Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 6
X
þá um vorif) var hann kosinn til aukaskrifara í
deild bókmentafelagsins, og tókst á hendur ab
semja Skirni um þa?> ár; vitnaíii Kask, a& hann
hafi leyst þa& af hendi „meb sinni venjulegu mál-
snild”.
Um vorib 1830 varb hann skrifari bókmenta-
felags deildarinnar í Kaupmannahöfn, og gekk
$
sama ár í fornfræ&afelagií). — A því ári varí) stjórn-
arbiltíng í Frakklandi, sem kunnugt er, og varf)
allvíJia vart viJ) eym af henni; þá rifu Belgir sig
frá Hollendíngum, og urJ)u ríki sér. þetta hvort-
tveggja vakti helzt þaJ) tvennt hjá mönnum:
ást til frelsis og ást á ættjörJiu og þjóJierni sínu.
Hvortveggi tilfinníngin var aJ> vísu vakandi hjá
Baldvini, en þó ætlum ver víst, aJ) þessir viJ>burJ)ir
liafi glædt þær enn meir og gefiJ) þeim enn fastari
og Ijósari stefnu. þaJ) er kunnugt, aJ) viJ)burJ)ir
þessir voru hin helzta hvöt til, aJ> FriJrekur kon-
úngur liinn sjötti veitti ráJígjafar þíng í Damnörku
árif) eptir, og vakti þaJ) liinn mesta fögnuJ meJal
þjóJarinnar. Baldvin ritaJi um þaJ efni aJ því leyti
Island snerti, fyrst á dönsku'; J og síJan á íslenzku
i fjórJa árgángi Armanns: leiddi hann þar Ijóslega
fyrir sjónir, aJ hluttekt íslands i þingum þessum
gæti aJ engum notum orJiJ landinu, nema því aJ eins
þaJ fengi þíng ser; voru þvi og margir af Dönum
samdóma, en þaJ var geymt rettlætis -tilfinníng
") Om de danske Provindsialstamdcr, mcd spccielt Ilcnsyn til
Island. Khavn. 1832.