Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 31. JAN. 1935. alþýð^ublaðið Brezkn járnbi antarfélilg- ig græöa. LONDON í jan. (FB.) Bnezku járnbrautarfélögin búast; sýnilega við góðum hagnaði á yfinstandandi ári, því að pau er,u öll að ráðast í mieiri og minni framkvæmdir tiL endurbóta, svo, að auðveldara verði að annast hina auknu ílutn'mga og jafnframt sinna nútimakröfum bstur að því er hvers konar flutninga snertir. Eitt þessara féiaga, The Greaí Westem Railway, lætur vinna að mieiri umbótum og endurnýjuin em nokkru sinni síðain fyrir heims- styrjöldina. M.. a. ier féla,gið að láta siníða 95 nýjar eimreiðjr, 211 tarjregavagna og 2 486 járnbraut- arvagna til vöruflutninga. Enn íriemur ætlar félagið að hafa fleiij hraðliestir í íöruin- en áður, auka rafvirkjun, afla sér nýrr,a gufu- véla og dieselvéla og v.agna með straumlínulögun, Alt þetta bygg- i:~t á því, að flutningar hafa au.k- i t og að félagið býst við Jiví, að þeir aukist enn meira. Áherzla verður jafnframt lögð á að lækka veiið á flutningum. The Southern ' RaiKvay er að vinna að stórfeldu fyrirtæki, þ. e. rafvirkjun allra brauta simna. Verður variö til þess 1 750000 stpd. Rafvirkjim brauta, siem eru 1 146 milur á liengd, er lokið. The London Midland and Soot- ti h Railway ætl.a aið verja 9 millj. stpd. til endur- og um-bóta á yfirstandandi ári. Á félágið í smíöum 287 eimreiðir, 607 far- jjegavagna, 10( 50 flutningavagna fyrir vörur og 2 eimskip. The London and North Eastern Railway ætlar m. a. að láta end- ursmíða 26 brýr og smíða 37 nýjar, endurleggja járnbrautir samtals 436 míiur o. s. frv. Alt þetta bendir til jDiess, að .stjórnendur járnbrautarfélagainr.a tielji viðskifti batnandi. Fjöldi rnanna fær atvinmu vi'ð þessar framkvæmdir ailar. (Úr blaöa- tilk. Bretastj.) Stjónun í Kanada andiíbff atvinnuleysis- trsoflmgar. LONDON í . atvinnu lieysistryggingalög’um,- um, siem Bennettstjórniin í Kana- da hefir i undirbúningi, er gert ráð fyrir því, að atvinnuriekendur og vierkamenn greiði jafnt tillag í atvinnuleysistrygginigasjóð!, en að ríikið greiði 1 5 ai upphæð sjóðsins. Atvinnuleysistryggingamar eiga að ná til karla og kvenna frá 16 ára aldri, en þó eru undainteknir starfsmienn í nokkrum atvinnu- greinum, svo sem útgerð, land- búnaðarstarfsemi, aLLr starfsmienn þiess opinbera, kennarar og bankastarfsmenn. (FÚ.) Rannsóknir á mafmas&öáffl iium á firæo' landi. KALUNDBORG. Rannsóknunum á marimaramum frá Grænlandi er nú a'ð veröa lokið. Þegar skýrslan um rannsókn- irnar er tilbúin, ætlar Stauniing forsætisráðherra að bjóða ýms- um dönskum <og leriendum mörin- um að kynna sér ramnsóknimair og skoða sýnishorh í þeim til- gangi, að athuga möguleika þass að vinna grænf'einzku marmara- nánmrnar í stórum stjl. (FÚ.) Akæraskiaiið í Staviskymáiunum til- búið. KALUNDBORG (FÚ.) Undirbúningsrainnsókn Staviski- málianinai í FrakkJatndi er nú að veröa Lokið, og verða májsskjöl- in lögð fram í miðjum febrúar. Það eru alls 17 004 skilríki og ákæruskjalið er 600 blaðsiÖur. (FÚ.) Skjatatðsku með 1 Vs miijón dollara stolið New-York. KALUNDBORG i fyr'ra dag. í dag hvarf skjalataska úr fór- um bankaþjóns í New York, en í töskuininni voru ýms verðbréf, að upphæð hálf önnur miiljón dollara. Hvarfið þykir mjög kynlegt, þvíi aðl í ýv'lgd meö bankamönn- inum vtíiru 2 vopnaðir verðir. (FÚ.) Gnllið, sem flngvéiia tapaði fundið. Sendir Sovét - Rússland fulltrúa ð aijþjðða verfea- málaski ifstof una I Qenf? Bandaríkin hafa tiíkynt þátttöku sina. LONDON Stjórnamefr.d alþjóða verka- niálaskrifstofunnar í Genf á nú fund með sér. í stjórn skrifstofunnar eiga 8 þjóðir sæti, 'en þar sem Banda- rfldn hafa nýlega tilkynt þátttöku síina í starfi skrifstofunnar, er gert ráð fyrir að þau verði að fá einn fuLltrúa í stjórn hennar, og LONDON í gær. Bóndi nokkur nálægt Oisemíeint í Frakklandi rakst á gud í jöröu er harni var að greftri á lalndi sfnu í gær, og þótti honum þetta grunsamlegt. Hann gerði Jögregl- unni þiegar aðvart, og var farið að grafa. Kom þlá í Ijós að hér var gull [)að, aem tapaðist síðast I iðinn laugardag úr flugvél milli Parilsar og London. Alis var það um 6 þúsund sterlingspuada v'rðj (FÚ.) Grimnbúningar Battasanma- stofan, leigðir og saum- aðir eftirpðntun. Svona líta herra- hattarnir út þeg- búið er að iita þá og breyta þeim í kvenhatta. LaugeveBÍ 19. Sim! 1904 i ■ ... .... ■ ' ....... ' ■. í Það er innienda líftrygg- ingin, sem býður yður beztu kjörin. Liftrygglngardelld Sj ó vátry ggingar f élags ís- lands h.f., Eimskip II. hæð, herbergi nr. 21, sími 1700. er talið líklegast að annaðhvort Kanada eða Belgia verði látin víkja fyrir Bandaríikjunum. En ef Sovét-Rússland ákveður einnig að taka þáfct i sfcarfi skrif- stofunnar, þá vandast málið á ný, þvíj þá <er gert itáð fyrir að það þurfi að veifca þvi sæti í stjórninni líka. (FÚ.) Eldri danzarnir. Laugardaginn 2. febrúar kl. 9'/a síðd. Áskriftarlisti í G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðár afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. SMAAUBLYIINCAR ALHÝÐUHIAÐSINS VlflÍKjfTI HAGlÍHS0Lr.: Barnavagnar tekuir til viðgerð- ar. Verkstæðið Vagninn, Laufás- vegi 4. NÁM-KENSLA©íir. Get bætt við nokkrum nemend- um í smábarnaskóla minn nú um mánaðarmótin. Ma:tha Þorvalds- son, Laugarnesvegi 43. Málaflutningur. Samnlngagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm.___ Ásgeir Guðmundsson, cand. Jur. _ Austurstræti 1. __ Innheimta. Fasteignasala. • 1- Lj , l.í : i i ! ijbá idia - » «1 ÉU Aðvörun. Hér með skal athygli gjaldenda bæj- arins vakin á pví, 1. að mánuður er liðinn frá gjaiddaga á fasteignagjöldum fyrir árið 1935, 2. að dráttarvextir hækka á öllum eldri bæjargjöldum um pessi mán- aðarmót. Þess vegna er skorað á menn að gera skil á ógreiddum gjöldum sínum hið fyrsta. Bæjargjaldkerinn í Reykjavík. JSvað nú - nngi maðnr* f æst enn í efgreiðsln blaðsins. .i , . ■ . t • CHARLES GARVICE: Cirk us-stúikan. ; j ;■ ^ ■' jjt-jý ■ ' f j ! 1. L KAPITULI Mr. Daniiel Lesiiie stóð fyrir ufca.i aðaJdyrnar á Ross-búgarð- inuin iog Leiit í kringum sig mieð, siorgbitnum svip á góð,l©gu and- litiinu- Daniel Leslite. — Vienjulegast var hanin kallaður Leslia ráðs- maður, enda þótt erfitt væri að finira lél'&gri ráðsmann í öllu Wearlshire. Han,n hafði diiegið mjúka hattinin sinn aftur á hnakiy- an,n og stungið h&ndutlum í vasana á slitna )akkanum sinutn. j 1 annani hiendinni hélt hann á böggluðu bréfi, sem pósturinn var nýiega búinn a;ð færa boinum. Það var fagur júní-niorgun. Sólin skei,n bjart og setti tignar- svip á hitnn gamla búgarð. Rioss-búgárðuTinin var i raun bg veru mjög falJegur búgarður, en húsdn virtust fnamur ver|a skeytt j samiain 'mieð vafningsviði • en. múrsifceini oig nöglum. Þakið var svo gisið, að Diana Leslfiie var vön að segja, ef einhver óskaði eftir sfceypibaði, að vandinn væxi ekki annar en sá, að fara upp í . 'öitthvert kvisthierbergið þegar rigndi. Akrarnir vor;u illa hirfciir og trón, sera alt of mikið var af á Rdssý búgarðinum, fengu að sfcanda og blása upp. Yfirlsitt mátti segja, að alt gengi á tréfótum. Búskapurinn var nekinn eftir neg.lum, siem gerðu Mr. Dauiel Lesliie að kunnutn mainini í öllu héraðinu, en voru ver til þesis fallnar aðj þyngja pyprgju hans. Meðan hann stóð þanma í breiðum aðaldyrunum, hugsajði hann' sorgmæddur um hinar illa fömu eigur sínar. Það var þó ekki fyrst og fnemist búgarðsims vegna, heldur miklu fremur vegna Diönu, frænku sinlnar. Henmar vegna va:r hanjn svo sorgmæddu'r/ — Heyrðu, Brooks, þú hefir ekki séð ungfrú Díönu, hrópaði hann til verkamanms, sem gekk fram hjá. Maðurinm tók hattim|n ofa,n, og klóraði sér í höfðinu. — Ungfrú Díainia. Nei herra. Ég hefi ekki séð Irana. En héfiijh þú leitað í hiesfchúsinu? — I htesthúsinu auðvitað. Al.t af er hún úti í hesthúsi, tau'taði Lesliie og andvarpaði. Að svo búnu gekk hanm niður tröppurnar og út í hesthúsið. Þar var tengin ung sfúlka, en fjöldi fallegra liesta. Leslið klappiaði þeim og talaði við þá, unz hann kom að bás, þar sern nafnlð „Lævirkí" var miátað fyrir ofan. Básinn var auöu',r. — Auðvitað ier hún úti. Þietta átti ég að vijja, tautaði hann. Ó, Díana, þetta getur ekki gengið svona. Hann settist á kassa og kveikti í pípu sinini og ákvað að bíða. Skömmu síðar, er hann var næstum búinn að gteyma þvá, sem angraði hann, heyrði hann jódyn úti fyrir og þýða rödd, sem kallaði. Brook ieða Pétur, komið þið hingað amiarhvior. Ég er hérina. í sanra bili kom hún beim að h'esthúsdyriunuin með iingam og fall'C-gan hest. Lesliíe kom út og horfðá andartak þögull á stúlkuna. Hún var nftján ára og óvenijuliega fögur. Hún var í me'ðallagi há, en svo grömn og vel vaxiiin, að hún sýndist hærri en hún var í raun og veru. Það var óvemjuiiegiir léttleiki og yndi í fjlíum hT'eyfingum hsnmar, og h:|nn mieöfaeddi þokki hennar hafði auk- is't við útiíþróttir. Yfirbragð hennar var dökkt. og mjúkt ’hárið bylgjaðíst um Liöfuð henniar. Augnabrúnirnar voru dök'kar og náðu náliega saman yfir iiitlu en, skörpu nefinu. Munnur.'nn var frekar sitór, em drætfir]nir kxing urn ham vor'u fagrir og festu- l'egir. Augun voru grá og sió á þau dökkri slikju. Hún liafðli lag á því að líta þanriig á menn, að þeir hættu að talal í miðri S'etn'ingu, einis og þeir hefðiu mist niður þráðiun í þvi, sem um \'ar rætt. — Þú ert þá hérna, Dan frændi, hrópaðé hún, þegar hún kom auga á Leslie í hiesthúsdyrúnum. — Ég hélt, að þú hefðir fari'ð á markaðinm. — Díana, og svo þeystir þú af stað á „Lævirkjanum", í stað jiess að gera eitthvað, sagði hann og brosli Litilis háttar.. — Ég ætlaði að vera farjnn, en þá fékk ég biýf. — Sjáðu nú til; ég þarf að tala við þig. Komdu ínn xmeð mér. — Gietum við ekki taiað sarnan hérna, Dan frændi, sagði hún. — Það er mikið bertra. Leslie hristi höfuðlð hjálparvana. — Ég gæti biezt trúað þvf, að það væri Zigeujnia,b|lóð í æpunr þínum, hrópaði hann. Ég hefi aldrei þekf uinga stúlku, sem á eins erfitt mieð að vera iwnd og þú. Bezt gæti ég trúað því, að; þú vildir heldur sofa öfl undir limagirðirigunini en í venjulegu kristi’nna marna rúmi. — Því býst ég við, að minsta kosti á sunvrum, sagði hújn' hlæjandi. — Bnooks, gefðlu hiestinum vel, því ég þarf að fara út mieð hann síðar í dag, og múndu að kemba honum vel á !æri utium. — Nei, hlustaðu nú á, Dípjia. Þú skalt láta hestirn siga sig í dag. Manstu ekki að ég sagði'st þurfa að tala við þ;Lg. Komdu inn nneð mér. Brooks, þér er óhætt að fara; 'ég skal annast hiestinn. Díana fylgdi homum irnn í hesrthúsið, fJieygði hattinum sínum á hálmvisk og siettist á kassa. Heyrðu, Díana, ég þarf aö taia við þig um alvarlega hlaíi. — Jæja, sagði hún og halilaði sér upp að múrnum og lagíi hendur.rar i kjö'lfcu sfra. Já, það er al'vörumál. Þesss vegna skaltu nú vera st i; og þegja sfcundarkom. — Dan fríendi, ég skal; reyna það, en ijáttu mig ekki bí.ða of lengi. Díana tók strá og fór að tyggja það. Fyrir fimfcán árum ------------ Þetta byrjar mú ejns og í skáldsögu, tautaði hún. — Fyri.r fim-tám áruim, lendurtók Dan frændi alvarlega, eims og hann hefði ekki heyrt það, sem stúlkann sagði, — komst þú hingað til m£n frá írlandi. Faðir þíni, siern áttá enga að, sendi þig fcil mijn, svo að ég gæti ánnast þig. Það var sú miesta vir- leysa, sem h'Oinum gat dottíð i hug, því fáir eru yer fallnir tiL þess en ég, að annast uppeldi ungra stúlkna. En vesaliag'si Charles, faðlir þin,n, gerði svio mörg axarsköft um æfina, að þ'ess var ekki að vænfca, að hann bmeytti til undir andlátið. — Vesalipgs Charíles. Þegar -talið barst að föðurinum, varð andlit ungu stúlkunnai? alvari'egt. og spurult. Hún þurkaði með vasaklúfcnufln tárin, sem rummu niður kiinnar hennar. — Jæja., þú komst hiingað, hélt hamm áfram, — og ég reymdi aö vera þér eins góður og mér van auðið. Ég tók konu til þess aö' annast þig, og ég tók kienmflflia til þass að sjá um mentun þína. En þú varst snemma gefin fyrir hesta. Þú vilddr ekki sjá komuna,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.