Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 2
VI
örfcugt uppdráttar, og til þess vita menn, a?) hann
var til útróðra í Vestmannaeyjum á þessum æsku-
r
árum sínum. — A 22. ári fór hann til liáskólans í
Kaupmannahöfn meS styrk frænda sinna, ár 1687;
var hann tvö ár viS háskólann og fékk vitnisburí)
í meSallagi (haud illaudabilis) í lærdómsprófum
þeim, sem þá tífckuSust, í heimspeki og guftfræíii;
þótti þaí) góSur vitnisburíiur um þær mundir. þegar
því var aflokií), gekk hann á mála í sjódáta libi
(Marinere), og var tvö ár í þeirri þjónustu;
segir svo frá, ab hann hafi viljab komast fljótt til
mannviröínga, því liann var stórhuga og hvatlynd-
ur, en honum var talin trú um af hermönnum
nokkrum, kunníngjum hans, a& hermanna þjónusta
væri skjótastur vegur til virbínga; er sagt, ab þeir
hafi og ginnt hann meb því, aö einhver þeirra
mundi segja af sér, og mundi hann þá koma í sinn
stab; en þetta varfe ekki, og var hann í herþjón-
ustu um tvö ár sem sléttur dáti og lei?> ánauö mikla,
en mófiir hans og frændur á Islandi höfíiu af því
mikinn harm.
t t
A Islandi hefir gengib saga um, hvernig Jón
þorkelsson hafi komizt úr herþjónustunni. Einn
sunnudag, segir sagan, var konúngur í kirkju og
hirb hans; þá bar svo vi&, a& þegar prestur var
stiginn í stól varb hann sjúkur hastarlega, og
var?) messufall; þá spur?ii konúngur, hvort enginn
væri sá innan kírkju, sem gæti prédikab fyrir
söfnu&inum og haldi? jijónustugjör?iinni áfram. þar
utar í kirkju var flokkur dáta; þá gekk fram einn