Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 5

Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 5
IX hinnar nvju mentunar, sem liann vildi fylgja fram, og liann hélt skofeunarmáta þessum fastlega ávallt meban hann haf&i prentsmiSjuna undir höndum. j>a& er au&sætt, aí> ábata-von hefir ekki verib hvöt hans í þessu, lieldur hefir hann miklu framar hafnab ábata þeim, sem honum var í lófa laginn, til aí> fram- kvæma þaí>, sem hann áleit réttara; því enginn ætli, ab hann liafi ekki vel vitaö þab, sem reynslan hefir síban sýnt, ab iniklu meiri ábata er ab vænta, þar sem fólk er svo vana-fast, af gömlum bókum sem allir þekkja, en af nýjum og ókennduin. Ilitt er annab mál, hvort hann hafi ætíb verib heppinn í aí> velja og hafna, eba valib rétta abferb til ab koma því fram sem liann vildi. Um hvorttveggja þetta var alþybu dómur honum mótfallinn, og liib síbara hefir hann sjálfur séí> á eptir, ab honum hefir skjátl- ab, eins og flestum verbur, sem eru ötulir fram- kvæmdarmenn, og liafa ekki þolinmæbi til aí> bíba eptir tíbinni. Hann var þar ab auki ætíb meiri lærdóms-mabur en smekk-mabur, oghafbi aldrei lagt sig svo nibur vife liina íslenzku bókfræbi, ab hann næbi anda hennar og ritmáta þeim, sem Islendíngar fella sig vib; þess vegna hafbi mart af því góba, sem er í ritum hans, miklu minni áhrif á Islendíngaj en þab mundi hafa haft, ef ritmáti hans hefbi verib þjóblegrk Jafnframt því, sem hann reyndi til ab umskapa / bókmentir Islendínga, tók hann einnig um þessar mundir mikinn þátt í landstjórnar-málefnum; samdi hann hina almennu bænarskrá um verzlunarfrelsiö

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.