Þjóðólfur - 13.01.1849, Síða 4
24
aö vísu er þaö liart aðgöngu, aö Islendingar skuli liafa
það bótalaust, þar sem beinast sýnist liggja við, aö
Schiithe eigi að borga allt það tjón, sem af aðgjörð-
um hans flýtur; og að vorri hvggju var j>að yfirsjón
biskupsins, er liann ljet eigi greinda menn skoða liús-
ið, þegar lak svo fjarskalega, og hann sá, hversu frá
J»ví var gengið, fyrst eigi var kostur á því j>egar í
sumar, að fá menn, er vissu, hvemig helluþök á að
leggja, til að segja álit sitt um, bvernig gengið væri
frá húsinu í öllum efmim. En svona fer, þegar rentu-
kammerið ætlar að liafa sparnað við fyrir hönd Islend-
inga.
t a—b
c
Önnur grein
ræðunnar á Hellisheiði.
Um
lítillæ ti.
Hvað hugsar þú, maður! að treysta hyggjuviti
þínu? eða því stærir þú j»ig af fræknleik þínum'?
^að er upphaf vizkunnar, að jiekkja vankunnátlu
sina; og viljir jiú, að aðrir virði þig, þá láttu ekki sjá
til jnn jiá hcimsku, að j>ú þykist af viti þinu.
Eins og prjállaust fatasnið fer bezt á fallegri
konu, svo er kurteis hegðun mesta prýði á vitrum
manni.
Sannleikurinn skýrist í munni hins kurteisa, og
af jiví hann varast að fullyrða nokkuð, cr honum síð-
ur láð, j>ó honum verði á í orði.
Ilann treystir ekki eigin hyggjuviti; hann leitar
táða til vinar síns, og hefur gott af.
Hann vill ekki heyra hól um sjálfan sig, og getur
ekki truað jsví; og seinast verður hann sjálfur til að
finna kostina í fari sínu.
En eins og höfuðblæjan skreytir fagurt andlit, eins
fegrast mannkostir hans við skýlu þá, scm kurteisin
lireiðir yfir þá.
Skoðaðu aptur á móti jiann, sem er hjegómlegur,
og virtu vel fyrir þjer hinn mikilláta; hann er allur
prúðhúinn, riksar fram og aptur uin strætin, skoðar sig
í krók og krtng, og vill, að aðrir horfi á sig.
Ilann er hnakkakertur, og litur ekki við aumingj-
aiium; hann srífist einkis við þá, sem hann á yfir að
segja, en af yfirmönniim sínum er hann hafður að háði
fyrir drambið og heimskuna.
Hann skeytir ekki neitt um annara álit, heldur
þykir það allt bezt, sem sjálfur hann hugsar, og hefur
svo minnkun af öllu.
Ilann er þrútinn af hjegómlegum hugarburði, og
það er yndi lians, að heyra aðra tala, og tala_sjálfur
um sig allan daginn.
I ii s 1 5 s ■ ii í* a r.
/Fptir fattmtngi »it> (tiptsyftr»0l&in fyeft eg
teFifl á benbttr útfal prentnerFsins forlags
bóFa bér á lanbi fyrfi um fínn béreptir. ývevj*
ar þefsar b«Fur eru, er alntenntngi Funnugt
af ^eyFjautFurpóftinum, og *>ert>
jjeirta bef11* nerib auglýfl jafnóbum og út
bafa Fomib. <Df>eFFtir tnenn nerba ab betala
bœFurnar (Irap útí og feljaft (><rr ei fyx*
ir annab enn pentnga, en f>eim af minum
beibruöu Htttbobstnonnum, fent ábur fyafa fýnt
'mér gób ftil, gef(t fuo lángur frefíur met>
borgunina, fent Fríngumftirbur ttttnar leyfa,
og eptir fem oFFttr unt fettiur. 23réf og pen-
tngar, fcefeum bóFaFattpunt nibFotnanbi, fent>»
i(t ntér í>»í béreptir met> einFenni: „prent=
x>erFs ntálefni" og álitafl £annig ab b«f« frt-
flutning met> pófiunuttt. 0r>o ab Faupenbut
fiurfi ei ab óntaFa fig b**tgab eptir bóFunutn,
fretttur enn f>eim fjálfum fýni(t, er útfal fceirra
einnig t 3\ej>Fja»íF fyjá *Finari prentara
pór barfyni, fem tninna negna afbenbtr f>cer
og teFur á tttóti betaltngnum. Baupenbur
úr nálveguttt b^ggbarlogutn cetlafl eg til ab
fjálftr láti taFa á móti bóFunttm, en — til
þeirra fjarlcegari bygbarlaga rerb eg ab annaft
um flutnínginn til búttabeigenba.
Síítep þann 31. becember 1848.
<D. ÍÍT. 0tepbenfen.
lljú iindirskrifuðiim fást þessar bækur keyptar; Á.
llelgasonar Prjedikanir, Sálmabók, Banialærdómsbók,
Barnagull, Bjarnabænir, Passíusálmar, llerslébs Biflíu-
sögur, o. fl. Uvað viðvíkur verði á bandi bókanna,
þá fer það eptir gæðum þess, en í hópakaupum verð-
ur bandið ódýrara. Gömlum bókum veiti jeg líka
móttuku til iunbindingar, og lofa að gjöra það svo
fljótt, sem verða má, og eptir ósk hlutaðeigamla.
Keykjavík 0. ilag janúarm. 1849.
Egill Jónsson.
Utgefendur: E. Jónsson, H. Helgason, E. jfórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrínisson, aðstoðarprestur.