Alþýðublaðið - 08.12.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Síða 3
Framhald af 1. síðu. kaupgjaldi stööugu allan þann tíma er hún sat. En með þess- um ráðstöfunum var aðeins einn þáttur efnahagsmáianna leystur sagði Emil Jónsson. Rík isstjórn Alþýðuflokksins hafði ekk' þingstyrk til þess að leysa efnahagsmálin til frambúðar og því var eðlilegt að það verk- efni biði meirihlutastjórnar. — Hins vegar reyndi ríkisstjórn Alþýðuflokksins að undirbúa störf meirihlutastjórnarinnar með því að fela efnahagsráðu- naut sínum að taka saman skýrslur um efnahagsástandið og var það gert. Lágu skýrslur hans fyrir í síðasta mánuði en þá var eftir að ákveða hvaða leiðir skyldu farnar til lausnar vandanum og fullkomlega væri það eðlilegt að ríkisstjórnin þyrfti nokkurt tóm til þess að ákveða það. Væii það raunar engin nýjung í sögu Alþingis, að fresta þyrfti störfum þings- ins um skeið. Viðbrögð stjórnarandstöðunn ar væru því hin undarlegustu og með endemum. Stjórnarand- staðan legðist ekki aðeins gegn frestun þingsins, heldur reyndi hún að hindra framgang sjálf- sagðra mála og þyrfti að fara marga áratugi aftur í tímann til þess. að finna hliðstæðu við slík vinnubrögð. HVER ER VANDINN? Emil Jónsson vék því næst að vandanum í efnahagsmálunum. Hann sagði að dr.aga mætti or- sök vandamálanna er nú væri við að glíma í efnahagsmálum þjóðarinnar saman í eft'.rfar- andi atriðum: 1) Lántökur erlendis til stutts tíma er s. 1. 5 ár hefði numið yfir 1000 milljonum króna. — ’Sagði ráðherrann, að þessi lán hefðu verið notuð til þess að jafna hallann við útlönd og skapa Útflutningssjóði tekjur með innflutningi hátollavara. Kvað Emil greiðslubyrðar vegna þessara lána nú orðnar meiri en flestra annarrg b.jóða. 2) Innflutningur hátollavara væri annar hornsteinn Útflutn- ingssjóðs. Það býddi, að ef dreg ið væri úr innflutningi hátolla- vara bilaði þessi hornsteinn og útkoman yrði halli á Útflutn- ingssjóðh 3) Grundvöllur verðbólgu- skrúfu kaupgjalds og verðlags væri enn fyrir hendi. 4) Enginn gjaldeyrisvarasjóð ur væri til, heldur þvert á móti safnað lausaskuldum erlendis. Ástandið nú er einmitt tákn- rænt fyrir það hve illa við stöndum, sagði Emil. Undanfar ið hefð. tvennt gerzt er komið hefði illa niður á okkur: — 1) Gjaldeyrislán, er við áttum von á, hefði ekki komið að fullu á áætluðum tíma. 2) Sal.a útflutn ingsafurða hefði dregizt nokk- uð. Afleiðingin hefði orðið sú, sagð'i ráðherrann, að bankarn- ir hefðu lent í m'.klum erfið- leikum með yfirfærslur. Þó væru þessir erfiðleikar okkar varðandi gialdeyrislánið og sölu útflutningsafurðanna í fvllsta máta eðlilegir en aðrar þjóðir gætu, er svo bæri við gripið til gjaldeyrisvarasjóða" en þá ættum v-ð enga. ÁRÓÐUR FRAMSÓKNAR. Næst vék Emil Jónsson, að hinum skefjalausa áróðri Fram sóknarmanna og blekkingum þeirra gegn Alþýðuflokksstjórn inni. Hélzt væri það, að skilja á þeim Framsóknarmönnum, að allur vandi okkar í efnahags málunum væri Alþýðuflokks- stjórninni að kenna, þar eð sú stjórn hefði aukið gífurlega nið urgreiðslur og skil ð eftir sig ó”eiðuvíxla á framtíðina. Væri staðreyndum hér alveg snúið við. Sannleikurinn væri sá, — sagði Em 1 Jónsson. að vandinn í efnahagsmálunum væri ein- niitt auðleystari nú en elia befði orðið vegna aðgerða Al- þýðuflokksstjórnarinnar. Ef verðbólguþróun vinstri stjórn- arinnar hefði fengið að halda áfram óhindrað hefði mvndazt hreint vandræðaástand. í nóv. 1958 hefði vísitalan hækkað um 17 stig á e'num mánuði og samkvæmt áætlunum sérfræð- inga hefði vísitalan verið kom- in upp í 270 stig haustið 1959 ef akkert hefði verið aðgert. En það var þetta er Alþýðuflokks- ••••••*JIíIII í- - ll að vaxandi framleiðslu og bættum lífskjörum liggur í orkulindum þjóðarinnar, Styrkið rafvæSingima og sjálfa yður um leið með því að kaupa nýju verðbréfin. Þau fást um allt land í bönkum og sparisjóðum, SEÐLABANKINN Emil Jónsson. stjórnin kom í veg fyrir, með niðurgreiðslum og niðurfærslu verðlags og kaupgjalds. Niðurgreiðslur hefðu ekki numið 250—300 millj. eins og Tíminn fullyrti, heldur væri sú tala ýkt um rúman helming. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins hefði einnig tekizt að ' standa straum af kostnaði við niðui'- greiðslurnar án þess að skilja eftir þeirra vegna nokkra ó- reiðuvíxla. Hefði það tekizt með því að færa tekjuáætlun fjár- lagafrumvarps til rétts vegar, og með hækkuðu álagi á tóbak, áfengi og bíla. AllttalFramsókn armanna um óreiðuvíxla væri því staðlausir stafir. Þá héldu Framsóknarmenn því einnig fram, að innflutningur hátolla- vara hefði verið hóflaus í stjórnartíð Alþýðuflokksins. — Sannleikurinn væri hins, vegar sá, að hann yrði nokkru minni en árið 1958. Þrátt fyrir það yrði hagur útflutningssjóös betri árið 1959 en mörg undan- farin ár. Þannig bæri allt að sama brunni í málflutningi Framsóknar. En síðasta háim- strá þeirra Framsóknarmanna væri að rugla saman árunum 1959 og 1960. Þannig héldu Framsóknarmenn því nú fram, að það sem áætlað væri að mundi vanta í útflutningssjóð og ríkisjsóð 1960, hefði vahtað 1959. En sannleikurinn væii sá, að þegar reiknað væri með aukn um halla útflutningssjóðs 1960 og versnandi hag ríkissjóðs á því ári, væri það vegna þess, að reiknað væri með minni hátolla vöruinnflutningi og minni toll- tekjum ríkissjóðs af þeim orsök um. Sú þróup væri óhjákvæmi- leg, þar eð draga yrði úr lánum. Emil sagði, að blekkingar Framsóknar í þessum málum væru fram settar til bess að Framhald á 5. síðu. MIKIL síldveiði var um síð- ustu helgi og var sunnudagur- in meíafladagur. Bórust þá 3800 tunnur á land í Keflavík, 3150 á Akranesi, 2800 í Sand- jerði og 2828 til Grindavíkur. Akranesi í gær. — Hingað bárust í gær 3150 tunnur af síld úr 16 bátum. Hæstur var Jram með 260 tunnui', þ. e. af reknetabátum, en hringnótabát arnir voru með meiri afla, Höfr ungur með 480 tunnur og Keil- ir með 553- í dag var afli minni. Hæstur var Ásbjörn með 180 iunnur. Keflavík í gær. — Hingað bárust í gær 3800 tunnur. Var Jón Finnsson hæstur með 352 '■.unnur, Kópur var með 284 tunnur, en báðir þessir bátar æru með hringnót, en hæstur 'eknetabáta var Ásgeir með 282 unnur. í dag var afli minni. ýomu hingað 24 bátar með 1910 ánnur. Hæstui' var Vísir með 167 tunnur, en Helguvík næst- hæstur með 150 tunnur. Grindavík í gær. FYRIRTAKS síldveiði var í Tær. Hingað komu 19 bátar neð 3058 tunnur. Hæstur ar '•eknetabátum var Guðjón Ein- irsson með 300 tunnur, en Sæ- ’ión var aflabæsti snurpunóta- báturinn með 384 tunnur. í dag var aflinn minni, eða 1252 tunnur hjá 17 bátum. — Aflahæstur reknetabáta var Guðjón Einarsson með 165 tunn ur, en Arnfirðingur var hæstur af snurpunótabátunum með 129 tunnur. Hér er blíðveður og allir bát- ar farnir út. Saudgerði í gær. ÁGÆTUR afíi var hjá bátun- um í gær og komu hingað 16 bátar rheð 2800 tunnur í gær. A£ hringnótabátum var Kaín- keíl aflahæsíur með 430 tunnur — en Muninn II. var hæsíur f reknetabátunum með 337 twsm ur. i í dag komu hingað' 16 bátar með 1322 tunnur. Hr.ngnótá- bátarnir áttu örðugt með að at- hafna sig vegna stormbrælu. Fengu þeir engan afla, nerna 'Víðir II. fékk 402 túnnur. Síldin er yfirleitt góð og cíl söltuð og fryst. Sæmilega lítur út í kvöld fyrir reknetabátana, en vafasamt fyrir hringnéta- báta vegna veðurs. — Ó.V. SEINT á laugardag var aug- lýst eftir vélbátnum Páli Þor- Ieifssyní frá Vestmannaeyjum. Ilafði hann farið frá Reykjavsk kl. 4 á fösíudag og var því faril> að óttast um hann. Dauf merki heyrðust frá bátnum kl. 11,30 á laugarclag. Eftir þriggjá klukkustunda leit fannst báturinn' á réki með bilaða vél út af Selvogi. Var hann dregm til Eyja. — Var talið, að sveifarás hefði bilað eða .skrúfan á einhvern hátt far ið úr sambandi. — Páll Þcr- leifsson er 50 tonn, nýlega keyptur til Eyja frá Stykkis- hólmi. Voru fjórir menn á báfn um; formaður Þorleifur Guð- jónsson. . .—------------‘ FURÐULEGT æði virðist hafa gripið einhverja náunga hér í Reykjavík um helgina. Beindist æðið að bílrúðum, einkum hogal’úðum bíla, sem eru rándýraí og illfáanlegar. Konunnar leitað Á FIMMTUDAG sl. hvarf að heiman frá sér Þórey GuÖ- mundsdóttir, til heimilis að Starhaga 10. Hún fluttist ný- iega til Reykjavíkur ásamt tveim ungum dæírum sínuni. Kápa hennar fannst á föstu- dag á Grandagarði. Froskmaður var fenginn til þess að leita í höfninni á laugardag. Á sunnu dag.var slætt í höfninni og þá leitað á víðara svæði. Fannst þá á floti bomsa með sk'ó, sem talið er að hafi verið eign Þór- eyjar. í gær leitaði froskmaður aft- ur í höfninni, en leitin bar eng- an árangur, sem fyrr. Hefur tilfinnanlegt tjón hlotizt af þessari einkennilegu skemmíl arfýsn. . Ráðizt' var að nýlegum bíl, sem stóð fyrir framan Hring- braut .121. Allar rúður bílsing, 8 að tölu, 'voru. brotnar. Auk þess var loftnetsstöngin brotin. Eigandi bílsins vai'ð fyrir tíí- finnanlegu tjórii. Þá var ráðiz.t að tveim bílum, sem voru á Miðtúni. Voru bcga rúður þeirra brotnar. Annar bílhnn var mánaðargamall og mun ný rúða ekki íást í hanri. Kl. 18.30 Amiria segir börnunum sögu. —• Kl. 18.50 Framburðar- kennsla í þýzku. Kl. 20.30 Daglegt mál. Kd. 20.35 Útvarps- sagan Sólarhringun. Kl. 21 ísland ögrum skorið: Eggert Ólafs son náttúrufræðing ur og skáld. (VI- hjálmur Þ. Gíslason talar um Eggert; lesið úr verkum hans og sung- in lög við ljóð eftir hann). Kl. 22.10 Tryggingarmál. Kl. 22.30 Lög unga fólksins. Kl. 23.25 Dagskrárlok. Alþýðublaðið — 8, des. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.