Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.04.1849, Blaðsíða 3
49 meö ræöum sínum, fm geti liann verið betri þingmaður, en sumir hverjir, er haldi langar ræður. Og mjer hnnst, að reikningur sá, er hann samdi yíir ferðakostnað sinn til þingsins og frá því aptur, sje nægur vottur um sann- girni hans. Á hinn bóginn, er jeg hræddur um, að mjer og sýslubúum minum hafi lield- ur en ekki mistekizt i því, að kjósa varafull- trúann. Jeg læt það ósagt, hversu vel hann er að sjer í því, sem þarf til að vera góð- ur alþingismaður, og að minnsta kosti kem- ur mjer ekki til liugar, að áfellast hann fyrir neitt það, er honuin er ósjálfrátt; enginn tekur sig meiri mann, en hann er; en þegar jeg hugleiði, að hann árið 1847 átti setu á alþingi í stað fulltrúans, og samdi þá svo háan reikning yfir ferðakostnaö sinn, að vart mun unnt hafa verið, að semja hann hærri með nokkru sannleika yfirskyni, þá get jeg ekki á móti því borið, að jeg fer að efast um, að sanngirnin sje einn aðalkostur hans. Hvaðan sein farið er hjeðan úr sýslunni, þá lield jeg, að enginn geti sagt, að það sje lengra en þrjár dagleiðir til Reykjavíkur, og það með áburð; og mun flestum þykja mesta tevgjan úr, þegar þingmaðurinn, er mun geta haft töluvert hraðari ferð en lestamenn, reiknar þriggja daga ferð til Reykjavíkur. Mjer sýn- ist, að liver þingmaður geti í alla staði látið sjer nægja einn fylgdarmann, og jeg veit ekki til, að lögin heimili honum kaup fyrir fleiri en einn. Jeg gjöri ráð fyrir, að hann þurfi fjóra hesta til ferðarinnar, svo að hann hafi tvo hesta til reiðar sjálfur, einn handa fylgdarmanninum, og einn undir flutning sinn, og þá er að líta á, hversu mik- ið þetta muni kosta. Jeg fæ ekki betur sjeð, en fylgdarmaðurinn þurfi eigi að vera röskv- ari en svo, að honum sje fullboðinn 1 rbd. í kaup og fæði um dagiun. Fyrir hvern hinna nr. Tíinarit og frjellalilöð eru ávextir inenntunar þeirr- ar og frnmfara, sem þjóðir ]\orðiirálfiinnar liafa tekið á hinnni sífustn ölduni. j>að segja nienn, að Italir eigi heiðurinn fyrir, að hafa fyrstir tékið upp frjelta- hlöð, og er þar getið itni þau fvrst a tniðri lt>. öld. j>egar þau fórii að lireiðast út utn landið, varð ekki páfanum hetur við þau, en svo, að hann Ijet hann- syngja þau hvað eptir annað. jþað er eins og gamla manninn liafi órað fyrirþví, aðþau mundii á síðan koma við kaun hans, seui og líka varð. Á Frakklandi eru tveggja reiðhesta, er hann hefur sjálfur til reiðar, held jeg að 32 skk. fyrir hvern dag sje fullkomin borgun, og 24 skk. fyrir hvern klárhest. Nú gjörijeg ráð íyrir, að ferðin fram og aptur taki upp sex daga, og verður þá reikningurinn svona: kaup 1 fylgdarmanns . 6rbd. fyrir 2 reiöhesta .... 4 — — 2 klárhesta .... 3 — , , ----------- 13 rbd. Fan fylgdarmaðurinn með hestana heim apt- ur, er það hæg 4 daga ferð fram og aptur. Hestamaðurinn þann tíina 4rbd. „sk. reiðhestarnir...........2 — 64 - klárhestarnir .........2 — "'g 6j ílutningskaupyHr árnarháðar leiðir 1 — 32. - Sjeu hestarnir leigðir um þingtímann, þá reikna jeg svona: 1 fylgdarmaður í 6 daga...........-. 6 rbd. 2 reiðhestar........................ 6 — 2 klárhestar..................... . . 4 — hagaganga og gæzla um þingtímann 4 — ferjukaup yfir árnar................ 1 — 21 rbd. I þessari áætlun minni þykist jeg liafa reikn- að heldur ríflega, hvort sem hestarnir eru sendir lieim aptur, eða látnir bíða þinglausna, og þó hef jeg ekki getað rutt út eins miklu fle, og varaþingmaður vor í reikningi sínum árið 1847, og getur þá nokkur kallað þvílík- an reikning sanngjarnan? og ef hann er ekki sanngjarn, hefur þáhöfundur hans verðskuldað það traust, er vjer bárum til lians, þegar vjer kusum hann til varaþingmanns? eða hver getur áhyrgzt, að sá hiiin sami leggi allt kapp á, að efla heill ættjarðar sinnar? Áður en jeg skilst við þetta mál, þá vildi jeg drepa áþað, að það væri sjálfsagt æskilegt, ef eigi með öllu nauðsynlegt, að nefiid manna frjettablöð skrítilega til komin. jiar var læknir einn. sem lá út fyrir alls konar nýjungar, er liann liafði lil að skenimla með sjúklinguin sínuin. j>egar liann sá, að meir var lii Iians leitað fyrir sögurnar, fór hann að láta prenta þær, og færði svo sjúklingum síniini tíð- indin á vikufresti. Með þessu komust á vikutíðind- in, sein sögðu frá útlendum og innlendum frjettuin, og fjekk læknirinn einkaleyli til að láta prenta þau 1632. Á Englandi er fyrst getið uni frjeltaldöð undir lok lö. aldar. I báðum þcssuin lönduni liafa timaritin svo óð-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.