Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 12

Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 12
XVI verift fengin til aö snúa í latínuvers. Stakan var þannig: „paS er nóg, kvað J>orngrund stríð, {>vei lionum bæði fyrr og síð!” — Biskup snerist vi& honum og svaraði: Sufficit, inquit, eat Stygio damnatus avemo! — En ekkert hefir þó gjört minníngu meistara Jóns eins fræga og verk hans, þau sem prentuö hafa veriö, einkum „húspostillan”; hafa bækur hans allar veriö prentaöar þrisvar og fjórum sinnum, og „Kristindómi” hans snúiö á dönsku; en postillan hefir veriö prentuö aptur og aptur til þessa dags, og þykir enn, einsog von er, ágætasti vottur um frábæra málsnild og háleita andagipt eins hins dýrö- legasta kennimanns sem Island hefir boriö. m ro

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.