Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 8
XII
Arib 1815 ferbabist hann enn til Kaupmanna-
hafnar, og starfabi hann þá enn mikib ab málefnum
Islands; mebal annars samdi hann lánga ritgjörb
um verzlunina, og sendi hana stjórnarráfeunum.
Arib eptir (1816) veitti konúngur honum konferenz-
rábs nafnbót.
þegar hanu kom til Islands aptur, hélt hann
áfram störfum sínum, og byrjabi 1818 tímarit sitt
„Klausturpóstinn”, sem hann hélt áfram um 9 ár.
Árib eptir kom út latínsk ritgjörb lians, „um hin
gyldandi lög á Islandi” (de legibus, quœ jus Islan-
dicum hodiernum efpciant), er liann lilaut fyrir
doktors-heibur í lögfræbi vib háskólann í Kaup-
mannahöfn. þá kom og út rit hans „um sætta-
nefndir” og árib eptir „Hjálmar á Bjargi”, en 1821
rit „um legorbsmál”.
Jafnframt þessum miklu störfum bjó hann undir
prentun nýja útgáfu Jónsbókar; rannsakabi hann
hin beztu handrit af henni og safnabi orbamun,
tók úr aHt þab, sem skotib hefir verib inn í textann
úr réttarbótum, og setti þær saman sér í lagi, bjó
til útskvríngu fornyrba bókarinnar, og tók til saman-
burbar hin fornu íslenzku og norsku lög; þar ab
auki samdi hann danskaþýbíngu á þessu öllu saman,
meb skýríngargreinum, í fjórumbindum í arkarformi,
og færbi síban verk sitt allt sjálfur hinu danska
kansellíi til Kaupmannahafnar á afmælisdag sinn,
27. December 1825. Hann ætlabist til, einsog
eblilegt var, ab þetta mikla verk hans yrbi prentab,
en kanselliinu leizt ekki svo, og er þab því enn