Alþýðublaðið - 29.01.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1935, Blaðsíða 1
XVI. ÁRGANGUR. PRIÐJUDAGINN 29. JAN. 1935. 27. TÖLUBLAÐ RirSTJÓRI: F. !R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Samningar sjómanna og dtgerðannanna voru undfrskrlfaðir I gærkveldl, Sjómenn Ið 20 kr/kanphækkira á mðnnði og ýms ðnnnr friðindi. TTÁRALDUR GUÐMUNDSSON atvinnumálaráð" 11 herra og Jón Þorláksson borgarstjóri hafa undanfarið unnið að því að koma á samkomuiagi milli sjómanna og útgerðarmanna. Hafa margir fundir verið haldnir undanfarna daga ui i þetta mál og loks í gærkveldi komust á sættir í deilunni. Rúast má nú við að fíestir togaranna, sem nú liggja hér bundnir, fari á veiðar næstu daga. Klukkan að ganga 9 í gær- kvieldí tókust samn'ngár milli sjó- maixna iog útger'ðarmanina. Eru samnimgarnir svohljóðaindi: 1. gr. Ráðmingarkjör um fisk- veiðar sku'u viera öll hin sömu piem í sammingi pieim, er aðilar gierðu með sér 27. febr. 1929, f>ó mieð þeim breytingum viðvíikj- andi ísfiskvieiðum og viðvikj- andi botnvörpungum, setai kaupa fisk í ís til söíú í útlöndum, anniaðhvort eingöngu, eða, til við- bótar veiddum fiski, aem leiða kann af ákvæðum 3. greinar. ‘ 2. gr. Jafnframt undirgangast báðjr aðilar og skuldbinda sdg. til að halda á sildarvertíð þiessa árs sömu ráðningarkjör og vnru sið- astliðjð sumar að þvi er snertir þá togara, sem ráða skipvierja upp á mánaðiarkaup og aiuka- þóknurn aðallega til síldveiða handa bræðslustöðvum, þ. e. þau kjör, siem greinir ísamningi milli F. I B. og Sjómannafélags Reykjavíkur dagsiett 14. júlí 1934. 3. gr. Botnvörpungar, siem einr göngu kaupa eða flytja fisk í ís til" söiu í útiöndum, skulu hafa að staðaldri a. m. k. 4 háseta, að bátsmanni mieðtöldum. Lág- markskaup hásieta skal wera 270 kr. á mánuði, bátsmanna 300 kr. Að öðru leyti skulu kjör og kaup á skipum þessum vera óbreytt frá því, er verið hiefir. Ef tiL viðbótar veidduta afla er keyptur fiskur í skip til. sölu 1LDIBDBLHBI6. Neðanmálsgreinin í dag. Dr. Jón E. Vestdai ritá'r í blaðið í dag grein um vítamín í mjólk. DR. JÓN E. VESTDAL. íhaldsmenn hafa reynt að telja fáfróðu fólki trú um, að geril- sneyidd mjólk sé „skemd“, eins og Jón Piorláksson komst að orði, á sfðasta bæjarstjórnarfundi, og hieilsuspillandi. Pessar kerlingabækur íhalds- manna og kommimista hrekur dr. Jón E. Vestdal fylliiiega mieð grein siinni hér í blaðíinu. erlendis, og lifrarmagnið úr vieidda fiskinum nær því ekki, að aukaþóknun, sem svari einpi tunnu af lifur komi á hvern þann skipverja, er lifrarþóknun fær, skal aukaþóknunin bætt upp þanmg, að ein tunna komi á hvern mann. Sé farið ininan í keyptan fisk af skipverjum, komi iifrar- hlutur siem úr veiddum fiski. Að ö ðr,u leyti greiðist ekki aukaþókn- un af lifur úr keyptum fiski. Fyrir hvert fat lifrar skal á ísfiskveiðum greiða aukaþóknun, er inemur kr. 28,00 — tuttugu og átta krónum —. 4. gr„ Samningur þessi gildir til ársioka 1935, og síðian áfram um eitt ár í sienn, ef honium ier ekki sagt upp af öðrum hvorum samningsaðila, með minst þriggja mánaða fyrirvara fyrir áramót. Reykjavík, 28. jan. 1935. Fyrir Sjómannafélag Reykjavikur: Sigmjón A. Ókifsspn. Öfpfur, Friðrjkspan. Síg. ólafssm. Fyjrir Sjómannafélag Hafnarfjarðair: óskcm Jónmw- Júlfgp Sigmr<h&an. Fyrir Félag ísl. biotnvörpuskipa- eigenda: Kjurtan Thars. Ólafm. H. Jónsson. HajsFJim Bengpórsson. Páll ólafmon. ölufim Tr. Eimrspon. Getr Thorsieimson. Viðtal við Sígnrjðn A 01- alsson lormann Sjð- mannalélagsins. Alþýðublaðið hitti Sigurjón Á. Ólafsson að máli í anorgun og spurði hann um álit hans á saminingunum. Hann sagði m. a.: Við erum vel ánægðir mieð úr- slit sanminganna og þegar við skýrðum frá þeim á aðalfundi félagsinis í gærkveldi, þar siem mættir voru á 3. hundrað sjó- menn, kom það skýrt i Ijós, að sjómtenn eru ánægðir. Tveir fé- lagar lýstu ánægju sinni yfir úr- slitunum, en lengijnm fann að þeim. Samningurinn er í öllum höf- uðatriðium samhljóða tillögu sáttaisiemjara, siem við saímþykt- um, len útgerðarmerm feldu. Breytingarnar á kaupi og kjör- um frá því, siem áður var, eru þessar: Áður höfðu hásietar, stem voru á þeim togurum, sem stunduðu flutninga, 250 kr. á mánuði. Nú fá þieir 270 krónur. Á sumUim skipum var bátsmað- ur, en sumurn ekki, en nú er á- kveðið, að bátsmaður skuli vera á öllum togurum, og fá' þeir 300 krónur á mánuði. Kaup kyndara og matsveina hielzt óbrieytt. Á suinum skipum var 11 manna áhöfn. Nú er ákveðið að þau skuli öll hafa 12 manna áhöfn. Áður fengu hásetar ienga lifrar- pieninga úr keyptum fiski. Nú er hvierjum manni trygð ein tuinna, enn fremur er þieim trygð lifur úr þieim fiski, sem kieyptur er og þieir slægja sjálfir, ien það ýar sjaldgæft áður. Kaup á síldveiðum á togur- um, semi leggja afla sinn í síld- arbræðslu, verður óbre/jjtt, og kaup á saltfisksveiðum verður einjniig óbreytt. Kaup á þieim togurum, sem að- eins stunda ísfisksveiðar og ekki kaupa fisk til útflutníngs, helzt óbreytt, og lifrarpieningar verða 28 kr. tn. Aðalfundur Sjómannafélagsins. Stjórnin endurkosin Aðalfundur Sjómannafélags Rieýkjavíkur var haldinn í Iðnó i gærkveldi. Fundinin sóttu á þriðja hu|ndrað manins, Tilkynt voru úrslit stjórnar- kosninganiua, og fóru þær þannáig: Sigurjón Á. Ólafssion formað'ur, Ólafur Friðriksson varaform. Jón Sigurðisson ritari. Sigurður Ólafssion gjaldkeri. Hafliði Jónsson varagjaldkeri. Fjórir hinir fyrsttöldu vom endurkosnir, og fengu þeir svo að segja, öll atkvæði, sem greidd voru. Endurskoðendur voru kosnir: Lúthier Grímsson, Eiliert Magnússon/ 1 styrkveitinganiefnd vorukosin- ir: Jón Bach, Björn Jónsson, Egigert Brandsson, Ólafur Árna- sion, Porvaldur Égilssion. I Sjómannafélaginu eru nú 1329 félagar. Þar af eru 239 á auka- skra. ffréttín bh tkilolBB Friðriks krónprinz borin til b ika. Fréttin er þrátt fyrir það, al- ment álitin sönn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KÁUPMANNAHÖFN í mnrgun. INKASKRIFSTOFA konungs gaf um hádegi á múnudag út yfirlýsiingu þiess efnis, aðfrét't- in um trúlofun Friðriks krónprinz oig Jngrid prinzessu, dóttur Gúst- avs Adiolfs krönprinz í Svíþjóð, hiefði lekki við neitt að styðjast. Það hiefir vakið allmikla eftir- tekt, að engin siík yfirlýsing hef- ir verið- gefin út af sæinsku kon- ungsættinni. Það er alment álit manna, að fréttin sé, þrátt íyrir yfirlýsiingu einkaskrifstofunnar, söinn- STAMPEN. Flugvét missir sex þúsund ster- lingspunda virði í sfóinn. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. 'RÁ LONDON >er símað, að flugvél, sem átti að flytja gullstangir frá París til London, hafi á Jeiðinni tapað sex þúsund sterlingspunda virði af gullinu. Það varð mieð þ-eim hætti, að gullstangiiinar steyptust í sjóimn í ofsveðri, sem flugvéliin lenti í yfir Ermarsundi. Þegar flugvélin lenti á flúgvell- inum við- Essex á Englandi upp- götvuðu mienn, að hliðim á flutin- ingskiefanum hafði búotnað I storminum og að gullið Dg ann- ar flutningur, siem flugvélin hafði haft nneðfeiiðis, var horfið. STAMPEN. Gðrlng flnttnr eins og glæpamaður tll Varsjá! Fullir vagnar af þýzkri lögreglu á undan og eftir vagni Nazistaforingjans. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN j nnorgiui. IjsRÉTT ARITARI enska verkamannablaðsins „Daily Herald“ í Varsjá símar, að heimsókn Görings þar fari fram með svo mikilli leynd og með svo miklum varúðarráð- stöfunum af hendi lögreglunn- ar, að slíks séu engin dæmi áð- ru, ekki einu sinni, þegar Rússa- keisari kom i gamla daga til þess að tívelja á veiðibústað sinum í Suðaustur-Póllandi. Lettienzkur ráðherra dæmdur í þriggja ára betrunarhússvinnu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN ígærkveldi. RA RIGA er símað, að fyr- verandi fjármálaráðherra Lett- Jands, Annuss, hafi verið dæmd- ur til. þriggja ária betrunarhúss- vinnu. Ha-nn viar ákærðúr fyrir, að haf,a bneytt sviksamlega gagn- vart hiagsmunum Lettlands í sammingum, sem hanin g-erðii við Siovét-Rússland um innkaup á sykri. STAMPEN. GÖRING. Þangað til á mánudagsmorgun, var fúllyrt, >að Göring myndi koma -rmeð flugvé), og því var haldið stranglega leyndu, að hanin var á leiðinni mieð járnbrautar- Teikoi&y af stiya oy ylayya linst í vasabók Hanptmanns. LONDON í gærkveldi. SÆKJANDINN í máli Haupt- manns lagð-i fyrir hainin! í da,g spurningar um stafsetujngu ýmissa orða, og stóð það heima, að ir bamið, á saraa hátt og þau voru stöfuði í bréfunum. Viidi sækjandinn halda því fram, að hér væri fengin ennþá ein sönnun fyrir því, að Jlaupt- manú hefði skrifað bréfin, ein hanrn heldur því fr-am statt og stöðugt, að hann hafi aldrei séð þau, og því síður rit-að þau. Þá var Jagt fram hlað úr minn- isbók Hauptmanns, og á þvf ér beikning af stiga og glug-ga, en IJauptmanin segist iekki við þá teikniingu kaninast. Hanjn viti ekki hvernig á því standi, að hún sé kiomijn í bók han-s, en hainn kann- ast við að eiga bókina. (FO.) HAUPTMANN fyrir réttinum. Hauptmann stafaði ýms -orð, sem skakt höfðu vierið- stöfuð í bréf- um þeim, sem Lindbergh höfðu verið siend um laxisnarbeiðni fyr- fflaadin m laval boma til Lenönn á fimtadays- mm BERLÍN i gær. Br(ezku blöð-in í gær segja frá fyrirkiomulagi því, se-m fyrirhug- að ierl að verði á hieimsókn frönisku ráð-herranna Flandin og jLval. í jLiondion. Þeir munu k-om-a þ-angað næst- komandi fimtudagskvöld, en snemma á föstud-ag hefj-ast fund- ir milli þeirra o-g brezluia stjörnn- málamanna, MacD-onald, Sir Johin Simon-, Eden -o. fl, um vígbúnað- armálin. (FO.) MOSCICKI forseti Póllands. lestinni frá Berlín. Vaginarnir á undain og eftir vagni Görings voru fullir af þýzkri lögreglu. Liestin stanzaði ekki fyr en hún var komin niokkrar miLur austur fyrir Varsjá, og öllum, meira aði segj-a fréttariturum blaðanna, var baninaður aðgangur að stöðinni, þar sem staðnæmst var. Göring var síðan fluttur í einkabifreiðum pólska lýðveldis- forsietaaas, Moscicki, tit hallar þýzka siendiherrans í VVarsjá, en þar horðaði hann miorgunv-erb mieð Beck, utanrikisráðherTia Pól- verja, iog foringjanum fyrjr pólska Joftfliotanum. Eftir það fór Göring með sér- stakri járnbrautarlest út á veiöi- búistað forsetans. Þaö er opinbert leyind-armál, að Göring á að reyna að komalst að í a.nkomulagi við Pólland um end- urvígbúnað Þjóðverja og sam- eiginlega afstöðu Þýzkalainds og Póllands til öryggissáttmála þess milii Austur-Evrópuþjóðanna, sem Frakkland og Sovét-Rússland, haía stungið úpp á. En „Daily Herald" skrifar, að Göring muni verða fyiir mdklum vonhrigðum, ef hann geri sér voin- ir um nokkurn pólitískan árangur af þiessari heimsókn. STAMPEN. Vopnasmiðjnr Krnpps yræða 6 mi!]jónir m 600 Msnnd ynlimorb á einu ári. Mesti gróði síðan í heimsstyrj- öldinni. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moxigtm. ■C1 RÁ PRAG er símað, að vopna- vierksmiðjur Krupps í Essen á Þýzkalandi hafi nýlega birt rekstrarrieilminga sína fyrjr árið 1934. Reikningariiir sýna tekjuafgang, siem niemur 6 milljónum og 600 þúsundum gu.llmarka, og er það meiri ágóði en mokkurt amnað ár eftir heimsstyrjöldina. Vopnaverksmiðjur Krupps framMða nú hér um bil eins mik- ið eins og þær framleiddu fyrir striðið, þiegar þær voru upp á sitt bezta. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.