Alþýðublaðið - 30.01.1935, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGINN 30. JAN. 1935.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Skióttn geiri Dinum Dangað
ALÞÝÐUBÍ.AÐIÐ
OTOEF A.ND1 s
AL Þ fDOFLÖí KURINN
glTSTJOBIs
F. K. ^A-DEN ARSSON
Ritstjóm og fclgreiðsla:
HveríisgOti 8—10.
SIMAR: ,
4900-4906.
4000: Afgrelðsla, auglýsingar.
4901: Rilst]óm (i'intendar fréttlr).
1902: RilstjOri.
4903: Vilhj. S. V) thjálmss. (heima).
1904: F. K. Valdemarsson (heima).
1905: Prenlsmiðian.
4906: Afgrciðsh .
Hræsni.
IRUSLAKISTU Morgunbla&s-
ins, sam kallast Reykjavíknr-
bréf, stóð síðast 'iiðiinn
sunniudag klausa um vrín
og tóbak. Klausan byrjar
á fögnuði yfir því, að nú skuii
„bainnófögnuðurinn vera úr sög-
uinni. Þetta er nú gamii tóinninn
hjá Mogganum, sami tónninn og
kvað (>ar við fyrir 2—3 árum
síðan, þegar blaðið undralðist aí)
fyrsta kreppuráðstöfun stjórnar-
innar skyidi ekki vera sú, að
afnema barnnið.
Bn jafnvel í pessari stuttiu
klausu parf iháidið að sýna eðli
sitt, iog tala tveimur tungum.
Blaðið fcemst sem sé þannig að
o:rði nokkru síðar í klausunni.
„Þegar minst er á víniininflutn1-
ing getur maður ekki komist hjá
pví að Láta hugann hvarf la til
fjárhags- og verz lunar-ástands
þjóðarinnar.
Erfiðlieikar eru á því, að fá
gjaldeyri til þiess að greiða með
ýmsár nauðsynjar landsmarma, og
öll viðiskifti hieft og hnept í fjötra.
En tvær óhindraðar fióðgáttir
innflutniinigs eru iniri í landið, tó-
baks og vílns, eins >og þær vöru-
teguindir séu öllu nauðsynlegri.“
Hér talar blaðið af viti. Það
lætur siem sér ofbjóðj þessi hóf-
lausa vitleysa, aö leyfa lítt hindr-
atm innflutnmg víns og tóbaks
á þeim alvörutímum, siem standa
yfir. Og sanniarlega er það hiiein
og btein vitfirring að svo skuli
vera, að næstum eirnu frjálsu inin-
Mér datt þetta orðtælci í hug,
þegar konur þiessa bæjar fóru að
halda hvern æsingafumdiinn eftir
annan um hina nýbyrjuðu Mjólk-
ursamsölu, sem að eims hafði
stað/ið einn dag og éngin reynsla
var fyrir hendi um hvernig gæf-
ist. Engin ástæðja var til slíkra
upphlaupa, enda þótt leinhver mis-
tök heffju orðið á heimsendingu
fyrsta daginn. Það er 'ekkert við
því að siegja, þó konur haldi
fundi, ef tilefni gefst. En ég víti
harð.lega slíka fundi, sem þessa,
ier konur héldu í Bíðuhum. Þeir
fóru fram eims og stórborgarskrílj
væri þar samam kominn, en ekki
siðaðar konur. Enda veit ég að
margar konur gjalda þeim óþökk
fyrir nneðferð þeirra á mönnumi
og máliefni, sem stóðu fyrir þess-
um fundum, og býst ég við, að
uppskeran verði eftir því, þó að
margar tillögur væru samþyktar,
sem ég vil nú fara um nokkru.m
orðum.
Tillögurnar bera það með sér,
að konur hafi tatið sér skyldast
að hugsa fyrst og fremst um
hag brauð'gerðarhúsianina í bam-
um, að þeim væri trygð næg sala,
hvað isem verðinu liði.
Þá er heimsendimgin. Það lítur
út fyrir, að' konur hafi ekki veitt
því aftirtekt fyr en nú, að Sam-
salan byrjar, að mjólkin hefir ekli
ávalt og alls staðar verið komin
tii kaupenda kl. 8 'enda víst æði
víða ekki búið að opna húsin á
þieim tíma, svo hún verður að
fiutningsvörurnar skuli vera víri
og tóbak.
En Morgunblaðið má bezt vita,
hverju það sætir, að svo er korm-
ið. Því þetta blað hefir gert alt,
jsiem í þiess valdi hefir staðið tiJ
þiess að vinna að því, að inn-
flutningur áfengis yrði frjáJs og
óhindraður.
Það kendi þjóðinni að brjóta
banjnlögin. Það kendi henni að ó-
virða þau. Það ber öllu öðru
fremur óbyrgði á því, að þjóðinini
auðnaðist ekki að halda það
þjóðafbindindi, sem bannl ögin á
síjnum tíma veittu henni.
Nú barm'ar blaðið sér yfir því,
að innfJutniingur áfengis skuli
vera frjáLs. Ekki vantar hræsnina.
standa úti, og getur það líka
verið sLæmt, ef frost eru mikil.
Þá kiemur fram blessuð umr
hyggjan fyrir skiLvísu kaupienduin-
um, að þeir geti þó að minsta
lrosti fengið Lán, en þeim hefir
Láðst að koma mieð tillögu um
það, hvernig ætti að meta það,
hver væri skiLvísastur eða áreið-
.án legastur í viðiskiftum. Ekki hafa
það ávalt vierið þeir, sem betri
hafa pieningaráð, ó-nei, sei-sei-nei,
þeir fátækari ieru engu síður skil-
víisir. En það vita allir, að þieir,
siem ekkert hafa, eiga ekki gott
mieð að fá lán. Ég sé ekki að
þessar tillögur. hjálpi þeim á
nokkurn hátt til að fá mjóJk
handa bömum sinum, enda hefir
víist alt annað verið ofar í huga
þieirra, sem gengust fyrir þessumj
fundum, en þeir fátækustu, sem
viersta hafa aðstöðuna í Jífsbarátt-
unni og minsta möguL'eika t:l að
kaupa bæði fæði og kljæjði. Það
hefði óneiitanlega verið viturlegri
aðferð hjá forstöð'ukonunum, >ef
þær hefðu haldið fund t'l að ræða
um, á hvern hátt væri bezt að
bæta úr atvinnuleysinu, svo að
menn fengju eitthvað að gera, því
að þá gætu foreldramir keypt
mjólk handa bömum sínum og
þær ekki þurft að hafa svona
mikið fyrir þiessari mjólkurpóhtík,
sem ætlaði að æra þjær, svo þ.ær
töpuðu um tíma jafnvægi og
gleymdu almennri kurterii í fiiatmr
komu við þá, sem þær buðu á
fundina.
Þá er eiin tiLlaga enn, sem Einar
OLgeirssoin var með, og var vist
samþykt af konum, að herferð
skyldi hafinn 1. febrúar og sem
mininst af mjólk kieypt af Sam-
sölunni. Þietta fer prýðilega vel
saman, að takmarka mjólkurkaup
um Leið og allar flóðgáttir verða
opnaðar fyrir áfenginu inin í land-
ið. Það Ijtur út fyrir að þessar
konur hafi munað eftir, að þetta
gat farið saman, svo það 'var þá
einhver ieið til að bæta úr mjólk-
urskortinum mieð áfengi.
Hafa konur í alvöru veitt því
eftirtekt, hvað skeður 1. febrúar?
Ég býs,t við að svo sé, því
fjöidinn af konum hefir me'ð at-
kvæði sínu undirbúið þeranan
mikla dag og hoð;ið Alkohól
konungi ininreið sína í Land vort
til að herja á það með öllu sinu
veldi, og hella yfir Landið flóð-
byigjum af áfengi, sem mun skola
með sér mörgum góðum dreng út
í forað eyðileggingarinnar, og eft-
ir því, se(m sagt er, er ungum
konum miki.1 hætta búin af þess-
um ráðstöfunum.
Þér húsmæður þessa bæjar,
sem hafið sitaðið fyrxr þessumi
mjólkurfundum, sem lítið hafa
anjiað gert en æsa fólk upp á
móti því máJi, sem hefir ekki
annað til saka unnið en að heita
mjóLkursamsala, væri ekki rétt
fyrir ykkux að snúa nú geiri y'kki-j
ar að öðrum máium, sv-o sem að
finna einhver ráð tiL að útrýma
atvinnuleysi úr landinu og áfen,gu
drykkjunum , stem hvortveggja
eru höfuðóvinlr þjóðar okkar, og
aldrei getur þjóð vorri eða ein-
staklingum hennar liðið vel, með-
an hún verður að berjast við þá
tvo höfuðfjendur þjóðfélagsins.
Nú eruð þér, húsmæð'ur, að
stofna féLag, sem ég veit ekki
hvað ætLar að hafa á sinni stefnu-
skrá. Ég vildi benda ykkur á,
hvort ekki væri rétt fyrir þenni-
an félagsskap áð vera bindindis-
féLag fyrir konur,, og mieð þvS
reyna að verja þær fyrir óvintr
iinum mikLa, áfehgisnautnixxni, siem
svo margan góðan dreng hefir
eyðjlagt og drepið. Ef þið viljiði
gera þetta og fá aðra tiL að
gera sljjk't hið saina, þá hafið þið'
sem mieð atkvæði ykkar hjáJpuð-
uð tiL að opna landið fyrir ,þeim
mainnkynsóviini, sem áfengið er,
bætt mikið fyrir þá yfirsjón.
Bjargið unglingumun undan
áfengisöldunni, sem skellur yfir
laind og þjóð núraa 1. febrúar.
Fimd\a;'\karm.
Frönsku ráðherrarnir
verða í boði hjá brezku
stjórninni.
Flandin og Lava! eru væntan-
legir hingað næstkomandi fimtu-
dag til þiess að hefja umræður
við brezku ráðherrana um Ev-
rópumálin. Rikisstjórnin hefir hoð
inni tiL beáðurs þeim á föstudag,
og ier beðið með eftirvæntingu
eftir þvi hvað MacDonald og
FLandim segi um vandamál álf-
tininar í ræðtim sínium.
(United Press.)
HMiamaðaiiin,
málgagn Alþýðuflokks-
ins á Akureyri.
Kemur út einu sinni í
viku.
Aukablöð þegar með
þarf.
Kostar 5 krónur ár-
gangurinn.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
Bandsðg til solu.
Bandsög notuð í
3 mánuði til sölu
A. v. á.
DÍVANAR, DÝNUR og
alls konar stoppuð hús-
gögn. Vandað efni. Vönd-
uð vinna. — Vatnsstíg 3.
Husgagnaverzlun
Reykjavíkur.
Atvinnuieysissbýrslur.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur ier fram
skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka-
kvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplarahús-
inu við Vonarstræti 31. jan. 1. og 2. febrúar n. k. frá
kl. 10 árdegis til kl. 8 að kvöldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera
viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisá-
stæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á
síðasta ársfjórðungi, hve marga daga peir hafi verið at-
vinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar
þeir hafi haft v nnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og
af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins
og hvaðan.
Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt,
ómagafjölda, styrki, opinber ejöld, húsaleigu og um það
í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt
um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur
konu og barna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. janúar 1935.
Jðn Doriáksson.
Alpýðublaðið, 30. jan. 1935.
Nýtt vísindarit í íslenzknm f ræðom.
Eftir Hallbjörn Halldórsson.
Bjöm K. Þórólfspoji:
Rhm.ur fjy.rir 160 0.
Giefið út af Hinu ís-
lienzka fræðafélagi í
Kaupmaranahöfn. Safn
Fræðafélagsins, IX.
bindi- Kaupmannahöfin.
Prtentað hjá S. L. Möl-
ler 1934. VIII -f 540
bls. 8-bi.
I-etta er ritið, sem höfundur-
inn varði fyrir heimspekidieild
HáS/kóla islands til d'Oktorsnafn-
bótar 22. diesember s. I., og fóru
ekki aðrar sö'gur af þeirri viður-
eign en að hanin bæri þar full-
kominn sigur af hólmi.
Sjálfur hefir hamn síðan flutt
raokkur erindi í útvarpið um sama
efni, svo að alnienningur mun
þ'egar hafa öðLast no-kkra fræðslu
um það, en með því að slik er-
indi vilja verða fóiki dálítið laus
í eyrum, miun tæptega vera bor-
ið í bakkafulian lækinn, þótt
bókarinnar sé gietiði í blaði með
fáum oi’ðum.
Bókin befst með uðf'amarð\umy
og er í þeim fýirst skýrt frá
handritum þeirra rjjmna, siem hún
fjaJlar xun, en þær eru flestar
tiL í skinnbókum frá 16. öJd;
smnar hafa þó að eins varðveizt
í papppírshandritum. Ekki ier þó
talið að neinar rimur frá 16. öld
né eldri séu til í frumriti, enda
þótt höfundar muni upphaflega
hafa skrifað þær upp sjálfir eftir
því, siem þieir segja í rímunium.
Um tilgang rímnaskálda iraeð
verki sínu álítur höfundurimn, að
þau hafi aðalliega ort rímumar
möninum til skemtunar eða sér
til hugarhægðar og afþr&ýjingar,
þó að til sé, að þeim hafi gengið
eran anpxað til. Rímurnar eru oft-
aist ortar fyirir konur, en stund-
unx fylrir höfðdngja, og svo virð-
ist siem menn af öllum stéttum
hafi ort rímur, en einkanJ'ega
sýnast þær hafa vierið ortar á
Vesturlandi og Norðlurlandi. Að
síðustu er getið baráttu gegn rím-
uraum á ýmsurn tímum, en hún
varð raunar ekki bráðlega sigur-
sæl, sem einu giltl „RLmur betri
skáldannna eru oft og tíðum betri
en fiestar bókiraentir aðrar þeim
samtímis", segir höfundurinn. I
j þessari bók er ekki rætt um
aðrar rímur en höfunda, siem
| fæddir eru fyrir 1570, og ekki
xun rím.ur út af söguim úr ritn-
ingurani.
í næsta kafla ræðir xun upptök
rím.im, og kemst höfundurinin að
þeirri niðurstöðiu,, að þau eigi þær
bæði i dróttkvæðmn og dönz-
um eða kvæðum til söngs við
danz, siem tíðkuðust á miðöld-
unum, og hafi þær málfarið, svo
sem kenningannar, frá dróttkvæð-
unium, en upprunalega bragiinn,
ferskieytta háttiran, og efnisvalið
frá dönzunum, og virðist þessi
sfcoðun hafa öllu meira til síns
méls en aðrar.
Þá er kafli um bmgæhælii.
rímnarana, og er þar rakiran upp-
runi og skyddleiki háttamxa og
lýst einkieranum þeirra, en á eftir
fer „háttaLykill um þá bragar-
háttu, sem finnast í rimum fyrir
1600“. Eru þeir f e r s k te y 11 u r
háttur eða fierskeiytt og afbrigði.
háttariras að dýrleika: fram- og
aftur-alhent og -sniðhent á ýmsa
Lund, oddbent, skothent, víxlbant,
fléttubönd og sléttubíönd, ská-
hent, úr kastog afbrigði þess,
afhent eða afhending, óbreytt
og valhend, braghiendur
h á 11 u r , afbrigði hans að dýr-
lieika, og þeir hættir, sem af hon-
um eru komnir, s t u ð, L a f a 11,
stafhient og afbrigði þess,
samhent eða samhending og
afbrigði, stikluvik o'g gag-
a r a L j ó ð og afbrigði. Sumir
hættirair hafa fj&lda afbrigða,
ferskieyjttur ekki færri en 15.
Annar iiengsti kafli bókarinnar
er um skáldmál og stíf ríimnanna,
en þar er greint í þrent, sem aukr
kveðandiranar skiilur mái þeirra
frá öðru máii. Það eru kenn-
ingar og heiti, þar sem eiran
hlutur er nefndur nafni aranars, en
kendur við eitthvað, sem flytur
hanra aftur á simn stað, t. d. stafur
benja (sverð), eða öranxxr raöfn en
hin venjulegu höfð umhlutina, t.
d. brandur (sverð), raafnorðs-
aukniingar, nafraiorð tengt við
annað í eignarfalli, og orðasam-
bandið alt fær merkiingu eignar-
fallsorðisins, t. d. hrygðar klútur
(húyjgð) — svipað vöru, sem
venjuliega er sleld í lausri vigt, en
stundum í nmbúðum —, og
stíil, en hann er í rímunum
mótaður bæði af áhrifum frá eldii
kveðskap og þrengiragum bragar-
háttanna, sem raeý.ða skáldin til
ýmsra undanbragða frá venjulegu
máli, en ýta jafnframt undir ým-
islegt skrúð, sem raunar heppn-
ast misjafnlega eftir listfengi
skáldanraa; hefir það sjálfsagt oít
kostað þau mikla fyrirhöfn í erf-
i&um bragarháttum og því ekki
undárlegt, að þau kalla þá dýra.
Alt er þetta rakið vendilega í
þessum kafla bóka'rinraar ásamt
afbrigðum frá venjulegu máli í
orðskipun og orðm.yradum af
sömu eða svipuðum ástæðum og
ráðxð hafa um stíliran.
Þá er kafli um yfkis\efni og
medferö á sögum, og er þar sýnt,
að rímurnar eru -fLestar „kveðnar
eftir fornaldarsögum, riddaraisiög-
um, öðrum tiibúnum siögum eða
æfintýrum. Fáeinar af elztu rim-
um eru kveðnar eftir sannfróöum
sögum og tvennar eftir g'oðsögn-
um.“ Hafa skáldin tíðast blátt
áfram snúið yrkisiefnunum úr ó-
bundnu máli í buindið, en sturad-
um haf-a þau þó breytt þeim af
ýmsum ástæðum, og virðist af
lýsingunum á meðfiex5® efnisxras í
rímunum bera miest á tilhneiginga
tiL skrejýtni, að fegra með ýkjum
það, siem skáldunum e:r geðfeldast
eða hugstæöast.
í kaflanum urn mamöngua., sem
frá fyrstu hara veriö óaðskiljan-
l egur hluti rimnak veðskap ar ns, er
bient á og rakið af mikJum fjöl-
fröðleik og lærdómi til áhiíifa
„frá ástaskáidskap þeim, sem
tíðkaðist í Evrópu á miðöJdunn-
um“, um leið og efni mansöngv-
anna og einkennum er lýst ítar-
liega.
Lengsti kafii bókarinmar heitir;
rknpnflokkar og sfc&f-
w' rímur“, og er þar. „ritað um
hvem rímnaflokk sér í lagi og
eins um stakar rífnur og rímum
raðað eftir því, siem vér fáurai
biezt séð um aldur þeirna,“ seglr
höfundurinn. Er fyrst sýnt, hversu
marka megi aldur rímnainna af
mjáli þieirra og stíl o. s. frv., og
rímunum síðan siamkvæmt því
skift niður á tímabii og lýst ræki-
lega, stærð, efni, æfi höfundar,
ef þekkist, mieðferð hans, xraáli,
stíl og öðru, sem mierkilegt er.
Eru fy(rst taldar elztu rímur:
Sörlairímur, ölafs rima Haralds-
sionar, ier Eiraar Gilssion kvað,
Völsungsrímiur, Lokrur, Frið-
þjófsrimur, lölafs rímur Tiiyggva-
sonar af Indriða þætti ilbreiðs,
Úlfhamsrimur eða Vargstökur,
Þryni lur, Geðraunir eða liímur frá
Hrirag og Try/ggva, Þræradlur, Dá-
mustaríimiur, Hjálmþérsrímur, Blá-
vnisis rímur og Viktórs, Jóras rímur
lieiksveins, Virgilessrímur eða
Glíettudiktur, ólafs rímurTryggva-
sonar af Svöldarorustu, Gríms
rímur og Hjál mars, Rímur af Sig-
urði fót, Sálus rímur og Nikanórs,
Filippórímur eða Krítarþáttur,
G'rettiisrímur eða Grettlur, Geir-
arðsrímur, Bj'arkarimur, Skáld-
helgarimur, Griplur eða rímiur af
Hrómundi Gripssyni, Herburts’ím-
ur eða Herburtsþáttur, Geiplur,
Skíðarima. Þá er talið frá L a ra -
d résrímum tiLBósarímma:
Landrésrímur, Skikkjurimur, Kon-
ráðsrímur, Dínusirimur, Sturiaugs-
rfmur, Klerkarímur eða Klerka-
spii, Mágusrimur, Rímur af Har-
aldi Hringsbana, Bósarímur. Þá
eru rímur ortar á tímabilinu frá
Ö rmi Lio f tssyni ti I Sig-
u r ð a r b 1 i n d s : Vilmundarnjm-
ur, Ánsrímur, Bæringsrimur,
Krókarefsrímur, Hrólfs rímur
Gautnekssionar, Ormarsrímur, R m-
ur af ÖIvi sterka, Ektorsrímur,
(Frh. á 4. síðu.)