Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 2

Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 2
VI s. frv.”, sem prentuí) er í þri&ja bindini rita hins islenzka lærdóms-lista-félags. Um haustiS (25. Sept.) 1783 var hann meí> konúnglegri skipan sendur til Islands meS Lewetzau; áttu þeir ab skoba og skvra stjórninni frá jarbeldi þeim hinum mikla, sem þá geysabi í Skaptafells sýslu; á leibinni varb skipib ab lileypa inn til Noregs sökum vebra; baub þá þorkell Fjeldsteb, Islendíngur, sem þá var etazráb og lögmabur í Kristjánssandi ^ honum til sín, og var hann þar um veturinn í góbu yfirlæti. Vorib eptir, 4. Apríl 1784, var honum veitt ”kopíista” embætti í skrifstofu þeirri, sem ábur var nefnd ; kom liann nú um haustib frá Islandi, >og var þá prentub á dönsku lýsíng líans á jarbeldinum, a konúnglegan kostnab, en síban hefir Eggers snúib ritgjörb þessari á þýzku og Ilooker á Ensku. Arib eptir (16. Apríl 1785) var hann sendur enn til Is- lands, til ab taka vib stóls-gózunum í Skálholti í umbobi stjórnarinnar, og selja þau; kom hann aptur um haustib, og ritabi stjórninni skýrslu um eyrindi sitt, en konúngur lýsti bréflega ab hann hefbi leyst þab vel af hendi. Ar 1788 tók hann embættispróf í lögum, meb bezta vitnisburbi, og var sama ár (23. Maí) settur vara-lögmabur norban og vestan á * » Islandi. A því sama ári fékk Stephán amtmabur þórarinsson lausn frá lögmannsdæminu, og var Magnús þá settur lögmabur 19. Aug. 17S9. Upp frá því var hann efsti dómari á Islandi til dauba- dags, um 44 ár. þetta ár og árib eptir (1790) ferbabist hann enn um kríng til at selja stólsjarbir

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.