Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 1
Brjef tll fijóðólfs (frá Vcatfirðingi). (Framhald). 5e,ta gramdist þjófiinni mjög, en vift þaf) miimkaöi þó áhugi hennar á þessu málefni; því aö á síftara þingið koni enginn. íþaö er þó eigi síður inerkilegt, að á síðara þinginu var næstum helmingur þing- manna á móti því, að þingið væri framvegis haldið í heyranda hljóði; og hver veit nema varkárnu mennirnir fjölgi svo, að i sumar, er kemur, verði tleiri mótmælendur en meðmæl- endur. J>að hefur líka svæft áhuga margra á þjóðmálefnum, að svo mörgum bænarskrám var vísað frá á alþingi 1847; þvi að j>á var ekki „ruslakista nefndarinnar“ að fleygja þeim í. Alþingistíðindin sýna, að því var þá þegar spáð, að jiessi aðferð mundi verða óvinsæl, og hefur sú spá einnig rætzt; en þess ber þó að gæta, að gildar ástæður voru til, að vísa sum- um bænarskrám frá, t. a. m. þeim, er snertu „landleigubálk14, eða rjettara sagt, lamlbúnað- arlögin, þar eð þetta mál var þá í smíðum. Aptur á móti var það furða, að nokkur þing- maður skyldi vilja vísa frá bænarskránni um brauðaveitingar, og vilja heldur fela það starf á hendur einum dönskum manni, ókunnugum eða að minnsta kosti litt kunnugum, en láta kunnuga Islendinga eiga þátt í því með hon- um. Og reyndar liefði alþingi átt að gefa ýnisum öðrum hænarskrám meiri gaum, en það gjörði, og jeg vona til, að þingið gæti sín vel framvegis í þessu efni. Jiað er sann- arlega vottur þess, að þjóðin sje vakandi, er hún sendir bænarskrár til þingsins; en ætli jiingið, að halda henni vakandi, verður það að gefa bænarskrám hennar fullan gaum. En á hinn bóginn eru ýmsir hleypidómar kveðnir upp umþingið, og eru þeir sprottnir afþekk- ingarleysi; það er t. a. m. fundið að þinginu, iiuauKj mw ,6r,ij r.nejii 4G''óilmq^ri; i:)ml i><> að það ssje ekki búið að ljetta gjöldum á al- þýðu, að embættismenn taki ekki neinn þátt í alþingiskostnaðinum, að þingið komi svo fá- um máluni af, og allt gangi í orðamælgi, það sem annar byggi upp, það rífi hinn niður, o. s. frv. Jessum mönnum verður að reyna til að koma í rjettan skilning á þessum málum. og ætlajeg að fara nokkrum orðuin um hverja þessara aðfinmnga. 3>að er ekki að búast við því, að þingið ljetti gjöldum á alþýðu yfir höfuð; það er ekki ætlunarverk þingsins, og er gagnstætt Jrörfum manna um þessar mundir; en það er ætlun- arverk þingsins, að jafna niður gjöldunurn, og'koma betra skipulagi á málefni vor, en verið hefur; og ef það tækist, mundu gjöldin leggjast ljettar á alþýðu. Hverjum, sem að j»ví gætir, verður að vera það auðskilið, að þegar á að gjöra eitthvað á einhverju heim- ili, t. a. m. hlaða túngarð, sljetta þúfur, smiða skip, eða hvað annað, sem ógjört er, verður bóndinn nokkru til þess að kosta; en aptur á móti vonar hann, að hann fái þann kostn- að borgaðan, þegar fram líða stundir. Eins er um stjórn hvers rikis eða lands, aðgjöld- in verða að aukast við ný fyrirtæki. Alþingi t. a. m. verður að kosta nokkuð; en ef því tækist að bæta bjargræðisvegina, eða koma á nýjum bjargræðisvegum, t. a. m. með þvi, að koma á almennu verzlunarfrelsi, mundi kostnaður sá, sem fyrir því er halöur, íljótt vinna sig upp. Að embættismennirnir taki engan þátt í alþingiskostnaðinum, er ekki satt. það er auðsjeð á alþingistíðindunum, að alþingi hef- ur ætlað til, að embættismenn gjaldi af eign- um sínum, bæöi föstum oglausum, til alþing- iskostnaðarins, eins og bæmlur; en kaup þeirra getur eigi heitið eign; það er ekki

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.