Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 4
48 væri látin skofia reikninga þingmanna yfir ferðakostnað þeirra, og rjetta þá, þegar þeir væru ósanngjarnir, áður en þeir væru borg- aðir. X. A u g I ý s i n g frá bókmenntafjelagsdeildiniii í Reykjavík. Jiað er ómissandi fyrir bvert land, að eiga sjer lestrarbækur handa börnum, er ekki einungis kenni þeim að lesa, lieldurog jafnframt auki greind þeirra, glæði bjá þeim góðar tilfipningar og ást á fósturjörðu þeirra, og komi þeim í skilning um þá hluti', sem hver maður þarf að vita, til þess að geta orðið góður og þarflegur fjelagsmaður. £n þó mun þetta hvergi vera meir á- ríðandi, en lijer í landi; því að hvergi er barnau[ni- fræðingin bundin meiri erfiðleikum, og ilestir verða bjer alla æfi að báa að þeirri tilsögn, sem þeir fá í U|ip- vextinum; en allfæstir geta þá aflað sjer menntunar af útlendum fræðibókum. Að vísu eiguiii vjer nokkrar ís- lenzkar lestrarbækur, sem ætlaðar eru börnum; en á öllum þeim bókum eru þeir annmarkar, sumpart að efninu til, sumpart að máli, leturgjörð og skipulagi, að þær geta ekki lengur samboðið þörfum manna nú á timum, og verður þó skortur á þess konar bókuni allt af tilfinnanlegri, eptir því sem þjóðlíf vort kemst á ineiri breifingu, og bænda menn þurfa að atla sjer meiri menntunar, og vita meira en áður, til þess, að geta dæmt rjett um almennings-málefni, og tekið þált í stjórn þeirra. Til að ráða bæturáþessu, hefur bið íslenzka bók- menntafjelag ásett sjer, að reyna til, að koma ýj hentugri lestrarhók handa unglingum, og i því skyni lieitið verðlaunum hverjum þeim, er sondir því rit- gjörðir, sem þyki vel til þess fallnar, að taka þær í bókina, og er tíu rikisbankadala verðlaunuin heitið fyrir hverja þá ritgjörð, er nemur ] örk prentaðri, tutt- ugu ríkishaukadölum fyrir 2 arkir, o. s. frv.; en fje- um Ijölgað á seinni árum, að það konia út árlega lijer um bil 600 ýmisleg timarit og frjettablöð í bverju landinu fyrir sig. En þó mikið sje um þessi rit bæði á Frakklnndi og Englandi , þar sem sum dag- blöðin eiga allt af vísa 20,000 og enda fleiri áskrifend- ur, þá tekur samt út yfir í Sambandsrikjuiium í Vest- urheimi; því að þar eru dagblöðin talin að vera allt eins ómissandi og daglegt brauð; enda kemiir hvergi lagið áskilur sjer rjett til, að mega láta breyta einhverju í ritgjörðunum, ef þess þykir þurfa við. 'Svo er til ætl- azt, að lestrarbók þessi komi út í tvennu lagi, og verði báöir pnrtarnir bjer um bil 20 arkirað stærð, og hefur nefnd sú, er fjelagið liefur falið á liendur, að til taka efni og stel'nu bókarinnar, lálið í Ijósi, að sjer þætti bezt lienta , að fremst í hókinni væru: stalróf og smásögur, einfaldar og skemmtilegar, hjer um hil á.......................................2 örkum; þá fallegir málshættir, spaktnæli,, gátur og snilli-yrði, hjer um bil á.............................£ örk; - ágrip af biflíusögunni og ' mannkynssög- unni, hjer um bil á......................3 örkum ; - ágrip af landaskipunarfræðinni, hjer um bil á 3---; - — af Islcndingasögu, lagað til að glæða þjóðerni hjá unglingum og ást á fósturjöröu þeirra, hjer um bil á 4--------; - lýsing lslands, bjer uin bil á . . . .3-----------; < - almennar reglur til að við halda hcils- unni, lijer um hil.........................i örk; - helztu búnaðarreglur fyrir bændaefni, hjer um bil á.................................2 örkuin. jió verður, ef til vill, ekki hjá því koinizt, að ein- hver ritgjörð kunni að verða nokkru lengri eða styttri, en lijer er til tekið, og mun henni þá ekki verða hrundið fyrir þá sök, ef ekki munar því meirti, og hiín að öðru leyti þykir vel samin. Bókmenntaljclagið skorar nú á alla Islendinga, sem unna framförum fóslurjarðar sinnar, og færi hafa á, að styrkja þetta fvrirtæki með því, að seuija ritgjörð- ir, cptir því sem lijer er sagt, og senda þær fjelags- deildinni i Reykjavík innan loka júníniánaðar næsta ár; geta höfundarnir, ef þeiin svo lízt, látið ritgjörðir sínarvera natnlausar, en sent nafn sitt með þeim í inn- sigluðu lirjefi, sem ekki verður brotið upp, nema þær líki. í vcröldinui annað eins ógrynni útafþeim, eins og þar. Jiað er eptirtektavert, hvernig öll þess konar rit hafa svo óðum Ijölgað þar, eptir sem stundir hafa liðið fram. Árið 1755 koinu útí Sainbandsríkjunuin einungis 9 ýmisleg tímarit. Árið 1810 var tala þeirra orðin 359. Árið 1828 voru þau orðin að tölu 850. Og nú má gjöra ráð fyr- ir, að árlega komi þar út allt að 2,000 ýmisleg tínia- rit og dagblöö. (Framhaldið síðar.) Útgefendur: E. Jónsson, II. Uelgason, E. jþórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrímsson, aðstoðarprestur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.