Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 9

Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 9
XIII sem hulinn fjársjófeur, sem geymir efalaust mörg merki hins staka lærdóms og ibjusemi þessa merkismanns. Meban hannvar í Kaupmannahöfn í þetta síbasta sinn, komu fram í dagblöbum Dana nokkrar ákærur, um stjórn hans á lands-uppfræbíngar-félaginu og prentsmibjunni; hann tók sér þetta nærri, svaraði óforsjálega og espabi meb því mótstöbumenn sína. Utaf þessu reis laung misklíb og málaferli, sem án efa hafa ollab honum miklum áhyggjum og miklum kostnabi, svo eptir þaí> kom lítib sem ekkert út af ritum frá honum sjálfum. Eptir nokkur ár varb hann aö láta af hendi allt þab, sem til var af prentubum bókum, og fékk einúngis ab halda prent- smibjunni, sem þá var álitin landsins eign, fyrir árlegt eptirgjald, þab sem eptir var æfinnar. 17. dag Marz-mánabar 1833 hvíldisthann, saddur lángra og merkilegra lifdaga, saddur metorba, og þó án efa meö þeirri sannfæríngu, ab dagar sínir hefbi verib „mæba og erfibi”. Allir eru samdóma um þab, ab Magnús Stephen- sen hafi verib einn hinn merkilegasti mabur, sem t verib hefir á Islandi. Hann var einn hinn lærbasti lögfræbíngur, og í sakamála-lögummunhann einkum hafa átt fáa sínamaka; sýndihann opt, abliann hafbi Ijósari hugmyndir um hinar mildari grundvallar- reglur, sem ávallt ná meiri og meiri festu í hinni nýj- ari saka-löggjöf allra sibabra þjóba, en mebdómendur hans; og í öbrum greinumhinnar íslenzkulögfræbi var hann án efa Iærbastur mabur á Islandi, síban Pál

x

Ný félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.