— Ingemar Johansson og
heimsþekkta, svissneska úrið
ROAMER.
,,Ég kaus Roamer, því að ég
vildi aðeins reyna úr af
beztu eerð.
Ég nota Roamer, ég ann Rom-
er, ée róma Roamer, því að
Roamer fullnægir tvímælalaust
beztu kröfum.
Á öllum iþróttaferli mínum
hefur það reynst mér traustur
vinur.
★ 100% vatnsþétt
★ einstaklega endingargott
★ hæfir glæsimennsku
★ óbrigðult gangöryggi
★ varahlutabirgðir og viðgerðir
í öllum löndum heims.
Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar.
ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sem
margsinnis hefur verið fengið einkaleyfi fyrir.
Ég mæli með ROAMER, vinsælasta vatns-
þétta úri sem Svisslendingar búa til.“
Áðeins fáanlegt í beztu úra- og Bkartgripa-
verzlunum.
endurtekinn vegna kæru. Ár-
manna hefur þegar unnið í B-
riðli. — Til úrslita í 2. flokki
karla B leika Ármann og Fram,
en í sama flokki A ÍR og Þrótt-
ur og það getur orðið skemmti-
legur leikur.
☆
Fyrsti leikur sunnudags-
kvöldsins verður í meistara-
flokki kvenna, Ármann—KR.
Ekk er gott að spá neinu um
væntanleg úrslit þessa leiks, en
eitt er víst, hann verður bæði
jafn, spennandi og harður. Næst
verður úrslitaleikur 3. flökks A
og síðan í 1. flokki milli KR og
Þróttar.
* HVORT SIGRAR
FRAM EÐA KR?
Þrír leikir veiða háðir í
meistaraflokki karla, en sá síð-
asti af þeim, milli Fram og KR,
er sá, sem allir handknattleiks-
unnendur bíða eftir með mik-
illi eftirvæntingu. — KR-ingar
hafa verið Reykjavíkurmeistar
ar 3 síðustu árin og hafa að
sjálfsögðu fullan hug á að halda
þeim titli áfram. Lið Fram mun
vafalaust gera allt til að sígra
Og hefur mikla möguleika til
þess. Það yrði mikill styrkur
fyrir liðið, sem féll niður í 2.
deild á sl. vori. — Búazt má við
góðri skemmtun að Hálogalandi
um helgina.
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
CITY SEXTETTINN
ásamt söngvaranum Sigurði Johnny
skemmta.
Skemmtiatriði:
Gestir fá að reyna hæfni sína í dægur-
lagasöng.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8.
Sími 13191.
IÐNÖ.
Auglýsing frá
Bæjarsíma Reykjavíkur.
Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn v$3«
jarðsímagröft.
Nánari upplýsingar gefa verkstjórar bæjaiw
símans Sölvhólsgötu 11 kl. 13—15 daglega,'
símar 1 10 00 og 1 65 41.
Alþýðublaðið
5. des. 1959