Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 14
m s Mí Þetta er saga einnar mestu könnunarferð- ar, sem nokkru sinni hefur verið farin. £ÍW Meira en 3000 km veg þurfti leiðangurinn tBííííítí að brjótast fram um ókannaðar slóðir og fKíííítS af frásögninni sést ljóslega að andspænis ÍRÍÍÍttíjj náttúrunni er maðurinn smar enn i dag, ttttttttt|* nlío fmlrní TllífílYIQIIC' mm þrátt fyrir alla tækni nútimans. mm Ferðalag sem þetta krefst árvekni og hug- kvæmni, góðrar sainvinnu og félagslynd- is, en þó fyrst og fremst seiglu, þeirrar þrautseigju, sem enga upgjöf þekkir. Bókin er prýdd 64 óvenjufögrum mynd- um, þar af 24 litmyndum, auk 7 korta tii skýringar texta. Skoðið þessa óvenju fögru og merku ferðabók áður en þér veljið ferðabókina í ár. m tt** m. m i 4M. * íSBSá m n 18 ÆM sm iii? Ktttmtttt. t«««ttt Höfum tekiö fram VETRAR9CAPUR Glæsilegt úrval FaUeg kápa er bezta jólagjöfin MARKÁÐURINN Hafnarstræti 5 SKUGGSJÁ Blóma- og grænmetismarkaðurinn / bók Ágústs Jósefssonar er Jófabók Refkwfkinga Leiftur Laugavegi 63. Jólatorgsalan í fullum gangi. — Alls konar skreyttar blómakörfur og skálar, — kransar, — krossar og skreyttar hríslur á leiði. — Mikið úrval af skrauti í körfur og skálar. Gerfi-jólatré metershá. Allar mögulegar tegundir af gerfiblómum o. m, fl. Blóma- og grænmetismarkaðurjnn Laugavegi 63. — Sími 16990. Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR HERMANNSSON, fyrrv. yfirprentari, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 16. des. kl., 2 e. h. — Athöfninni. verður útvarpað. — Blóm afþökkuð. Þeim, er vilja minnast hans, er bent á líknarstofnanir. , Helga Helgadóttir og hörn. 14 15. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.