Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 10
XIV
Vidalín leif). Fyrir utan lögfræbina var hann einkum
frábærlega vel ab sér í búnafiarfræfei, og bera þess
ljósan vott bæ&i ritgjöröir hans um þab efni, og
eins margháttabar tilraunir, sem hann gjör&i, til ab
endurbæta ymsar greinir í búskaparháttum Islendínga,
þó þess liafi séb miklu minni staf en skyldi; hann
var einnig sjálfur hinn mesti búhöldur. Hann lag&i
og stund á skáldskap, og orti mart, en var sjaldan
heppinn í þeirri grein; þó vottar sálmurinn í hinni
íslenzku sálmabók: „Hvaö illt og bágt sem mætir
mér”, um næma tilfinníng og lifandi trú á gu&s
handleibslu.
Magnús Stephensen átti Gu&rúnu Vigfúsdóttur
Schevíngs, sýslumanns í Skagafir&i, hif> mesta
valkvendi, systur Kagnheibar, sem Stephán amt-
maöur þórarinsson átti. þau giptust 1788, og áttu
þrjú börn saman, en mistu eitt á æsku-skeibi; hún
andabist 12. Júlí 1832. Tvö börn þeirra lifa enn:
Olafur jústizsekreteri, sem býr í Vibey eptir fö&ur
sinn, og þórunn, sem er gipt Hannesi prófasti
Stephensen á Ytra-Hólmi á Akranesi.