Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 5
IX
umsjón yfir hinni andlegu stétt, kenníngum presta
og barna uppfræbíngu; prófan alþýbu og einkum
hinna úngu, hvort þeir skiidi trú sína og gæti gjört
grein á henni; kennsla hinna fáfróbu, kröptugleg
liuggun hinna sturlufeu, og annaö fleira þvílíkt, sem
gub mundi krefjast reikníngskapar fyrir. En hversu
má nú, sagbi liann, danskur mabur eba útlendur
gegna slíkri skyldu, svo vel fari, þegar hann kann
ekki túngu landsmanna?”. — þessu gat Juul ekki
borií) á móti, og því dæmdi konúngur, a& Jón j>or-
kelsson skyldi veröa biskup.
Veitíngarbréf Jóns fyrir Skálholts biskupsdæmi
er dagsett ltí. Dec. 1697, og fyrsta sunnudag eptir
páska um vorfó eptir var hann vígður og tók
meistara nafnbót vií> liáskólann; fór hann síðan til
Islands og tók vií> Skálliolts-stab um voriö, og
öllum gózum þeim, er þar til heyröu, var staburinn
mjög fallinn, en álag ekki mikib, og galt ekkja
hans þess síbar, ab liann var ekki eptirgángssamur.
Ar 1699 gekk liann aö eiga Sigrí&i, dóttur Jóns
biskups Vigfússonar á Hólum, sem sumir köllubu
Bauka-Jón; var hún bezti kvennkostur, og áttu
þau tvö börn saman, annaö þeirra var andvana
borib, en annab dó mjög úngt.
þegar Jón biskup var seztur aí> stóli, var hann
þegar röksamur og einbeittur í kirkjustjórninni;
kenndu á því þeir prestar, sem lionum þóktu ekki
vanda ráb sitt, eba vera stétt sinni til sæmdar svo
sem bæri, og veik liann þeim stundum úr embætti
fyrir ekki miklar sakir, því hann vildi, ab prestar