Þjóðólfur - 05.11.1848, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.11.1848, Blaðsíða 4
4 ■efndinni, kjósa j>eir báSir konungarnir. Nefndarmenn skulu takast af flokki tiginna mannna íhertogadæmun- um, o g hafa á sjer almenningsálit og hylli; cn ekki mega þeir vera neinír af jreim mönnum, sem þar höfðu völd á hendi á undan 17. d. marzmán. (í fyrra vet- ur), eða jieim, er síðan hafa tekið, |>átt í „miliibils- »tjórn“ hertogadæmanna; svo skulu og öll |>au lög ó- gild vera, sein út hafa komið handa hertogadæmunuin síðan 17. d. marzm., nema j>ví að eins, að nefndþessari virðist j>au þörf og nauðsynleg. Dana og Prussa kon- ungar eiga frjálst að nefna hvor af sinni hálfu einn um- boðsmann, er hali aðsetu i hertogadæmunum meðan vopnahljeið stendur, og sjái uni, að skilmálar allir verði haldnir, og lialla á hvoriga, þá er mæla á þjóðverzka eða danska tungu, og búa í þeim löndum. Til þess að stýra hertogadæminu Láenhorg meðan vopnahljeið stendur, kjósa þeir hvor sinn mann, Dana og Prussa konungur, og háðir samt liinn þriðja, og er sá forseti í þeirri nefnd; hertogadæminu skulu þessir inenn slýra í nafni Danakonungs; því llann er hertogi í Láenhorg. Hvorirtveggja, er þetta vopnahlje hafa samið, vilja leita Stórhretalands um það, að skilinálar þessir verði ekki rofnir. Svo er og það ákveðið, að ekkert í samn- ingum þessum skuli í neinu binda hendur nianna, þá er farið verður að semja friðinn til fulls og alls, oglivorki Danir eða j>jóðverjar lála kröfur þær niður falla, er þeir hvorir um sig hafa borið upp. Heyrzt hefur, að llolsetar og suðurbyggjar Sljes- vikur geli því engan gaum, er í samningi þessuin segir, og liali hótað, að taka þá menn höndum, er Danakonungur hafði kosið í nefndina, jafnskjótt og þeir stigi fæti á land í hertogadæmunum. j>egar er vopnahljeið var komið á, hjelt Wrangel hershöfðingi liði sínu sumu heim á leið til llerlinnar, en sumt for suður á jýýzkaland, þangað sem það átti heima. Dana- her hjelt norður á Jótland og yfir á Fjón og Sjáland, og á að vera þar víðs vegar i vetrarbúðum. Sá heit- ir Krogh, er hefur yfirstjóm hersins í vetur, en Hede- mann tók við annari sýslu. — j>að er sagt um kóleru, að hún væri komin til Ilamhorgar, og yrði þar mjög mannskæð. Má hún þá reyndar heita komin til Holsetalands; því það er þvi nær, eins og vjer vildum segja, að hún væri kom- in á Seltjarnarnes, ef vart hefði orðið við hana í Reykja- vik. I sumar hefur drepsótt þessi víða goysað, bæði á Rússlandi (og er mælt, ;ið i fyrra liafl hún drepið þar í landi 500 þúsundir manns), Pólínalandi og Prussa- landi, einnig í Litlu Asíu og á Egyptalandi, og, að því sem sýnist, þokast húi| tveiin megin vestur eptir, ineð fram Miðjarðarhafi og Eystrasalti. — I ágúst-mánuði kom 21 skip af Islandi til Kaupmannahafnar Af ulln hafði selzt lijer um bii 500 skp., og gekk norðlenzk ull á 9S^JOO^n:ark Banko skippundið, sunnlenzk ull 90 mk. Bko. skp. Tólg var að hækka í verði; í júlí-m. kostaði Ip. 18—19 mörk dönsk, í ágúst-mán. 20—21 mörk. Saltfiskur fluttist æði mikill og seldist allvel, skp. 13—I5rbd., hnakk- kýldur 18—22 rhd. skp.; harðliskur 15—lOrhd. skp. llákallslýsi, tunnan 23—24 rbd. Færeyjalýsi, tunnan 22 — 22* rhd. t . — Kornvöxtur varð góður í Danmörku þetta sum- ar, en nokkuð var votviðrasaint um uppskerutimann og fyrir því steig korn í vorði, svo að í ágúst-mán. lok kostaði tunnan af gömlu rúgi 22 — 25 mörk (viðlika dýrt var hygg), ogí september-mánuði ofanverðum 26— 27 mörk, en menn bjuggust við, að lækka mundi verð á korni, vegna þess að uppskeran varð ágætlega góð. — Kosningar til ríkisfundarins átlu að verða um alla Daniuörku 5. dag okt.-mán., og voru Danir með iniklum áliuga að húa sig undir þann dag, og taka ráð sín saman uin, hverja kjósa skyldi. fég*’ Jjóðólfur fæst keyptur hjá útgefendum hans í Reykjavík; og er svo til ætlazt, að hann komi út tvisvar i mánuði hverjum, og bálf örk i senn; fyrri hálf örkin vildiim vjer að kærni út nálægt miðju hvers mán- aðar, en hin síðari um mánaðarlokin. Ef rit þetta verður ekki stærra, en 12 eða 13 arkir, kostar það 4 mörk í Suunlendingafjórðungi, en 5 mörk í hinuni fjórðungunum, og veldur því fjarlægð þeirra, og örðugleikar á sending- um. En ef hlaðið væri til vor sótt, eða oss væri visað á menn hjer i bænuin, sem veittu því móttöku fyrir þá, sem ekki eru í Sunnlendingafjórðungi, ■njóta allir sama rjettar, og vilduin vjer helzt, að svo væri. En af því vjer höfiim húizt við, að hvorki mundu menn vilja gjöra sjer ferð langar leiðir að eptir riti þessu, o£ jafnvel ekki heldur geta visað oss á móttökumenn í Reykjavík, höfum vjer útgefendurnir, hver um sig, tekið að oss vissar sýslur, sem vjer ætluin að senda hlaðið í. Egill bókhindari Jónsson sendir þessuin sýslum: Kjósar og (1 ullhringii, Skaptafells, Dala, Barðastrandar, ísafjarðar og Suðurmúla sýslum; Helgi prentari llelgason þessum: Borgarfjarðar, Rangárvalla, Slranda, Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Vestmannaeyja sýslum; Einar prentari Jórðar- son þessiim: Árness, Mýra og Ilnappadals, Snæfells, Ilúnavatns, í>ingeyjarog Norðurmúla sýslum. Ilver sem ann- ast sölu á 7 „exen>plörum“ og stendur oss skil á andvirðinu, fær hið 8. í sölulaun. Enn fremur eru það vinsamleg tilmæli vor, að vjer gætum fengið helming andvirðisins á næstkomandi sumarlestum, en hinn helminginn annað- hvort með skólapiltum eða haustlestum. J lítgef. Utgefendur: E. Jónsson, H. Helgason, E. jþórðarson. Áhyrgðarinaður S. Hallgrimsson, aðstoðarprestur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.