Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 16
Stærsta happ- drættið, sem íslenzkt dagblað hefur efnt til! HÉR er hann, einn þeirra sex VOLKSWAGEN bíla, sem eru meðal vinninga í afborganahappdrætti Alþýðublaðsins. Sala happdrættismioa hefst í dag og fyrsti drátt- ur — um sérstakan jólaglaðning handa þeim, sem fyrstir kaupa miða — fer fram á aðfangadag. Þá geta hinir lánsömu skipt með sér vinningum, sem sam- tals eru 25,000 króna virði. Alþýðublaðið vekur sérstáka athygli á eftirfar- andi. ••••.. 1) Það eru aðeins 5,000 miðar gefnir út. 2) Vinningsmöguleikarnir eru margfalt meiri en í venjulegum happdrættum. 3) Happdrættið nær yfir eins árs tímabil og það verður dregið sex sinnum á næsta ári. 4) Sá sem á ársmiða í afborgunarhappdrætti A1 þýðublaðsins hefur þar með tryggt sér sex mögu- leika til að eignast spánýjan Volkswagen. P. S. — Gleymið ekki hinum vinningunum, sem sagt er frá á forsíðu. Alþýðublaðshappdrættið býður AUK BÍL- ANNA upp á fjölda annarra glæsilegra vinninga, sem samtals eru tugþúsunda virði. . aa SETTUR í ÍS HINN þekkti sænski sér- fræðingur í hjariasjúkdóm- INNBROTí OLYMPÍU INNBROT var framið í verzl Tinina Olympíu, að Vatnsstíg 3, aðfararnótt sunnudags s. 1- — f>jófurinn braut rúðu í glugga á bakhlið og fór þar inn. Hann hafði á brott með sér 300—400 krónur í peningum. — tnokkur pör af nælonsokkum. 'Einhverju meiru mun hafa ver- ið stolið, en það var ekki full- ’ljóst í gær. FUJ-félagar í Reykjavík eru minntir á málfundinn í kvöld kl. 8,30 í Ingólfskaffl, uppi. Umræðuefni: Á að taka upp þsgnskylduvinnu á íslandi. — Tveir framsögumenn. Féiagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega á þennan sáðasta fund fyrir jól. um, Viking Olof Björk, liefur framkvæmt tvo hjartaupp- skurði samkvæmt nýrri að- ferð, sem byggir á því að lækka líkamshitann niður í 10 gráður. ílingað til hefur ekki tekist að lækka líkams- hitann nema niður í 28—30 gráður og hefur það gert mögulegt að framkvæma að- gerð, sem tekur 8—10 mínút- ur. Eftir nýju aðferðinni er 45 mínútna aðgerð möguleg, en á þeim tíma er hægt að gera flestar hjartaaðgerðir. Það var enski iæknirinn dr. C. E. Drew sem fann upp hina nýju kælingaraðferð og iýsti henni £ læknablaðinu The Lancet í vor. Aðferðin byggist á því, að sérstöku tæki er fengið það verkefni að dæla blóðinu út í líkamann og fær lijartað þá algera hvíld. Er blóðið leitt frá hjartanu eftir pípu í slag- æðina í lærinu. Þegar kæling- in er alger er lijartað tæmt af blóði og blóðrás Iíkamans fer fram án aðstoðar þess. Kæling úr 37 niður í 10 gráður tekur hálftíma. Við 20 gráður hættir hjartað að slá. Er þá súrefniseyðslan komin niður í aðeins tíunda hluta af því, sem eðlilegt er. Á SUNNUDAGINN var hald inn fjölmennur fundur í Verka- kvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur. Á fundinum var borið upp tilboð atvinnurek- enda um þrjá taxta við síldar- söltun, eins og samþykkt lief- ur verið í Hafnarfirði. En því tilboði höfðu verkakonur í Keflavík áður hafnað. 'Við skriflega og leynilega at- kvæðagreiðslu var tilboð þetta fellt með 65 atkvæðum gegn 5. Samþykkt var að gera atvinnu- rekendum gagntiíboð, eins og á Akranesi. Fundurinn veitti stjórn og trúnaðarráði félagsins he'mild til að boða algerá vinnustöðvun hiá síldarsalt- endum í Keflavík, ef samning- ar tækjust ekki. Samþykktu konurnar að standa saman sem órofa heild, nnz deilan væri farsællega til lykta leidd. Stjórnarkjörið í Sjómannafé- laginu SJÓMENN eru minntir á stjórnarkjörið, sem nú stendur yfir í Sjómannar félagi Reykjavíkur. Kosið er dag'lega á skrifstofu Sjó mannafélagsins í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu ki. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins er A-listi. WWWWWWMWMWWWVMWWWMMMMMM MMHHmmUMMMMHMWmMMMMMVmW af hvalshjarta PRONVINCETOWN, mánudag, (UPI). - Banda- Isinonnum hefur nú tekist í fyrsta skipti í sögunni, að taka línurit af hjartslætti hvals. Er talið að þetta muni hafa mikla þýðingu fyrir hjartarannsóknir yf- irleitt. Hjartalínuritið var tek- ið á 44 feta hval, sem um helgina rak á land við Cape Cod í Massaschu- setts. Dr. Paul Dudley White, sem stundaði Eis- enhower forseta er hann veiktist af hjartabilun fyr ir nokkrum árum, fór strax á vettvang en kom of seint, hvalurinn var dauður. Dr. White hefur ura árabil gert athuganir á hjartslætti hvala við strendur Alaska. Hann segir að þctta línurit hafi stórkostlega þýðingu fyrir rannsóknir á starfsemi hjartans hæði meðai manna og dýra. En hval- urinn er sú skenna jarðar, sem hvað erfioast er að rannsaka bæði sökura stærðar sinnar og styggð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.