Alþýðublaðið - 29.01.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1935, Blaðsíða 4
Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins strax i dag. I Satæia Eió! Var stúlkaii sek? .Fyrirtaks og vel leikin mynd, samin af fræg- ustu söguskáldum nú- tímans. Aðalhlutverkið leikur: Nancy Caroll. Myndin bönnuð fyrir börn. ðA gefnutilefni skal pað tekið fram, að bif- neið sú, 'Siem drengurinn varð nnd- ir í gærmorgun við Óðinstorg, var ekki frá Olíuvierzíun íslands eijis og Morgunblaðið siegir 1 morguin. Bifreiöin er HE. 693 frá Hinu ísienzka steinolíuhlutaféiagi. Jafnaðarmannafélag íslands beldur aðalfund sinn anjiað kvöld í alþýðuhúsinu Iðrnó, uppi. Fastlega ler skorað á alla félaga að mæta á fundinum. • Kvöidskemtun heldur Jafnaðarmamnafélag ís- (Jlands í Iðinó næstkomandi laug- ardagskvöld. I. O. G. T. VERÐANDI. Fundur í kvöld. Einsöingur: Oddur Guðjónssou. Upplestur,- Bragi Benediktsson og Aðalbjöm Stefálnsson. Skúr eða úrgangstimbur óskast keypt. Upplýsingar í síma 4301. ............—--------?---- Starfsstðlknafélagið Sókn heldur fund í Góðtemplara- húsinu, uppi, fimtudaginn 31. jan. kl. 9. Inntaka nýrra félaga. Mætum allar! Stjórnin. F. í. L. Aðgöngumiðar að danz- leik fél. ísl. loftseyta- manna fást hjá Marí- usi Helgasyni, Sólvalla- götu 5A uppi og Eia- ari Vídalín, Bragagötu 29 A. Símanúmer formanns verka- mannafél. Hlíf í Hafnarfirði er: 9160. VITAMÍN MJÓLKURINNAR. (Frh. af 3. síðu.) mjög auðveldliega. v. Leersum**) hefir sýnf, að við geymslu mjólk- ur. og sérstaklega flutning heninar brúsium, par siem mjólkin hristist og bilandiast pá um leið lofti, eyðileggjast vitamln C hiennar/' „Viegna pess, hve auðveldlega vitamí;n C oxydiemst, hafa alJar aðgerðir tiil að hita mjólkiina upp, pykkja hana og purka, geysi- mikið að siegja. Við allar slíkar aðigerðir vierður að taka tillit til pessa, og auk pess má aldrei gleymast, að vitamín-C-iinnihald mjólkurininar, eins og húin kemur úr kýrspenanum, er mjög breyti- iegt, og án tilrauna er engiin leið að vita mieð vissu, hve mikið pað ier.“ Af pessu yfirliti sést augljós- lega, að öll vítamín mjólkur- innar, nema vitamin C, eru ó- skemd eftir venjulega suðu eða pasteuriserun. Þess ber pó að gæta með vita- míjn C, að í mjólkinni er veinju- lega ekki mikiði af pví, oft mjög lítjð, en aldriei er hægt að vera viss um, að pað sé nógu mikið til að fullnægja pörf líikamains, leins pótt mjóilkin sé óhneimsuð. Unghöim, sem að mestu Iieyti lifa á mjólk, uer.dyx pess vegna að fá viðbót af vitamin C, svo fullvíst sé, að pau Iíði ekki skort á pví, hvort sem mjólkin er pasteuri- siemð eða ekki. Þiegar nú jafnframt ier tekið tillit til pess, að mjóikin er fluií. hingað til bæjatins í brúsum, sem loftið á auðvelt með að komast f, og par að auki haft í huga, hvie aflieitir vegir eru hér, er mjög Sfininiliegt, að) í mjólkin|ni sé mjög lítið af pessu vitamíni, pegar hún er komin til bæjaiins, og piess vegna hklega litlu fyClr að fara við pasteuriserun eða suðu. Jón E. Vestd,a<L Llkúr Jepia rekið. PATREKSFIRÐI í gær. • í morgun fór Ásgeir Erléndsson við annan mann frá Hvallátrum að vita hvort nokkuð sæist til togarans Jeria. Er peir komu inn að Geldingsskorradal fuindu peir mikið rekið úr skipinu og Íík af einum manni; var pað makið og lítið skaddað en séneinkenini lengin. (FO.) Höfnin. Ólafur Bjarnason kom af veið- um. 70 ára afmæli á í dag frú Sesselja Jónsdóttir, Framiniesweg 61. *) Sameinast súnefni og eyði- iegst um lieið. **) E. C. van Leersum, Nederl. Tijdschr. Gienöeskunde 1926, 70, I, 338. JUÞfBUBLMI ÞRIÐJUDAGINN 29. JAN. 1935. Jðrð ejrðist af skrlðufsilli. Jörðin Villingadalur á Ingjalds- sandi er inú pvi nær lefyydd af skriðúfalli. Fólk og fénaður heíir verið flutt á aðra bæi. Hey er í hættu. Skriðan srgur hægt fram. Togarinn Hafsteinm ier nýkeypt- ur til Flateyrar. Eigandi er Ás- geir Guðnason kaupmaður og fleiri. Ní;u vélbátar frá Flateyri voru á sjó síðastliðinn laugardag og fiskuðu samtals 55 smálestir. — Hafsteinn fer í kvöld mieð afl- ann áleiðis til Englands. (FO.) Kröf ur verkamanna um atvinnubóta- vinnu. Á aðalfundi verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar í fyrra dag var töluvert rætt um atvinnu- bótavinnuna og atvinnuleysið í bænum. Eftir umræðurnar var eftirfar- andi ályktun sampykt í einu hljóði: „Fundurinn krefst pess af bæj- aretjórn Reykjavíkur, að atvinuu- bótavinnu verði haldið áfrani með að minnsta kosti 400 mönnum fynst um sinn til vertíðar.“ - ■ ... V u Bæjarstjóm Siglufjarðar Á síðíasta fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar var sampykt að ráða frá 1. apríl nEestkomandi bæjarverkstjóra er sé jafnframt bygigingafulltrúi og áhaldavörð- ur. Eínnig skal hanjn ann- ast verkstjórn og áhalda- vörziu hafnarsjóðs. Starfið ier auglýst til umsóknar. Árslaun eru ákveðin 4000,00 kr. Hafnaiisjóður greiðir launin að einum fjórða. Allar fastanefndir Siglufjarðarkaupstaðar voru end- urkosnar. Sigurður Kristjánsson kaupmaðiur var kosinin í skatta- nefnd til 6 ára. Jóhanin Jóhann- esision rafvirki var ráðinn eftir- leiðiis viðgerðamaður rafveitukerf- isins með 2000,00 króna árslaun- um. Frá Keflavík. Or Keflavík símar fréttaritai’i útvarpsins, að par hafi verið mdk- ið hvassviðri síðdegis á priðju- dag. Fauk par nokkur hluti af paki af húsi í smiðum, og skail á húsi Jóns Guðbrandssonar og skemdi mæni pess. Margir út- liendir togarar komu inn á höfnl- ina í Keflavík petta kvöld til piess að lieita skjóls fyrir 'vtTðr- inu. — I fyrra morgun var gott veður, og fóru togararnir út í filóann til veiðu, en sinéru aftur til Keflavikur, pví sjór var úfinin. — Nokkrir útilegubátar liggja leinm'ig í Keflavík. I DAG Næturlæknir er í nótt Jóhamn Sæmundsson, Hringbraut 134, sími 3486. Næturvörður ier í jnótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Vieðrið. Hiti í Reykjavík 6 stig. Yfirlit: Alldjúp lægð yfir Græn- landshafi, hreyfist hratt norðaust- uneftir. Otl.it: Suðaustan-st'ormur fram eftir deginum, en gengur síðian í suðvestanátt og skúra- vieður. OTVARPIÐ: 15,00 Vieðurfragnir. 19,00 Tónlieikar. 19,20 Erindi: Saga og sagnfræði, I. (Guðbrandur Jónsson rit- höf.). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Málið og bókment- irnar, VI. (Kristjnn Andrés- son magister). 21,00 Tónlieikar: a) Pí.anó-sóió (Emil Thoroddsien). b) Grammófónn: Islenzk lög. c) Danzlög. Skipafréttlr. Gullföss fer vestur og norðiur annað kvöld. Aukahafnir: Sandur og Bolungaví'k. Goðafoss er á Siglufirbi. Dettifoss ier í Hull, Brúarfoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss ier á Blönduósi. Seifoss kom til (Hull í gær. íslannd fór í morg- un kl. 10 frá Kaupmannahöfn. .Drottningin er í Kaupmamnahöfn. Stúdentafélag Reykjavikur heldur danzleik að Hófcel Borg laugardaginn 2. febrúaT. Danz- lieikuriinn hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verðaseldir í Háskólanum á föstudag kJ. 5— 7 e. h. og laugardag kl. 10—12 f. h. Boðsund fór fram í fyrra dag í sund- lauginni á Akureyri. Knattspyrinu- féiag Akureyrar og Mentaskólinn preyttu. Vegalengd var 8 sinnum 70,8 metrar. Knattspymufélag Ak- ureyrar vann rmeð 9 míjn. 14 sek., en Mentaskólinn synti á 9 mín. 32 sek. (FÚ.) Útvarpseiindi. í kvöld kl. 19,20 flytur Guðbrand- ur Jónssön rithölundur upphaf að fyririestraflokk, er hann n’efnir sögu og sagnfræði. Hofmn í New ¥ork frosio. LONDON í gærkveidi. Þegar hafskipið Britannic kom til New York í dag, kornst pað ekki upp að bryggju fyr ien tveir díáttarbátar höfðu brotið pvf leið í gegnum ísinn, sem var á 'höfn- inni. (FO.) Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða" fyrirfram, geta fengið pau ókeypis, ef peir óska. Minningarkvæði um togarjann Jería frá Grimsby, sem fórst undir Látrabjargi 22. janúar 1935, er nýkomið út. Er pað sielt til ágóða fyrir Slysa- varnafélag íslands. Kvæðið er eftir Skugga. Útvarpsnotendafélag Reykjavíkur heiidur fund í kvöld kl. 8 í Iðjnó. Fastliega skorað á féialgs- nnenn að niæta. Sjómannakveðja. Lagðir iaf stað til Englands. Viellfðian. Kveðjur. Skipverjar á Venusi. Skákþing Reykjavikur. 6. umferð var tefld í gær- kveldi og fóru iieikar í meistara- fliokki pannig, að Einar I’orvalds- son vann Eggert Gilfer, Jón Guð- mundsision vann Baldur Möller og Kristinn Júlíussoin vainn Konráð Árnason. Einar ier nú hæstur með 4(4 vinning. 7 umferð er í kvöld jkl -8 í Varðiarhúsinu, og pá fcefía peir Jón og Konráð, Gilfer og Kristimn og Einar og Möller. Jafnaðarmannafélag íslands heldur aíalfund sinn ainnað kvöld kí. 8V2 e. h. í Iðnó uppi. Dagskrá: Vienjulieg aðaifuindar- störf. A. S. B. Félag afgreiðslustúlkna í brauðia- og mjóikur-búðum held- ur fund í K.-R.-húsinu uppi arjn- að kvöld kl. 8V2- Áríðandi mál á dagskrá. 1 1 í jjsLii ieÉ tfeí&i ' fsl Nýja Bfó Bjarta mitt hröp- ar i pig. Stórfengleg pýzk tal-ogsöng- vamynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óper- unni Tosca eftír Puccini. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn heimsfrægi tenór- söngvari Jan Kiepura og kona hans Martha Eggerth. Myndin verður sýnd í kvöhi kl. 7 og kl. 9. Að gefnu tilefni skal piess getið, að ófélags- bundnum viðiskiftamiön|num Mjólkurféiags Reykjavíkur er 1 sjálfsvald siett, hvort péir gera innlágða mjólk upp við M. R. eða SamsölUma. Ungmennafélagið „Velvakandi“ heldur fúnd í Kauppingssalnum í kvöid kl. 9. Til umræðu verða ýms mikilsvarðiandi félagsmál. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund í Gó'ðtemplarahús- inu uppi fimtudagi'nn 31. ja|n. kl. 9. Inntaka nýrra félaga. JafoaðarsasDafélag Islands heldur aðalfund sinn, miðviktulaginn 30. p. m. kl. 8.V* e . h. í Iðnó, uppi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, fjðlmennið og mætið stumlvislega. STJÓRNIN. ■ - - - 1' . . r.J; ■ 1 .... .. j Stúdentafélag Reykjavíknr heldur danzlAk -að Hótel Borg laugardaginn 2. Febrúar. Danzleikurinn hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Há- skólanum á föstudag kl. 5~-7 e. h., og laug- ardag kl. 10—12 f. h. Allir stúdentar eru veikomnir, en aðgangur er að öðru leyti takmarkaður. Stjórnin 1 ÉN A. S. B. Félag afgreiðslustúlkna í brauða- .og mjólkur-sölubúðum heldur fund í K. R.-húsinu, uppi, miðvikudaginn 30. jan, kl. 8 '4- Aríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Utsala min feyrjar ft morgun. SZZ Gaðsteinn Eyfólfsson, Laugavegl 34. Munið eftir útsðlunni h|á Marteinl Einarssyni & Co. ALLIR TIL MARTEINS!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.