Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 2
ar þinga þessara; hitt er nóg, að þau komast . þar á, og ættu menn því í hinum fjórðungun- I um að kosta kapps um, að verða ekki eins eptirbátar Vestfirðinga með vorþingin, eins og með sumt annað; þvi að það er bersýnilegt, hver heill af þeim má standa fyrir aldna og óborna, þar sem þau komast á. A vorþingunum ættu bændur að ræða mál- in sjálfir, áður en alþingismennirnir taka við þeim til flutnings; því að með þeirri tilhögun gefst fulltrúunum kosturá, að kynna sjer vilja kjósanda sinna svo vel, sem auðið er; því ' að á jafnóbundnum fundum munu bændur trauðlega hika sjervið, aðláta í Ijósi hugsanir sinar. Svo þegar málin væru fullrædd, ættu hinir færustu af fundarmönnum að semja bæn- arskrámar með aðstoð alþingismannsins i hverju kjördæmi, þar sem hann er fær um að að- stoða, og bændur síðan að setja nöfn sin undir. Með þessari tilhögun hyggjum vjer, að tvennt ynnist; það fyrst, að fundir þessir yrðu nokkurs konar kennsluskóli fyrir þá, sem ásiðanyrðu alþingismenn; því að þeir vend- ust með fundum þessum á að leiða hugsanir sínar greinilega og skipulega í ljós; og það annað, að fulltrúinn gæti komizt að vilja og óskum kjósanda sinna, og þá getur hann með öllumrjetti sagt, þegarmálin koma tilumræðu áalþingi, að þrtta sje þjódvi/fi; þvíaðþáveit hann, hvað pjóðvilji er. mætti og, ef til vill, bæta þriðja hagræðinu við hið áður talda, að málin yrðu iniklu nákvæmar rædd | og skoðuð, og betur frá þeim gengið á vor- | fundunum, en að undanförnu. En á roeðan vjer sjáum enga slíka viðburði hreifa sjer nokkurstaðar hjáþjóðinni, nema á „ókunna landinu fyrir vestan“, höldum vjer, að áhugi ísleiulinga á alþingi sje ekki enn þá lirnaður, og má þó ekki minna vera, en að vjer reyndum til að færa oss þingið í nyt eptir tilætlun gjafarans, svo að það yrði oss heillagjöf, en ekki hefndargjöf (Aðsentj. Jegar menn bera svo mikið traust, til einhvers, að þeir fela honuin á hendur mál- efni sín, þá fæ jeg ekki betur sjeð, en að það sje með öllu rjettvist, þó að af honum sje krafizt, að hann leysi þau störf vel af hendi, er honum hefur verið trúað fyrir, og jafnframt gæti þess, að hann auki þeim, er hann sendu, sem minnstan kostnað, að orðið getur. Jegar fulltrúinn kostgæfir þetta hvort- tveggja, sem honum er framast unnt, þá sýnir hann, að liann verðskuldar það traust, er þeir báru til hans, sem gjörðu hann að erindreka sínum. En virðist aðgjörðir hans lýsa þvi, að harin hafi ekki látið sjer annt um að leysa þau störf af hendi, er honunt var trúað fyrir, eins vel, og framast var unnt, eða að hann hafi viljað liafa þá að fjeþúfu, er liann sendu, þá er að minnsta kosti vafa- samt, hvort hann verðskuldar traust það, er menn höfðu borið til hans. jþegar jeg hjerna um árið fór að kjósa alþingisfulltrúana í sýslunni minni, þá hafði jeg það fyrir augum, að jeg ætti að kjósa þá til fulltrúa, sem jeg ímyndaði mjer, að bæru af öðrum að greind, framtakssemi, sam- vizkusemi og sanngirni, og sem legðu allt kapp á að gagna ættjörðu sinni. Jeg fyrir mitt leyti er vel ánægður, hvernig tekizt hefur að kjósa aðalfulltrúann; því að gáfur, framkvæmdarsemi og samvizku- semi eru of kunnir kostir hans, að jeg á nokkurn hátt efist um, að hann liafi gjört í öllu skyhlu sína á alþingi árið 1845; með því líka, að mjer skilst það vel, aðþó að ein- hver fylli eigi inargar arkir þingtíðindanna l)a;/bl(>ðin eru da;/le;/t brauð. 1. Jíegar þjer, Islendingar! lesið þessa fyrirsSgn, þá vil jeg liiðja yður þess, að liugsa ekki, að hún sje elnungis hngmynd mln, svo sem jeg einn hafi það dá- Iaeti á daghlöðum, að jeg álili þau rjett eins og dag- legt hrauð. Nel, sú þjóðin, sem talin er að vera kom- in lengst áleiðis af öilum þjóðum heimsins iallskonar framfönmt og inenntun, hún liefur þetta álit á alls kon- ar frjettahlöðuin og tímarituin, hvort heldur eru mán- aðarrit, vikutíðindi eða daghlöð. jþað er vana-við- kvæöi hjá þeirri þjóð, eins og jeg skal síðar segja, að dagblöðin sjeu daglegt hrauð. I fyrndinni höfðu menn engin frjettahlöð nje tíma- rit, eins og ekki heldur var við að búast, meðan prent- smiðjan var ekki ftindin. Jiegar eittlivað þurfti að hirta fyrir alþýðu, þá var það skrifað, og svo Usið upp á opinherum samkomustöðiim, eins og enn er sið- ur í landi voru, þegar auglýsingar eru birtar við kirkj-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.