Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 4
60 að, að eiga fund með oss á }>ingvel!i við Ö.vará í sumar, 28. dag júníin., lil að ræða þar um liin lielztu alþýðleg málefni lands vors; vjer skorum því á alla skynsama og menntaða landa vora, er láta sig nokkru varða málefni ættjarðar sinnar, að þeir sæki þennan fund vorn á ákvcðnuin stað og tíma, og ræði þar á- samt oss um liin lielztu alþjóðleg málefni ættjarðar vorrar. Vjer teljum það víst, að liver sá, sem sækja vill þennan umræðufund vorn, gjöri sjer far um, að kynna sjer svo vel, sem kostur er á, nilt það, sem að undanförnu liefur verið ritað og rætt uin iiin helztu málefni ættjarðar vorrar, sein nú eru fyrirhendi; (mál- efnanna er getið hjer á undan). Flest þeirra liafa komið til umræðu á Alþingi, og um sum af þeim hefurverið ritað í ,,Félagsritunum“ nýju; vjer vonuin líka að flestir búi sig undir þennan fund með því, að ræða mál- efnin áður á smáfiindum heima í hjeruðum, og komi sjer þar saman um, hverjir fara skuli úr hverri sýslu til fundarins á Jiingvölliim. Verði nú fiindur þessi fjöl- menntur af liinuin skynsömustu mönnum úr landinu, getum vjer ekki efazt uin, að skoðanir manna á ýms- um áriðandi málefnum skýrist mikið við umræður þeirra, og kemur það þegar í góðar þarfir um þau mál, er koma til umræðu á alþingi í sninar; oss virð- ist það tíka auðsætt, að það komi fremur í hag en að baga, að sem llestir verði húnir aö gjöra sjer ljós- ar hugmyndir um málefnin, áður en þau verða rædd, á lögskipaðan hátt, livort sem það verður í sumar eöa seinna“. fað er nokkurn veginn auðsjeð á hrjefum þeirra, sem ákveðið liafa fundinn á Jiingvölluin, að þeir hafa í landinu því, sem vjerböfum mest saman við að sælda, og sem vjer eigum að laga oss eptir í öllu því, sem betur má fara, í Danmörku sjálfri, koma þó ár- lega út yfir 80 timarit og frjettahlöð. En auðsjeð _er það, að liæði hefur tímaritunum farið mjög fram, og þau Iíka fjölgað smásaman hjá Dönum, eptir því, sem stundir hafa liðið. Vjer skulum þá skoða æfisögu tímaritanna hjá Dönum, og getum vjersjeð afhenni, að ekki liafa þeir lieldur verið körugir að því leyti fyrst framan af. Kristján konungur 4. gaf fyrstur leyfi til þess árið 1631, að prenta og selja „frjettablöð fyrir hverja viku á dönsku og þjóðversku“. En af því að gjört ráð fvrir, að flest af þeim málefnum, sem hjer hefur verið áminnzt, mundii koma til umræðu á alþingi í sumar; un af fijellum þeim, sem hingað hafa boriz.t frá Danmörkii, geta menn ekki ráöið, að nein inálefui eigi að koma fyrir alþingi af stjórnarinnar liáifu, nema kosniugarlögin eín; en þetta virðist engan veginn veikja álit þeirra manna, er álíta almennan þjóðfund á í>ing- völlum nauðsynlegau; þvi fyrst ogfremst eru kosning- arlögin eitthvert hið vandasamasta inálefni; því að þau eru hin fyrsta undirstaða til liinnar nýju stjórnarbygg- ingar á Islandi, svo ekki mun af veita, þó sem flestir skynsamir menn hugsi þau og ræði, áður en þau koma tíl alþingis, ef hús vort á að verða á hjargi byggt. Vjer teljum það Iika víst, að flestir eða allir, sein nú eiga setu á alþingi verði viðstaddir á jiiiigvallafundiii- um í suinar, og er það góður undirhúuingur til þess, I að það verði sem hezt heild og eining í þeiin málefn- um, sem borin verða undir þingið af þjóðarinnar hendi. J>að er og vonandi, að á þessuin fundi verði llestir þeir, er síðar meir verða valdir, til að ræða uni hina nýju stjórnarskipun Islands og önnur áríöandi mál- efni þess, og fer þá vel á því, að þeir hafi hugsað ínál þessi sem vandlegast, áður en þau koma til lög- skipaðrar uinræðu. Skrifað í aprílmánuði 1849, að tilhlutun nokkurra al- þingisfulltrúa og embættismanna í Vestfirðinga- fjórðungi og á Norðurlandi. Danir komust þá í stríð við Svía, lenti allt við leyfið tómt, svo að þeir tóku ekki til þess, fyr en árið 1643. Um þessar mundir komu líka á gang tíðindi nokkur, seui prentari einn, að nafni Maðsen gaf út. }>a(> voru álög á þeim tiðindum, að einn af háskólakennurunum skyldi lesa þau yfir, áður prentuð væru, ogef útgefarinn dirfð- ist að prenta nokkra örk, án þess að liafa borið hana iindir kennarann, þá skyldi hann fá að gisla á lilaturni. Tíðindi þessi voru ekki stöðug frjettahlöð, hcldur eins konar flugrit, sem komu út á óvissum tíinum, likt og Jbjóðólfur, ef hann hefði vængi. (Framhaldið síðar) (J^gr* Prentvillur í 12. blaði jjjóðólfs: bls. 49, síðara d., 13. 1., hugsazt f. hugsast; bls. 50, fyrra d., 26. og 45. I., prentve rksins f. prent siui ðjunnar ; bls. 54, fyrra d., 11.1., og hls. 55, siðara d., 6.1., fjóðjólfs f. f jjóðólfs. Útgefendur: E. Jónsson, H. Ilelgason, E. |>órðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.