Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 2

Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 2
VI smiðs er kölluö Mela ætt, og er hún allfjölinenn á Noríiurlandi; voru þau Einar bóndi og kona lians aí> þriíja og fjóríia frá Jóni smife, en Einar fjór- menníngur rettur vií) séra Jón hinn lærBa í MöBru- felli og ab þriBja og fjórBa vií> séra Pétur Pétursson á VíBivöllum. Baldvin var elztur af þeim Einars sonum, og ólst hann upp meí> föBur sinum. Hann var efnileg- ur og námgjarn þegar á únga aldri, og þótti umfram aBra jafnaldra sína. þegar hann var Ijórtán vetra varöi hann öllum frístundum sínum til aí> lesa góbar bækur, meb svo mikilli ásturidan, aí> varla sást hann borBa mat sinn nema hann heféi bók vii> hönd sér; stundaBi liann þá mest aí> lesa og skilja danskar hækur, komast niBur í reikníngi og ab skrifa vel: læriii hann þai> allt tilsagnarlaust af eigin ramleik, Snemma var hann mannblendinn og framgjarn til ai> eiga samræiur vib menn og kynna þeim liugsanir sinar; þótti honum fýsilegt í kaupstaBarferBum aB kynna sér mál Dana, og eiga tal viB þá; vannst honum þaB svo vel, a& nokkrir danskir menn, sem hann átti tal viB, spur&u hvort hann hef&i veriB í Kaupmannahöfn. þegar hér var komiB hafBi liann numiB alla bændavinnu, bæBi á sjó og landi, var liann fyrir hákallaskipi íoBur síns þegar liann var á 18. ári, og aílaBi ágæta vel; var þá fullkomiB áform hans aB verBa bóndi, og þótti hann í hvívetna fyritaks mannselhi: liann var fjörugur og fimur, öruggur og úrræ&agó&ur hvaB sem a& höiulum bar, lipur í orBum og greindur,

x

Ný félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.