Alþýðublaðið - 05.12.1959, Qupperneq 10
Heildsölubirgðir:
mmmw* &mmÆWwww m
UMBOÐS- & HEILDVERZLUN
Grettisgötu 3. — Sími 10485 — 10860.
Kaupum blý
Netaverkstæði Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði — Sími 50165.
Tékknesklr
lnniskér karlmanna
Verð frá kr. 130.55 — 145.20.
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ
vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda
við Laufásveg.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
FÖR EISENHOWERS for-
seta Bandaríkjanna til 11
'ríkja í öllum heimshlutum er
einsdæmi í sögunni. Á 19 dög-
um mun hann fara 22.000
mílna vegalengd, sækja heim
þjóðhöfðingja 11 ríkja og
halda fjölmargar opinberar
ræður. Höfuðmarkmið farar-
innar er að kanna styrk vest-
urveldanna og hug hlutlausra
þjóða tli þeirra, og afstöðu al-
mennings um heim allan til
fundar æðstu manna. Ennþá
veit enginn hvoirt nokkur ár-
angur næst á fundi æðstu
manna og margt bendir til
þess að staðan í heimsmálun-
um hafi ekki breyzt að ráði
síðustu vikurnar.
Forseti Bandaríkjanna er
einhver voldugasti maður
heims. Hann ræðum auðugasta
ríki veraldar, og í krafti þess
hefur hann úrslitaáhrif á af-
stöðu bandalagsþjóða Banda-
ríkjanna í öllum stærri mál-
um. En áhrif hans ná e:nnig
tli landanna austan járntjalds
en í augum milljóna manna
í hinum undirokuðu löndum
er Bandaríkjaforseti tákn
frelsi og lýðræðis.
Eisenhower hefur lengst af
farið varlega með hið mikla
vald sitt. Hann hefur tekið
mikið tillit til ráðherra sinna
og treyst þeim og mati þeirra.
Oft virðist hann hafa frekar
litið á sig sem sáttasemjara
en dómara. Einkum var þessi
afstaða hang greinileg í utan-
’ ríkismálum. Dulles réði þar
mestu og forset'nn treysti
honum fulkomlega. Þetta
breyttist skyndilega við frá-
fall Dullesar á síðastliðnu
vori. Þá var eins og Eisen-
hower hristi af sér slenið og
hann hófst handa umaðmarka
.stefnu Bandaríkjanna í utan-
ríkismálum. Að vísu hafði
Dulles lagt grundvöllinn að
þessari stefnu síðustu mán-
‘uðina, sem hann var við völd,
,en Eisenhower útfærði hin
breyttu v'ðhorf. Forsetinn
lýsti markmiði ferðar sinnar
þannig fyrir skömmu. — „Eg
vona að mér auðnist að vekja
skilning á Bandaríkjunum og
afla þeim góðvilja“.
Til að ná þessu takmarki
fer Eisenhower til 11 ríkja á
19 dögum, ræðir við þjóðhöfð-
ingja 13 ríkja og auk þess páf
ann í Róm. Enginn Banda-
ríkjaforseti hefur áður farið
slíka för.
Á öllum áfangastöðunum
mæta Eisenhower ný vanda-
mál og ósættanleg sjónarmið.
Vandamálin skiptast í fjóra
flokka.
Fundur æðstu manna. —
Eisenhower lýkur för sinni í
París hinn 19. desember. —
Hefst fundur leiðtoga vestur-
veldanna þar.
Tilgangur þess fundar er að
samræma sjónarmið Breta,
Banda/ríkjamanna, Frakka og
Þjóðverja til fundar æðstu
manna. Þessir aðilar eru sam
mála í öllum höfuðatriðum, en
ósammála um hvaða mál skuli
ræða þar og sérstaklega hafa
þeir ekk^ samræmt skoðanir
sínar í Berlínardeilunni og
hvernig hún skuli tekin upp.
Á þessum fundi verður endan-
le?a genPið frá saminæmingu á
sjónarmiðum vesturveldanna.
Þá verður sennilega ákveð-
ið hvenær fundur æðstu
manna verður haldinn, en tal-
ið er að það verði seint í apríl
eða snemma í maí.
Málefni bandamanna. —
í löndum eins og Ítalíu, Gr'.kk
landi, Tyrklandi, íran og Pak-
istan verður það hlutverk for-
setans að efla og styinkja aðild
þessara landa að vestrænu
samstarfi. Þessi lönd eru ann
aðhvort beinir aðilar að At-
lantshafsbandalaginu eða mik
ilvægur hlekkur í vörnum
hins frjálsa heims. En aldrei
verður komist hjá ýmiskonar
ágre'ningi og Eisenhower
mun reyna að eyða honum eft
ir megni. Á Spáni bíður hans
erfitt hlutverk. Heimsókn
hans þangað er farin með það
fyrir augum að sætta banda-
lagsþjóðir Bandaríkjanna við,
þá staðreynd að Spánn er
nauðsynlegur varnarkerfji
vesturveldanna.
Hlutlaus ríki. — Eisenhow-
er mun dvelja fjóra daga í
Indlandi eða lenguin en í
nokkru landi öðru í þessari
för. Hann kemur þangað á
þeim tíma, sem indverskir
ráðamenn hafa til athugunar
gagngera endútSkoðun á hlut-
verki sínu í kalda stríðinu. í
Afganistan hafa Rússar tekið
sér fyrir hendur víðtæka efna
hagsiega og tæknilega aðstoð.
í báðum þessum löndum reyn
in forsetinn að vinna vestur-
veldunum samúð og fari svo
að Indland taki upp nánari
samvinnu við vestræn ríki en
hingað til mun það hafa gífur
leg áhrif í allri Asíu.
Yandamál Norður-Afríku.
— Heimsóknir Eisenhowers
til Tunis og Marokko eru lið-
ur í tilraunum hans til að að-
stoða við lausn Alsírdeilunn-
ar. Hann verður að sameina
það að vera tákn frelsis og
siálfstæðis annars vegar og
hins vegar verður hann að
gæta þess að skaða ekki sam-
búð Bandar íkj amanna og
Frakka.
Margt bendir til þess að
hnattferð Esenhowers verði
mikil sigurför fyrir hann per-
sónulega og málstað vest-
rænna ríkia um leið. Yfir-
gangur kínverskra. kommún-
ista í Tíbet og á indversku
landamærunum hefur valdið
gagngerðri hugairfarsbreyt-
ingu hiá almenningi og ráð-
andi mönnum í hinum hlut-
lausu ríkium Asíu. Indverijum
er ljóst orðið að nágranninn
í austri bíður þess e'ns að
tækifæri skapist fyrir komm-
únistíska byltingu í Indlandi,
og bá verður kínverski herinn
nálægur til að hafa hönd í
bagga. En ekkert virðist geta
SKiÞAUí<it RB HlhlSI.NS
Esja
vestur um land í hringferð hinn
9. þ. m. Tekið á móti flutningi
í dag og árd. á mánudag til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr-
ar, Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, —
Raufarhafnar og Þórshafnar. —
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Húselgendur.
önnumst allskonar v*tní
og hitalagnir.
HITALAGNIBfej
Símar 33712 — 35444,
Reykjavíkur
bjargað Indlandi nema aukið
samstarf við vestræn 'ráki. —
Þess vegna taka þeir Elsen-
hower fegins hendi og í öðr-
um hug en ef hann hefði kom-
ið þó ekki væri nema sex mán
uðum fyrr.
& Félagslíf ýV
K.F.U.M.
Á morgun: kl. 10 Sunnudags-
skóli. Kl. 1,30 Drengjafundir. —
Kl. 8,30 Samkoma. Gunnar Sig-
urjónsson cand. theol. talar. —
Allir velkomnir.
Skóbúðin,
Laugaveg 38.
Kýsiíhreinsa
ofna
og hitakerfi. — Hreinsa
samdæguirs. Sími 17014.
Amerískir-kjólar
stór númer
Nyíon-pelsar
% sídd
Veíra-dragtir
Garðastræti 2.
Sími 14758.
>«
10 5- deis' 1959 — Alþýöublaðið