Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 1
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XVI. ÁRGANGUR. FIMTUDAGINN 31. JAN. 1935. 29. TÖLUBLAÐ Síldarðtvegsnefod er ni MEÐ LÖGUM frá síðasta þlingi var stofnuð síldarút- vtegsniefnd. Alþingi kaus þrjá ‘nianin í Ciefindina, þá Fiinn Jónssicn/ alþíngismann, Jakob Frímainnsson hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og Sjg- ur'ð Kristjáins&on kaupmamn á Siglufirði. Alþýðusamband ísiands átti að kjósa einin', og befir það kosið Óskar Jónsson, formanin Sjó- máhmafé I ags Hafnarfjarðar. Utgerðarmienin hafa undanfarið kosið siinn. fulltrúa í mefindina, Er koisniingu nú lokið og vieiið að tielja atkvæðin í Stjórjnarráðinu. Fliest atkvæði befir fengið Jón Armesiein útgerðarmaður á Akun- eyri. Næstur bonum varð Ingv- ar Guðjónssion. Dómnr út aS slysln i súkbui&ðigerOiis'iiii Freyjii. JÓNATAN HALLVARÐSSON lögreglufulltrúi befiir nýlega. kveðið upp dóm út af slysi, siem varð í isúkkulaðigerðcmni „Freyja'* í haust, þiegar suðuketill, sem ný- lega ImfÖi verið settux upp, sprakk og tveir mienn stórslös- uðust. Verksmiðjanm var dæmd í 100 króma sekt fyrir að hafa tefcið ketiEinin í niotkuin án leyfis véla- eftMitsmanns. Pórður Runólfsson vélaeftirlits- maður hafði gefið verksmiðjunlni skriflega aðvörun um að hún mætti ekki taka ketilinn í notk- un fyr en hanin hefði gefið lieyfi' til þiess og fullprófað hann. Meninirnir, sem slösuðust eru nú orðinir jafngóðir aftur, og hef- ir vierksmiðjan kostað alla lækn- ishjálp þeirra og sjúkrahússlegu og greitt þeim fult kaup meðan þieir voru frá verki. Kröfðust þeir því lengra skaðabóta af verksmiðj- unni. Skottutæknir teklnn (aslur tóstnreyðingar. iiæiMi. wmw Slnttnr á iliepp I ggærkvðldt • IGURÐUR HANNESSON smáskamtalækmr i Þing- holtsstrseti 5 E, hér í bæmmi var i fyrradag tekiun fastur fyrir tilraimirtil fóstureyðinga. Hafði stúlka, sem varð veik af „Iíekr.ingum“ lians, komið til Árna Péturssonar læknis og skýrt Æomxm frá þessu, en hann sendi siðan landlækni skýrslu um málið. Fleiii skottulæknar munu vera hér í bænum, og sýnir þetta mál, að full pörf er á að starfsemi þeirra verði rannsök- uð. t fyrradag barst laindlækni bréf frá Árna Péturssyni læknii, þar siem tæknirinn skýrði frá þvx, að stúika hefði komið til sín, og skýrt sér svo frá, að hún befði orðið veik af læknismeðferð hjá smáiskamta.lækni einum hér1 í bíæ|m- um. Landlæknir sendi bréfið tafar- laust til lögreglus-tjóra og baðjst lögneglurannisóknaT á málinu. Var lögreglurannsökn þegar hafin, og hefir lögregJustjórinn Gústav A. Jónassion haft hana með höndum, sjálfur. í skýrsiu Árna Péturssonar til landlæknis getur han|n þtess, að stúlkan, sem er 32 ára gömul, og er áðiur tveggja barna móðir hafi komið til sfn laugardaginn 26. þessa nxanaðar og hafði hún þá fyrir nokkru orðið veik af af1- leiðingum skiottulækningauna. Stúlkan hafði skýrt Árna Péturs syni svo frá, að lxún befði leitað, til skottulæknisins um nxiðjan desiember síðastJiðinn og bafði samist svo með þeixix, að hann tæki að sér að eyða fóstri hennar Hafði hanin s-agt henini, að hann mundi geta það, ef hún kæmi til sln J5 siinnum til læknismeð' ferðar og myndi það kosta 2 króniur í jhviert skifti eða 30 króM- ur alis, en það væri þriðjungi ódýrara, en, hann væri vánur að íaka fyrir slíkar lækningar, nxieð þvf» að lxánn tæki tillit tilsJæxnrai fjárhags,ástæðina hennar. Stúlkan hafði ennfremur skýi*t svo frá, að „lækningin" hiefði ver- ið faliin í því, að hún befði liegið einn klukJnitfma í einu á legu1- bieklc í stofu skiottulæknisins og hafði hann notað stei’k rafnxagns' Ijós og glier hitað' með rafmagini við sig. Eftir að hún hafði veiið 15 sininunx hjá bonum í þessum „'lækniingum", hætti hún því, þar sem hún hé,lt að þær myndu eng- an árangur biera, og varð liún all- nxikið veik mokkrum dögum síðar og leitaði þá til Áma Péturssion- ar. Skottulæknirmn tekinn fastur. Sigurðiur Hanoesson smáskamta læknir var tekinn fastur og sett- ur í gæzliuvarðhaJd síðdegis í fyúradag og yfirlre'y’rður. Hann er 62 ára að aldri .og er ógiftur. Hann kvaðst hafa stundað smá- skanxtalækn;mgar sxðain ár-ið 1898 og hafi hann byrjað þær í E^yxtaþ*- isveit í Gúundarfirði. Lækningastofur sfnar hafði |iann í pingho Itsstræti 5 B. Hiefir lögreglustjóri ásamt landlækná slíoðað þær. Eru það tvö s-má hierbergi, og voru þ-a,r einhve/ ljóstæki, stórar rafmagnsperur, og leitthvað af meðalasulli, sem hann hafðji suiixt bruggað sjálfur. F.yrir réttinum vildi Sigur'ður Hanniessioin ekki játa, að ha|tm hefði tiekið stúlkuna til. læltninga , txieinIjjjEps í þcim tiigaingi að eyða fóstri, en annars væri frásögn. Síðasti dagnr annlaganna er í dao. Sijðasti dagur bannlagamna er í dag. ÁfiengisflóðiÖ byrjar á niiorg- un. Byrjar þá sala á alls konar sterkunx drykkjum, og koni að- aláfengisfarmurlnn með Gullfossi sxð'ast. Forstjóri Áfengisverzlunarinlniar sagði í ^iðtali við Alþýðubla^lið í rnorgun, að flestar víntegund- irnar, sem pantaðair lxefðu verið, vær,u komnar, en nokkrar væru þó ókonxnar enn. íl Sovét^RússIand fjérfaldar ranfj& her Inn wegna éf r iðar hœttannar f Hiiistuiv Así u r ---- 1 ' Utgjöldin til hersins verða aukin um 5 milliarða rúbla. Nánari fregnir af strandi Svölunnar. AKRANESI í ga-rkve'di. AlJir bátar voru komnir að er Svaiian strandaði, og hafði bátur- inin losað afla sinin við hafnar- garðinn. Bátinn bar upp á syori fllöisina, en þar er skerjótt og geltk sjór viðstöðiulaust yfir bát- irnn aftanverðan, en bátverjalr höfð,ust við í framstafmi og héldu sér þar sem fastast Formaður Bj ö rgunarsveitarinn- ,ar á Alíramesi var vafkiinn kl. 23,45 og voru björgunartæki komin á stnandstaöinn 30 míjnútum eftir miðnætti. Skolið var þrsm flug- lílnusk'otum til bá,tsi;ns, og tvö þeiraa fóru yfir bátinn, en bátL vierjar urðiu ekki linunnar varir, eodia hættulegt að draga imenn í bjöxigunniars-tól yfir skiarin I bi|imh inu. — Kl. hálf fimm í morgun var vaðið fram! í bátinn og bájt- verjiar íinim að tölu leiiddir í lainid. Björgun var erfið vegna diinmi- viðris og myrkurs, en tókst þó giftusamJega. Skipstjóiinm áSvöl- unini var berhöfðaður og Jilífar- fatalaus og allniikiö þjakaður, en aðrir vioru vel hressir. (FO.) Nýlr blóðaglr bardagar á landamærism Mongólía. EINKASKEYTI TiL ALÞÝÐUBLAÐSINS. K AUPMANNAHÖFN í xnorgun, T^RÁ M03KVA er slmað, að esrni af aðalforingj- 1 am rauða hersins, Tukatschevskl, sem ervara- maður Voioschiioffs hermálaráðherra, hafi lýst pví yfir á sambandsþingi Sovétrikjanna, sem nu stend- ur yfir, að útgjöidin tii rauða hersins yrðu ferföld- uð og herinn stórum aukinti á yfirstandandi ári. Otgjöldin hefðu verið 1 % miíliarð rúbía árið sem ieið, en yrðu 6 % milliarð á þessu ári. Ástæðan fyrir jiessari gifurlegu aukningu, sagði Tukatschevski að væri vaxandi ófriðarhætta í í Austur-Asíu, par sem á hverri stundu mætti bú- ast við árás af hendi Japana. Stirfé veiður sér- staklega varið til þess að víggirða iandamæri Austur-Sibirlu. VIKAR. LONDON í gærkveldi. iRÉTT frá Peipixig segir, að í dág hafi aftur lent í bar- daga milli Mongólíumanna og hersveita Japana og Manchu- kuomanna á landanxærum Man- chukuo og Mongoliu, en þang- að hafl foorist í dag liðsauki frá Manckuko. (FO.) Japanir bera lognar s tk- Ir á Mongólíu til að rétt- læta árás sína. LONDON í gærkveldi. Frá lamdamærum Mamchxxkiio og M'ongóJíu konia engar fréttir í dag, en ýnxisJegt bemdir til, að Japanir hafi í hyggju að hefja épás á MomgóJfu. Fullyrðia þeir að momgólskir hermiemn séu emm í II stefM í borcarstlórn LundAai, JaínalirmaanaieirihlHtins velt’r stórfé ti! nýrra skðla, lelkvalla og ip.éttavalla. BLOCHER, yfárfor’mgi rauða hersims í Austur-Síbiríu. Mainclxukuo og í stað þ'ess að hverfa á brott eims og þeim hafi verið skipað, dragi þeir lið saxn- am. U tanrikismáilaskr! f s t-ofa Japana lýsti því yfir í dag, að benni væri ekki kummmgt um, að stjórri- ^in i Mainchukxio hefði sent Mon- VOROSCHILOFF, yfirmaður rauða hersims. gólíu meinn boðskap, enda væri það mál, er skifti þau ríki eim. Það fylgdi yfirlýsingunni, að þess mætti vænta, að mál þetta jafn- aðist á friðsaman hátt, en með tilliti txl þess hve alvarlegt það væri myndu ráðstaíanir verða gerðar til þess að brjóta á ba,k| aftur alt ofríki af hálfu Mongólíu. Sammingarmr milii Japana og Kínverja xmx skæruxmar í Jebol hefjast 2. febrúar. 1 (FO.) LONDON í gærkveldi. I dag ræddi siambandsþimg Sovétríkjanna ræðu þá, er Molotoff ílutti í gær um utamí- rikismál. Einin af ræðmmörjnumum sagði, að verkanienn í ýmsum hliutum Sovét-Rússlands hefðu fyrir Jöngu vitað um árásarfýriróetlanir Þýzkaliamds og hélt því fram, að rússmieska þjóðim befði rétt til að krefjast vitnieskju um það, hvað Þýzkaland hefði í hyggju gagn- vart Rússlandi. Fulltrúi frá Ukraniu talaði um það siern lxann nefndi hinar faz- istisku fyrirætlanir Þýzkalands og úæ[ru í því fólgnar að taka Ulraa- niu hien k Idi, lem hanin lýsti því yfir jafinframt, að livierri slíkri tilraun myndi verða svarað nxeð ósiigrandi andstöðu allra Ukraniu- búa. (FÚ.) LONDON í gærkveldi. IDAG lýsti borgarstjórnin í Lomdon yfir 3 ára áætlun um endurbætur á uppeldis- ogskóla- máJum borgarinnar. Hefir hún í hyggju að verja mieira iem 3 milljónumi sterlings,- purnda til þess að koxna þessari áætlum í framkvæmd. Er fyrih hugað að lendurbyggja og búa ný- tízku tækjunx lxima gömlu og ó- hemtugu skóla, feoma gpp nýjum Iieikvöllum og íþróttavöllum. Enm friemur er fyrirhugað að fara með hieila hekki til langrar dvalarupp í svieit, þar sem memiendur iðki jöfnum höndum líkanxsvirjmi, nám og íþróttir. Esidurbætur á Britisli Maseum. LONDON í gærkveldi. Ákvieðið hefir verið að i verja 130 þús. sterlingspunda til þess að byggja upp og stælxka eima deild British Museum. Eru það þremgslim í bókadeild safnsins, stenx verið er að bæta úr imeð þiessu. Bókasafnið hefir nú imni að halda 4 milljómir bóka. (FO.) Scliacht verðsir sparnaí iarráðherra. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. C1 YRSTA breytingim, sem búist L var við á stjórn Hitliers eft- ir atkvæðiagreiðsJiuna í Saar, lnef- ir mú verið gerð. Er hún í þvx falSn', &ð Sghm.i'dt spamaiðarxnála- ráðtoerra hefir verið Játinn segja af séu Því er opinberliega lýst yfir, að hann hafi gert það af liiei'lbrigðisástæðum. • Sghacht ríkisbankastjóra lxefij' Flandin og Laval koma tii Londoa í kvöld. Stjórnir FrakMands og Englands sammála uiil, að heimtapáttöku Þýzkalanás í Austur-Evrópusáttmála EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í mtorgun. ^LANDIN forsætisráð'herm Frakka og Lavajl utanrfkis- ráðtoierra koma til Londom íkvöld, og er þess viðtourðar beðið mefo mikilli eftirvæniingu. verið falið að fara með embætti sparRaðarmálairáðtoerra, og er sú ráðistöfun. í fullu samræmi við þær fréttir, sienx áður hafa borist út unx það, að ætlunixx væri, að samieina öll atvinnu- og fjáMxxál Þýzikalands í heindi þessa trún- aðarmannis junkaraimnia dg stóriðm- aðflrk'omgamna. VIKAR. Tiliefni ferðalags þeirra er talið vera: vígbúnaður Þýzkalamds og öryggiskröfur Frakklands,. Ætla ráðherrarnir að ræða þessi mál við MacDonaJd forsætisráðherra Bneta, Sir John Sinxon utanrikis- ráðlnerra og aðstoðarmann hamis og fuilltrúa í Þjóðabandalaginm, Antlxony Eden. Staimliey Baldwin, iieiðtogi íbaldcsmanna, mun eirnn- ig taka þátt í úmræðmnum. Það er fullyrt, að þegar fyriif- fram hafi náðst sanxlcomuJag unx það á milli stjórnanna, að krefj- ast þiess, að Þýzkaiaind skrifi mndir öryggissáttmála þann xxxilli Austmr-Evrópuþjóðanma, sem Frakkar bafa undanfarið barist fyrir. • VIKAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.