Þjóðólfur - 23.12.1848, Side 2
ur rykkilíninu. Gjöröi hann fyrst bæn sína
til drottins fyrir húsinu og fólkinu. 5VI
næst fiakkaði hann guði fyrir f)á liina veg-
legu minningu nafns síns, er hann með húsi
þessu hefði látið reisa í söfnuðinum; þá líka
konunginum, Kristjáni heitnum áttunda, fyrir
það örlæti, er hann hefði ekkert viljað spara.,
til að gjöra hús þetta sem prýðilegast, og
loksins smiðunum, sem með snilldarlegum hag-
leik heföu unnið að þessu verki, bæði fljótt
og vel. Sagði biskup, að það væri ekki
ófyrirsynju, að dröttinn hefði íátið reisa þetta
vegiega hús í landi voru einmitt á þessum
tima, er það, eins og talandi vottur um hans I
dýrðlega nafn, skyldi þrýsta mönnum tiltrausts
og trúrækni á þessari ókyrrlátu og brjál-
sömu öld. j>á er hann liafði lokið ræðu
sinni í stólnuin, var byrjað versið: „Lofið guð,
lofið liann hver, sem kann!“ Á meðan gekk
biskup fyrir altarið og skrýddist biskups-
kápunni. Jar lióf hann þá vígsluræðuna
sjálfa, uní liann lýsti þvi yfir, að þetta hús
væri hjeðan í frá frá skilið allri verahllegri
notkun, það væri kirkja líeykjavíkur og Sel-
tjarnarnesshrepps og dómkirkja landsins, og
þessu lýsti liann með upplyptum höndum og
í nafni heilagrar þrenningar; skoraði hann á
söfnuðinn að segja þar til amen, og var það
gjört, með því söngflokkurinn söng það þrí-
raddað. Síöan áminnti biskup söfnuðinn um,
að færa sjer liús þetta rjettilega í nyt; lagði
liann ríkt á við menn, að vakta sinn fót, þá
er þeir gengju í það; og fór hann þar um
mörgumfogrum og áminnilegum orðum. Loks-
ins tónaði hann, eins og vandi er til á helg-
um dögum eptir prjedikun, og seinast bless-
aði hann yfir söfntiðinn. iþá var sunginn út-
göngusálmur, og nteð honum endaði þessi
liátíðlega vígsluathöfn.
Nú hef jeg þá sagt þjer frá því, sem J
þennan dag fram fór í Reykjavíkurkirkju,
eptir þvi sem jeg man bezt og rjettast.
Kirkjunni sjálfri ætla jeg ekki að lýsa fyrir
þjer; því að lítt mundi lýsing min verða sam-
boðin svo veglegu húsi. En það get jeg
sagt þjer^ að allir, sem sjeð hafa kirkjur í
öðrum löndunt, Ijúka upp einum munni með
það, að þessi kirkja standi ekki á baki
hinna prýðilegustu þar; því að þó hún sje mirini
að stærðinni til, en margaraðrar, þá sje samt
öllu í henni með þeirri fegurð og snilld fyrir
komið, að hún megi afbragðshús heita.
Mjer datt í hug aö óska þess, að i þetta
sannkallaða guðshús, væru saman konmir all-
ir kirkjuverjarar á landinu. Jeg vissi að þeir,
sem annars höfðu hug á því, að sýna guðs-
húsi sóma, þeir inundu hjer upp örfast til að
leggja allt það fram, sein þeir gætu, til að
breyta eptir fegurð og prýði þessa hússins.
Og jeg hugsaði, að hinir, sem hirðulausir væru
með kirkjur sínar, þeir nmndu vakna við
Ijóma þessa hússins, og sjá þaö sjállir, hví-
lík hörmung það væri, að guðshúsin, sem þeir
ættu að sjá um, skyldu hvergi bera vitni um
tiihlýðilega lotningu fyrir giiðdóminum. Mjer
rann til rifja, góði vin! er jeg hugsaði til
þess, að mitt í því að verið væri að prýða í-
verubúsin og við halda þeim, þá sætu einatt
guðshúsin á hakanum; þau stæðu skinin og
hrörleg hið ytra, og bæru ekki vitni um neina
blíða bætandi hönd, en innra væru þau dimiu
og skuggaleg, og þar að auki afinynduð og
óprýdil ineð skrani og skrillum.
(Framlialdið af 16. lil.s., fyrra dálki).
Mjer þykir ekki vera auðsjeð af skipun
orðanna, hvort fundur í landinu og a I-
þingi á lijer að vera hið sama, ellegar sitt
livað; sje lijer með „fundi í landinu“ bent á
jSkipsbrnni,
sagður af sjónarvotti.
(Frammhald). Formaðurinn sá, að ferðin niundi
vara hálfu dægri lengur, en liann hafði áður sagt, og
um kveldið bað hann flesta ferðamenn að vera undir
þiljum niðri, svo eigi tefðu þeir skipverja, sem mörgu
þurftu þá að gegna.
I>ó með öllu móti hefði verið leitazt við, að húa
svo vel og haganlcga uni aila, sem unnt var, þá hef-
ur samt liver nótt, sem menn geta ekki verið á þilj-
um uppi, eitthvað geigvænlegt við sig fyrir óvana:
þar eru rúmin þröng, hrennistcinsgufan stcrk, loptið
molluheitt, og öldurnar suða og skarka utan á skipinu
fáa þumlunga frá eyranu. A gufuskipuin ber meira á
öllnm þessum vandkvæðtim, en á öðrtim skipum; bæði
eru þar optast flciri tnenn saman komnir, og líka kem-
tir svo mikill hiti og háreysti frá gufuverksumliúiiingii-