Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 3

Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 3
VII frá Skálholti í konúngs-umboíii. Um sama skeiö var liann einnig settur til aö gegna landfógeta störfum, og sýslumanns-embætti í Gullbríngu og Kjósar sýslu; stóö hann fyrir þessum embættum um rúm tvö ár (1793—95). Áriö 1799 feröaöist hann til Kaupmannahafnar; var hann þá um vetur- inn (12. December) skipaöur í nefndir um skóla- hald og lögstjórn á Islandi, og fylgöi aí> því, aÖ skólunum og stiptunum var steypt saman, lands- yfirrétturinn settur og alþíng lagt niður ; voru þær breytíngar ekki vinsælar á Islandi, enda var þaí> helzt kríngumstæöur þær, sem þá voru, sem þeim veröur taliö til gyldis. Hann fekk þá jústizráös nafnbót, og 6. Júní s. á. var liann settur jústizi- aríus í hinuin nýja yfirrétti, sem hann var síöan til dauöadags. Um þetta mund var hann í mesta uppgángi sínum, og haföi mart fyrir stafni. Meban hann var í Kaupmannahöfn haf&i hann veriö féhiröir lærdóms- lista-félagsins og ráöiö þar miklu. Eptir fráfall Jóns Eiríkssonarkom deyfö áframkvæmdirfélagsins, og höíÖíngjar á Islandi kunnu því illa, aí> „hinir úngu menn” í Kaupmannahöfn skyldu dæma um rit þeirra; var því fyrst reynt til aö flytja félagiö lieim til Islands, en þegar þaö gekk ekki, tóku þeir sig saman helztu mennirnir þar, til aö stofna „hiö íslenzka lands-uppfræöíngar félag”, áriö 1794; var Magnús lielzti hvatainaöur þess, og þó aörir væri i fyrstunni kjörnir til æöstu stjórnar félagsins, varö hann bráöum einn um allar framkvæmdir þess, eptir

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.