Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 4
eadurkjörinn framkvæmda- stjori fyrir næstu 4 ár, Fjárhagsáætlun næstu tveggja ára nemur nærri 19 Kiilljónum dollurum og er jþað um 2 milljón dollara liserri fjárhagsáætlun en fyrir síðasta tímabil, 1958 og 1959. ‘LAUSN FRÁ ’KUNG-URVOFUNNI. FuIItrúaþingið samþykkti, ^ að efna skyldi til alþjóðaher- ! rferðar gegn hungurvofunni — „Freedom from Hunger“ eins og það er nefnt á ensku. Ilerferðina skal hefja þegar á næsta ári og skal hún standa óslitið í fimm ár. Gert er ráð fyrir, að á miðju tímabilinu, 1963, verði haldin alþjóða matvælaráðstefna. Tilgangurinn með herferð- inni gegn hungurvofunni er að vekja athygli alheims á matvælaástandinu í heimin- um og vekja upp öfl til að finna lausn á þessu mikla vandamáli. Þrátt fyrir miklar framfar- ir tækni og nýtingu hráefna, sést lítið högg á vatni í bar- áttunni við hungrið. Mann- kyninu fjölgar stöðugt, meira en nokkru sinni fyrr, og mattn fjölgunin er mest, þar sem verst eru skilyrðin fyrir auk- inni mannfjölgun, þar sem at- vinnuþróunin er skemmst á veg komin svo sem í ýmsum Asíulöndum og Afríku. Fyrir nokkrum árum var gizkað á, að alls mundi vera £4 15. des. 1959 — Alþýðublaðið Guðmundur á Rafn- skellgstöðum færir út (kvíarnar í Stindgerði. — Kaupir útgerðarstöð Garðs hf. fyrir 6,3 millj. og hefur í hyggju að kaupa tvo nýja fiski- báta. um 600 millj. barna í heim- initm, er ekki hefðxi nándar- nærri fullnægjandi viður- væri. Hefur mikið verið gert síðan til framfara í fæðuöfl- unarvandamálinu, en það dugar hvergi nærri. Sú herferð, sem nú er fram undan á vegum Sameinuðu þjóðanna gegn hungrinu, mun bæði fara fram á þann hátt að kynna fólki í vel stæðum löndum alvöru þessa máls, vekja áhuga hinna vanþró- uðu landa og benda þeim á Kínverskur drengur, soltinn, með betliskál. úrræði, jafnframt því sem skipulegar aðgerðir verða hafnar til aukinnar fæðuöfl- unar. /HiimaHuuiHiiiiiiUiiniiiiiimiiiiiiiuiiiiiminiiiiiiiiitinf f MATVÆLA- og landbún- [ aðarstofnun Sameinuðu þjóð- j jassna (FA'O), sem hefur aðal- j f»ækistöðvar sínar í Róma- j jborg hefur nýlega haldið full- [ ,Írúaþing þar í borg. Slík þing f frii haldin annað hvort ár til [ þess að ákveða starf og stefnu j feíofnunarimiar. [ Á þinginu var hið nýja afrí- j kanska lýðveldi Guinea tekin j í tölu þátttökuríkja FAO, en j þau eru nú orðin alls 77. Auk j ;þess voru eftirtöld ríki sam- j • þvkkt sem svoncfnd óbein j þátttökuríki: Rhodesia, Ny- j asaland, Chad, Gabon, Sene- j gal og Súdan. Þá voru og Kýp- j ur og Nígeria samþykkt sem ! ófsein þáfttökuríki, sem skulu j öðlast full þátttökuréttindi áf; sjálfu sér um leið og þau i hljóta fiullt sjálfstæði. Sam- j svarandi réttindi skulu og.'i Kamerun og Togoland hljóta ; er þau öðiast fullveldi sitt. j Þessi tvö síðastnefndu svæði j óska ekki eftir að gerast að- *Iar að FAO að svo stöddu. FJOLGAU í FAO-RÁUINU. j FAO-ráðið hefur til þessa j verið skipað 24 fullírúum, en ; nú var ákveðið á nýafstöðnu j fulltrúaþingi, að f jölga þeim j J 25 og skal viðbótarfulltrú- j itm valinn meðal Afríkuríkj- i anna. Formaður ráðsins var j fcjörinn Louis Maire frá Sviss j landi. Fráfarandi formaður! var S. A. Hasnie frá Pakistan. \ Frá SANDGERÐI. GUÐMUNDUR JÖNSSON á Rafnkelsstöðum í Garði hefur um árabil gert út sína afla- sælu báta, þá Víði II., Rafn- kel og Mumma og auk þess á tímum nokkru leigubáta frá Sandgerði. Fyrir 4 árum byggði hann stórt og vandiað hús fyrir starfsemi sína. í þeirri byggingu eru Þær full- komnustu verbúðir, sem til eru hér á .landi, auk þess er í húsinu mjög gott pláss fyrir fiskaðgerð, veiðarfæra- geymslu, beitningapláss, kæli klefar og fleira. Enn fremur hefur Guðmúndur háft Þar með höndum síldarsöltun all- mikla. Guðmundur hefur á hverju ári varið stórfé til þess áð gera aðstöðu sína til auk- innar framleiðslu sem full- komnasta. Og jafnan látið sitja í fyrirrúmi að vinnuskil- yrði og aðbúð sjómanna og verkafólks sé í svo góðu lagi, sem unnt er, enda er það svo og mætti verða öðrum til fyr- irmyndar. Um síðustu mániaðamót réð- ist Guðmundur í það stórvirki að kaupa útgerðarstöð Garðs h.f. í Sandgerði fyrir kr. 6,3 millj. Strax þegar þessi kaup voru ákveðin og afgerð, var frysti- húsið sett í giang, og hefur síld verið frystuð þar daglega síð- an. Enn fremur er unnið að þv íaf kappi dð lagfæra hús stjóri á honum verður Eggert Gíslason, sem er og hefur ver- -ið skipstjóri á Víði II. Guðmundur hefur einnig á- kveðið iað kaupa annan bát, sem er í byggingu og gétur verið tilbúinn á sama tíma og hinn, ef hann fær innfl,- ieyfi fyrir honum. Garðar sonur Gúðmundar verður skipstjóri á þeim bát, ur kaupir á næsta vori, verða 130 til 140 smáil. að stærð, annar smíðaður í Noregi, en hinn í V-Þýzkalandi. Kemur nú til kasta hins op- inbera að bæta hafnarskilyrð- in svo að slík skip geti athafn- að sig árekstralaust, og átt hér öruggt athvarf fyrir ill- viðrum og hafróti. og annað, er útgerðarstöðinni fylgir, með það fyrir augum að stöðin verði nothæf um ára- ■mót og að starfsemi geti haf- izt þar með fullum krafti um ieið Og verkið hefst. Á sl. sumri fékk Guðmund- ur leyfi til að láta byggja og flytja inn einn stóran vélbát, er bygging hans vel á veg kom in, og mun hann verða tilbú- inn fyrir síldveiðitíma norð- anlands næsta sumar. Skip- en hann er nú skipstjóri á Kafnkel iiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiuiiiiiii Ekki mun Guðmundur hafa í hyggju að seljia þá Víði II. og Rafnkel, heldur gera þá út áfram. Almenningur hér fagnar því að það skuli vera Guð- mundur á Rafnkelsstöðum, sem nú er órðinn eigandi að öðru aðal atvinnufyrirtseki hreppsins, sem i hálft ár hef ur staðið autt og óstarfrækt. Ef að líkum iætur, mun hann og synir hans notfæra :sér þá góðu aðstöðu, sem út- gerðarstöð þessari fylgir, til uppbyggingar sínum og eflingar latvinnulífi í gerði. 'Bátar þeir, sem Ittldverjinn Binay R, Sen var i|,,,,,,,i,,i,m,,|,,ii,|,,,i,,,,|,|ii,imi|,,||,,mi|,,i,|i,|i|,mmni,i||i|||,,ii,i|,|m,i,,,,,,,|,n,m||||,||ii,,|,|m|||,i||||||i,|,,imim,i|||||ii,m|imi,ii|,,iiii,,|,,,,,ni|!,Mii,i|,,|,,||,ii||m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.