Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 5
IX
íngu og plöntun á Islamli”, sein er prentub aí) und-
iriagi rentukammersins, og útbýtt gefins á Islandi
1827. llábum ver þab af því, a& Baldvin liafi samiö
eíia íslenzkab ritling þenna, ab ver höfum seí) hann
ritaban á íslenzku meb hans hendi, en etazráb Finn-
ur Magnússon mun hafa fengib honum þa& starf á
hendur.
Arib 1828 lét hann, ásamt séra þorgeiri Gub-
mundssyni, gánga bofesrit til Islands og sýnisliorn
af árriti nokkru, sem þeir köllubu „Armann á al-
þíngi”, af því svo var til ætlazt, ab þar skyldi vera
smá-ritgjörfeir og yinsar bendíngar í samræéu formi,
/
um allskonar efni, sem Island vari&afei, likt einsog
ræfeur mundu falla á frjálslegum og Jijófelegum
mannfundum á Islandi. Arife 1829 kom út fyrsti
„árgángur” þessa rits, og sífean hélzt þafe vife um
fjögur ár, mefean Baldvin liffei, því liann hefir ritafe
þafe einn afe^mestu. — Baldvin kom Jiví og á, afe
íslenzkir bókifenamenn í Kaupmannahöfn fóru afe
sækja almenna fundi sín á milli, til afe liugsa og
ræfea um þau málefni, sem snerta landsins almennu
efni; köllufeu menn þá fundi „aljung”, og stófeu
þeir allvel mefean Baidvin liffei.
Arife 1829 ætlum vér hann hafa samife nafnlausa
skrá til konúngs um ásigkomulag skólans á íslandi,
var sti skrá send til álita skólastjórnarráfesins og
sífean til stiptsyfirvaldanna á Islandi; ætlum vér,
afe hún hafi veriö fyrsta undirrót til afe þá var
loksins farife aö grennslast eptir hvafe skólinn ætti,
óg afe farife var afe hugsa uin afe eiulurbæta hann. —