Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN' 31. JAN. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ Krékðdilstrú - kúatrð. - ALÞÝÐUB.LAÐIÐ BTöBF 41JD11 AtÞÝÐUFLGí KURINN SKT3T J r.RI: F. h. '<í é m D E ft A RSSON Ritstjórn og i fgreiðsla: Hvsrfisgöti 8—10. SIMAR : 4000- 41X16. 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (i'mlendar fréttlr) 4902: Ritstjóri. 4803: Vilbj. S. Vi’.hjálrnss. (heimal 4004: F. K. Valdr marsson (heima). 4805: Pren1smlð<an. 4P06: Aigr.:iðsi» Mlteve kfallið. IHALDSFRÚRNAR og komimíin- istar sampyktu á fundi sípum í Gamla Bíó fyrir skiemstu, aó hiefja mjólkurverkfall 1. íebr., ef mjóíkin iekiki lækkaól pegar í verð'i. Nú hiefir blaðiö frétt eftir góö- um h&imildumr aði þiessi samfylk- injg gangi nú mieö undirskriíta- lista um bæinn fyár væntanliega ]>átttakandur í verkfallinu. ölluni er ljóst, og ekki sízt í- haldinu og kommúnistum, hvierj- ar aflieiðöngar slí'kt verkíall mvndi hafa, ef þaö væri íramkvæmt svo um miunaði. Þeiim er fullljóst, aö |:aö mundi veröa til þess að torvelda og tefja að verulegu lieyti, 'éf ekki útiloka xnieð öU'u mjóikurlækkun uim ófyrirsjáanleg- an tíma. Þessi krafa er sem sé alls ekki bonin fram mieð þann tilgang fyrir augmn, aði knýja fram verðfækk- un, heLdur það ie5tt að koma því skipulagi, siem nú hefir verið kiomiö á mjólkuBsöluna, fyr.r kattam,nief. Tilgangurjnm er aö endurheimta hina 110 útsöiustaÖi, að endurheimta láinsverzlun með fiorréttindum fyrir „betri borgara", að lendurheimta ógerilsnieydda mjóik mieö tillneyrandi sýkingar- hættu, í Isjem fæstum oröuirn sagt, eindurhieimta alt þaö íhalds-Blieif- ar.lag, siern hingaö t'.i heíir ríkt um mjólkurisölu og mjólkurmeö- ferö í borginni. Aö þessi sé tilgangui'inn verðiur Það ier mikið nauðsynjamál, að allur almenningur í landinu, sú fjölnnenna sveit ma.rna í bygð og bæ, sem enn liyggur að siðment- að stjómarfar, viðurkienniing al- mennra maninréttinida, og ein lög fyrir alla, æðrj sem lægri, séir,'. hieppilegra stjórnarform én harö- stjórn, gieri sér fy 11:Lega Ijóst, hve þýöingarmikið verk núvenandi stjómarflokkar eru að vinna. Að vísu haía ærsl íhaldsins x mjólk- urmálinu og piisa-þytur Guðrún- ar í Ási og Möileis (því hann ber væntanliega að telja spuna- imegin í tiiviemnir.i) engan árang- :ur borið í mjólkurmáhnu. Rieyk- víkingar drekka sina góðu mjðlk frá Samsölunni, og drekfca óvenju mikið af henni. Og þiegar svipaist er unr bæinn, sér tekki meiri harm eðla vanlíðan á kaupeirdum ijóst þiegar þess er gætt, að í- haldið hiefir aldrei, ekki einu sinmá þiegar Ölafur Thors og Eyjólfur Jóhannsson hækkuðu mjólkina fyrjrvaraiaust unr 5 alura, gert hina minstu tilraun tii þess að iækka verði þessarar nauðsynja- vöru. Barátta íhaldsins er því berlega ekki gegn mjólkui’verði, hieldur gegn skipulagi mjólkursölu. Það er ölium vitunlegt, að mjólkurverð þarf að læfcka í biorginni og mun iækka, ef hiö nýja skipulag nrjólkunsölrw >ar fær að njóta sín. Það á að sjálf- sögðu við byrjunarörðugleika að stríða, og á mikið undir vinsemd ioig velvilja neytanda. Alþýðublaðið vil! þess vegna hvetja memn til þess að gena ait, siemj í þeirra valdi stendur til þess að stuðla að því, að starí hannar gangi siem greiðast. Það hvietur menn tii þiess að karupa mjólk leftir því siem kaupgeta lieyfir og neyziuþörf knaíist. Þetta ier sú ieiði ,sem fara verð- ur til þiess að skipulagið nái til- gangi sínum, þeim. tilgairigi, að' Lækka mjóikurverðið'tvl xneytanda, tryggja honum góða vöru og bænduin framieiðsluverð fyrir bana. bændamjólkurinniar en hinum sælu mieytendum mjólkur úr Korp- úlfistaða-kúnum, sem íhaldið vill nú fara að gera að heiiögunr dýrum í iandinu, eins og forn- Egyptar gerðu krókódflinn. Kúatrú er náskyld krókódílatrú,v téins og sést á því ,að roenn höfðu beilaga griðunga til átrúnaðar f þeim löndum, þar sem krókó- dlllinn var í mestum rneturn hafð- ur. En það er skamt frá átrún- aði á mautið til átrúnaðar á kvíg- una. Þá Leið stefn'r trúarjeg 'þró- un íhaldsins nú, og þykir heldur ónnennilieg. Ihaldið hefir hingað til elrki sett markið liærra en það, að láta ræktarsemi sína við sicifar- lag og villimensku ná vei aftur í miðaldir. En í kúadýrkun sinni við vissa gripi, heimilisfasta í Miosfieilssveit, er það kornið aftur í svarta þúsund ára fyrnsku, og hefir þar með sennilega bcimsmet i íhaldsnnenskunni og er meir en" ve'i að því komið. En þó að ihaldið þannig bæti upp klierka síina, síem vel getur vierið þörf, með því að ieita trú- arþörf sinni ýmsnar hálf afkára- legrar svölunar, er síður en svo, aö um það sé að sakast. Hitt er öllu alvarliegra, að þessi flokkur hefir ekki afkáraskapinn einm ti! brunns að biera. Á bak við brus- liegan aflægishátt, barn!a'.eg pcl.- tí k rasisaköstog alúðarfulla vennd cg unrönnun við misgeruir og afhrot í þjóðfélaginu, lieyn’r þessi flokkur sterkunr en mark- vissum niðiurrifsvilja. Þessr viíji er ömiurliegasta „samsull" af gróðavonum, hégómaskap, met- orðasýki og gömium yfirstéttar- rembingi manna ,sem ekki geta sætt sig við tilhugsunina um að leggja frarn starf sitt í þjóðfé- iagi jafnborinna þegna, sienr ekki geta eygt hamingjuna í rjki, þar senr réttiA’irm >er allra, sem ekki geta hug-að sér persónulega far- sæld, nema svo íburðarmikla, að „þús'unda iíf þarf í eins marns auð“. Þó að íhaldið geri alt, sem vanstiltir skapsmunir þess Jeyía, til. þess að Jieyna þessmn sínum sanna vilja, þá brýzt hann alt af Við purfmn að selja fiskinn, og við verðum sjálfir að vita um kosti jKÍrrar vöru sem við höfum að bjóða heimlnum. Eftir Ingólf G. S. Espholin. (Niðuriag.) Þó fiskinum sé rent niður án minstu tygging'ar, ier hanjn eigin- lega orðinn að léttmeltanliegum graut, þegar hann kemur í mag- ainin, og þar samlagast hamn auö- veldlega meltingarvökvunum. —- Meltingarfærin verða því fyrir litlu erfiðf. Allir kannast við hina „klaísis- isiku" kenningu um þorskalýsið, hve mikið í því sé af fjörefnum. Hitt er ekki kunnugt alment, að fita sJíkra fiska æm sítdar, lax og ostrunnar er nægiiega fjör- efnaríkt, sé þiessara fæðutegunda neytt við og við. Manni hefir líka verið kent, a-ð útbtáir geislar elJegar þorskalýsi hafi þau áhrif, a'ð kalk vinnist úr fæðunni. Nú geta hvorki útbláir geislar né þorskalýsi búið til kal’kið. Það er því bersýni legt, að slfk imntaka meðala eða slík- ur geislakúr er gagnslaus, ef ekk- ert er jafnframt í fæðunni af kalki. Eins og áður er sagt, er meira en nóg af kalfci í ýsurni- Áðiur en ég enda þetta, .ætla ég að minnast ruokkrum orðum á það, að hægt er að víjsu, á sarna hátt og að gefa börnum inn iýsi, að taka kúra við veitum og sjúkdómnm, og sulla í sig alls konar pillum, dropum og duftum að fyrirsögn manna, senr t'.l þekkja. Frá heiLbrigðu. sjónar- sviði séð, ætti ekki að þurfa að taka kúr né sulla í sig meðfulum til þiess að halda fullri hieilsu og fjöri. Oft er annaðhvort trassað með inntökur meðalanina, ellegar hitt, að of mikið er að því, gerí. Heilbrigð skynseini seg'r manni, að bezta Jeiðin til þess að líkam!- inn f.ái þiessi eða hin efnin, sem hann þarfnast, sé sú, áð öðJast þau r vanaiegri fæðu, og það sem vamafmie&al, en ekki s>em læknismeðal, Og þiess ber að minnast, að tiJfinjningar mannsins er unú einu siinni þær, að halnn vill siður láta um sig spyrjast, að hann þurfi að taka meðul, heldur en að hafa það á nneðvit- undinni að hann sé frískur „sem fiskur". Þegar nú öllu er á botninm hvolft, verður alt af ofan á, að fyrsta skiiyrðið fyrir því, að fæðu sé neytt, ier, að hún sé góð á bragðið. Því þrátt fyrir al:t, étur fólJdð það, sem tungu þess finst gott. Eins 'Og áður er sagt', hjálp- ar það hins vegar afar miklð til, ef fóikið hefir á tilfinningunni, að um Jeið og það sé að neyta góðr-i ar fæðu, sé það að auka sína vete Jfjðan. Þá ber að minnast þeirrár stað- reyndar, að enginin fJokkur fæðu- tegunda, hvað snertir breytilegti bragðigæði, er sam'bíærLiegur við hinar ýmsu fisktegundir og mat úr fiskmieti. Ég man eftir því, að fyrir mörgum árum hieyrði ég þá sögu, að Vilhjálmur fyrverandi Þýzkalandsfceisari hefði í Noœgi haft 14 rétta borð, -og allir voru réttirnnir úr fiski og fiskmeti. Skilyrðið fyrir öllu þessu er þá, að fisknretið sé ferskt eða verk- að og varðveitt á þann hátt, áð öll gæði hins nýveidda matar haldist. Til alJrar hamingju hefir á síðustu árum lukkast að frarn- kvæma sJíikt, og það á þann hátt, að annar náskyldur iðnaður, kjöt- iðnaðurinn, mun, að spá margra, taka upp sömu varðveizluaðferð. Hér er átt við hraðfrystiingu eftir þeim aðferðum, sem taldar eru nú fullkom-nastar, — sem sé ekki sú pækilfrysting, sem álitin var sæmileg fyrir nokkrum árirm, heldur þurfrysting í þeim um- búðum, sem vemda eiga hina frystu vöru frá áhrifum loftsins við geymslu eftir á um stuttan éða langan tíma. Víst er það, að við erum á réttri leið, ísiendingar, ef við út öðru hvoru, eins og óyggjandi vitnisburður þiess, sem inni fyr- ir er. Hann'brauzt fram í Naíz'ista- boðskap Knúts Amgrimssorar í vor. Hanin brauzt frnrn í márg- cndurteknum hótunum (lialds- manna á þingi, að þeir myndu ekki fara að lögum, ef nauð:- synjamál alþýðú gengju fram. Hann brauzt fram í frun.talegii fyrirlitningu, er íhaldið sýndi lög- gjafarsamkom'u þjóðcvrinnar, þá er það mætti ekki við þingslit. Hann brauzt fram' í , heræíirgum" pípniablæstri ög öskri ílraidsung- linganna, er þeir óðu hér um götur að hætti erlendra dóiga- fllokka, og Jóni Þ'orlákssyni vökn- aði um augu yfir hinum „hreinu hu-g lunium" þessa æskulýós Han i brauzt á áberandi hátt fram i K'OJlumáls-iofsókninni á Hermann Jónasson, siem íhaidið ætiaði að svifta embætt Jog æru, en það hefir nú tapað fyrir Hæstarétti sér til óendanlega lít'.ls sóma. Hann brauzt fram í skipulögðum fjandskap íhaldsins við mjólkur- samS'öl'U’na undan.faxina daga, sem ásamt algeriéga dæmalausum þvergirðiingi og fyrirhyggjul'3'ysi Chal'dsins í t'Ogaradieiiunr.i átrí að stýra atvinnurekstri alirrernings €g afkomu í beinan voð'a. Og síðiast brauzt hanin fralm í griein Bjarnina Sigurðssonar í Vigur, í Miorjgu'nbiaðiuu síðast liðinin laug- aixlag, þar sienr hann skorar á sýslunga sína og fróma íhaJds- menn hvar sem er á iandinu, að hætta áð greiða skatt til hins opinbera, til þess að koma fjármálastjórn landsins í öngþveiti. Það verður gaman að sjá hvernig N.-ísfirðingar bregð- ast við kveinstöfum Bjarna og átoa'Ili um að gerast vesælastir þegnar allra á landinu. þjálla kennara og pnesta uppp í liangsoitinn liðsmannali'er. I>að hafði hugsað sér að semja ekki friamar um kaup við verkaiýðinn, heidur fyrirskipa kaup. Það hafði hugsiað sér að lcoma bændum í skilning um, hvens virði „sam- sull" þeirra væri, miðað við vökva þann, er drýpur úr júfrum hieilagra dýra. Það hafði liugsað sér margt annað af þessu tagi. Hugsað sér fámenna og fasta stjófln „betri nranna", sem ekki þyrfti að eyða dýrmætum tíima í það að kljást við gagnrýniin blöð andsitæðingarjna, verjast lrinu hvassa augnaráði aiþýðunniar, siem skilur og dæmir jafnvel fag- urbúna kiæki. En þietta fór á annan veg. Fólkið í landinu þekti hundinn á háralaginu, þó að séra Knúti og hinum pennafærustu væri falið það trúnaðarstarf, að stýra rófu- diJJIniu. Fólki i í landinu vildi ékki reiða scg á grið og réttiæti, úr- ræðasemi og dug fnaldsónis. Það vilidi eftirlit, e.n ekld eftirlit Ja- kobs Möllers, skipulag á fisksölu, en ekki fisksölu Öiafs Thors, skynsamlega mjóikurverzlun, en ekki mjólkurlög íhaldsirrs, sem það þorði ekki sjálft að fram- kvæma, réttláta vitmumiölun, ien ekki vinnumiðIur.arkák íhaidsims. Gremja ihaidsins er auðskilin. Það. befir Jent í því, sem skaps- munum þess er þungbærast, að verða að ræða málin við þá, siem átti að kúga til þagnar, taka tillit til þeirra, sem engis átti að meta, hiýða fyrirmæium þe'rra, siem ætl- an þess var að skipa út í hiorn og hundsa eftir gamalli venju sinni. « 4 I gamalli og úreltri trú á fá- kænsku almennimgs og trúgiimi, gerði íhaidið sér von unr, að menn skildu þetta ékki, og mundu sinúast til niðurbrots á mjólkur- skipulaginu ásamt þvi. En lands- fólkið kom ekki til kosninganina, þegar íhaldið: bauð því einræðis- faðminn í vor. Og bæjarbúar í Reykjavík munu tæpast fara að gera sig að því atlrlægJ, að fara að halda mjóikurföstuna ásamt einhverjunr magabiiuðmn íhalds- nrönnum. Að minsta kosti erþað þiegar víist, að þeir verða svo fá- ir, að engu skiftir. En þó að þessa uppreistar- og niðurbnots-alda Þ lialdsins eigi fyrir sér að falla jafn óvirðiulega eins og hún reis, þá er hún glögt dæmi þess vilja, siem inn ifyrir er, og gott dæmi þiess, hvað bíðiur, ef fólkið sofn- ar á verði sínum. Ef fólkið sofnar á verðinum, þá er heilbdgðri skynsemi í 'andsnrálum um leið stungið svefnþ'orn, en krókódíla- trúin, kúatrúin ris upp bólgin og taminhvöss og talar af vörum hinna fákænustu og frekastu. S. E. Mjðlkurverðið^ og fhaldið. „Sókum11 e? snúln npp í máttlausa vöru fyrjr það, sem sagt var og gert meðan alt var 1 uppnámi. Ihaidið hefir dreymt stóra draurna um ókomna dýrð(- ardaga, þegar beita rnætti andstæðingana röksiemdálausu ofrí'ki. Það hafði hugað Hiermamni Jórassynii ærami 'si og dyflissu, en ekki flutnisg hinna mierkustu máia á konungsfurdi í umboði þjóðarinnar. Það hafði hu'gsað sér að greiða herkostn- að hinna „sföustu kosnúnga" af upptækum sjóðum verklýðsféiaga og samvinnufélaga. Það haíðii hugsað sér að reka stöður ó- höldum áfram þeirri stefnu, að senda fiskimn okkar hraðfrystain til Mið-Evrópulandanna í hæfi- Jega stórum, snotrum pökkum handa einni fjölskyldu fil matar í eisxu. f hverjum pakka getur verið smábæklingur, ryrst og fremst með einhverju af þeirn upppiýs- ingum, sem teknar hafa verið hér að framan, og í öðru lagi léið- beiningar til húsmæðrama þair suðiurfrá á þeirra eigin tungu um það, hvernig eigi að matneiða ýrnsa Jjúffenga rétti úr fiskinum. Það mun sannast, að engar aug- Það hlýtur að vekja athygii, að íhaldið hefir alg'eriega gefist ;upp í 'mjéJkurmálinu, og ekki nóg írueð það, heldur er það nú farið að afsaka þa'ð, sem gert var og sagt var á dögunum, þegar n.lt (rar í uppnámi og fyrlrsagnir-./ar í Morgunblaöinu þriggja og fjög- urra dálka. M'orgunb.laðið er nú hætt a) taia um „samsull" úr skítugum og misjöfnum rjósum hjá mis- jöfnu fóiki. Það er hætt að tala um „skemdu" mjólkina geril- sneyddu og ólagið á samsölunnj., Það er hætt að minnast á verð- lækkun á mjólk ,e;n í þess stað farið að birta greinar eftir gamla 'Og útslitna íhaldsnrenn gegin mjóikurlækkun. Nú er helzt svo að sjá, að blöð íhaldsins vilji lralda því fram, að þau eðia þeirra fó.lk hafi aldrei minst á verðjækkun á mjólk. Auð- vitað er það þvaður. Bæði blöfcin „agiteruðu" með verðlækkun, meðan þau vor.u að æsa íhalds- frúmar ti.l ærslanna og kvenna- fundimir í Garnla Bíó og Nýja Bíó samþyktu ákveðnnar kröfur um verðilækkun. K'omunum var það ekki Ijóst, að hér var íhaldið að Leika skolla- leik og draga þær á táiar. Þær héldu, að stóru orðón í Morguin- bla&inu og Vísis-s'neplinum væru faislaus samnleikur, sagður r hreinustu einilægnj. Það var auð- \ itað af vanþeklvingu kvennanna á eðili ihaldsins og samsetningu Sjálfstæðisflokksms, að þær trúðu þiessum orðum nokkurn tíima.- fhaldið vill ekki mjólkuriækkun. Það bier fyrir brjósti hagsmun^ Thor Jensens og mjólkurlækkun. skaðjar þá. Þess vegna drsgur það (xvona í liand, eins og raun er á tog ko’m 'nneðal annars fraim í grein Jóhanns Eyjólfssomar frá Brautarh'oiti í Morgunblaðinu í fyrra dag. En hann er faðir Eyj-, ólfs í Mjólkurfélaginu. Jóhann sagði orðrétt: „Mér þótti vænt um, þegar ég heyrði áð Magnús Jónsson próf. lýsti því yfir í útvarpsræðu fyrir hönd SjálfstæðisfliokkSins, að (Frh. á 4. sfðu.) Verzlunai'Sfoti helmsfas. l-i En að einu verðum við að gæta. L ö n d . ‘S5 G> Það er hægt að f.á menn til að O ‘íö O o p Pct. CO O rn O 'ra 05 O £ Pct. 1 1 ts ro CL kaupa fisk, sem er lélegw, en < 2 aðeins einu sininá. I>að er líka o hægt aði fá menn til að þiggja btora Bretland 18274 42,3 18592 28,0 1,7 hann sem gjöf. Hanm þiggur hann sjóskip ekki aftur. Bandaríkin 1972 4,6 10088 15,2 411,6 vatnaskip 2286 5,3 2474 3,7 8,2 Ingölfuri G. S. Espholþi. Japan 1500 3,5 4258 6,5 183,9 Noregur 1871 4,3 4078 6,1 118,0 Þýzkaland 4743 11,0 3888 5,8 -x- 18,0 nwuuununuuu Frakkland 1793 4,2 3470 5,7 93,5 Ítalía * 1274 3,0 3093 4,6 142,8 OTTO B. ARNAR, Brzekar sjáifstjórnarnýlendur 1575 3,7 2983 4,5 89,4 Holland 1287 3,0 2752 4,1 114,0 löggiitur útvarpsvirki, Svíþjóð 944 2,2 1658 2,5 75,6 Hafnarstræti 11, simi 2799. Grikkland 706 1,6 1417 2,1 101,0 Spánn 826 - 1,9 1218 1,8 47,5 Uppsetning og viðgerðir á út- Danmörk 711 1,7 1160 1,7 63,2 varpstækjum. Önnur lönd 3318 7,7 5492 S,2 65,5 í öllum heiminum 43079 100,00 66628 100,00 54,7 Smálestir alls )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.