Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 6

Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 6
X (1795), og síSan mikla ritgjörb móti Kyhn kaup- manni og öíirum, sem notuíiu sér hiö takmarkaba verzlunarfrelsi til aí> kúga landsmenn. þar aí> auki var hann vibribinn öll þau mál, sem stjórnin lét koma til álita embættismannanna, og starfaíii aí> þeim meí> ibni og kappi; var um þær mundir búib til frumvarp til aukatekju-reglugjörSar handa vald- stéttarmönnum, og tilskipun um forráb ómyndugra flár, þó hiö fyrra kæmist ekki fyrr í kríng en 1830, og liib síöara sé ekki komií) þab fullkomlega enn í dag. Um haustiö 1807 ferbabist hann til Kaupmanna- hafnar, og vissi ekki, heldur en abrir, aö ófriöur var kominn upp milli Danmerkur og Englands; en á leiöinni var skip þaö, sem hann var á, tekiö af ensku herskipi undirLíöandisnesi, og flutt tilEdína- borgar. þaöan ritaöi hann Jósepi Banks, sem þá var leyndarráö Engla-konúngs, og gamall vinur Olafs stiptamtmanns síöan 1772, at hann feröaöist á Islandi; beiddi hann Banks aö stuöla til, at ekki yröi öhlúngis tepptir aöflutníngar til Islands, og varö því framgengt, fyrir fylgi Banks, at Islands-för vorulaus gefin, og aö fasta-kaupmenn náöu aö halda verzlun viö landiö. Magnús var ekki lengi í Edínaborg, og flutti enskt herskip hann tilKaup- mannahafnar, og lét hann lausan úr varöhaldi. Hann lét þá gánga út á dönsku rit sitt: ^island i det attende Aarhundrcde”, og þar aÖ auki sanuli hann ritgjöröir á dönsku fyrir „dyralækna-félagiö” og „landbústjórnar-félagiö”; var liann þá kosinn til félaga i þeiin báöum, og í „bókmenta félagi

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.