Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 7

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 7
XI I út 1828; í rúnum, rit hans um Rúnamó og rúnirnar C„Runemo og Runerne”~) sem er 6ta bindi af ritum ens konúnglega danska vísindafélags; og í sagnafræli bók hans um en elztu heimkynni og flutníngsferbir ennar kaukasísku kynslófear („fJdsigt over den kaukasiske Menneskestammes œldste Hjemsted og Udvandringer. Í8i8”). þeim sem nákvæmar vilja vita hversu inart Finnur Magnússon hefir ritab í ymsum greinum, vísum vér til kirkjusögu Doktors Péturs Péturssonar (bls. 419-423). þab má fullyrba, ab enginn höfundur, sem ritað hefir á danska túngu, hefir í lifanda lííi hlotið meiri sæmd fyrir rit sín og lærdóm enn Finnur Magnússon. Allmörgum ritum hans hefir verib snúib á túngur annarra f>jg!£>a: á ])jóbversku, frakknesku, sænsku og ensku, og er þab því merkilegra, sein abrar ] >jó<bir gefa dönskuin bókum Iítinn gaum, og liirba sjaldan um at> snúa þeiin á sína túngu. l?a& sem einkum aubkennir rit Finns, eptir dómi merkustu lærdómsmanna Norburálfunnar, er framúrskar- \ andi' skarpleikur og andans skapanda fjör, sem lætur Ijós renna upp fyrir oss í dymmum fylsnum vísindanna. 'Iann safnar útí allar æsar, leitar og leitar meb nákvæmri alúb, en fmnur Iíka optsinnis stor sannindi, sem hulin hafa verib blæju fjarlægra tíma og gleymdra vibburba. Hann er gæddur því sameiníngarafli hugans, sem finnur hib líka í enu ólíka, og meb þessu hnoba þræíir hann völundarhússveg fornaldarinnar; — f>aí> er sá þrábur, semAeiítbeinir honum og hjálpar honum til aS átta sig var sem hann er staddur. Aþekkur þessu er dómur útlendra merkismanna um Finn Magnússon, t. d. hins nafnfræga prófessors I

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.