Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.05.1849, Blaðsíða 2
annað, en borgun fyrir verk þeirra, sem sam- ið hefur veriö við þá um, þegar embættin voru falin þeim á hendur. Joð hefði þvi ekki verið sanngjarnara, að taka af kaupi embættismanna upp í alþingiskostnaðinn, en að taka af kaupi lijúa að rjettri tiltölu. Einna mest hefur þó borið á óánægju manna út af því, að allar kirkjujarðir skyldu vera undan skildar alþingiskostnaðinum. Jeg er því sani- dóma um kirkjujhrðir þær, sem bæmlur eiga og hafa afgjaldið af, nema það, sem prestur fær af því; enda heldjeg, að þingið hafi ekki ætlað til þess, að svo skyldi vera, heldur sje það sjtrottið af ólikri skoðun stjórnarinnar á þessu máli; en það er auðskilið, að jarðir þær, sem um langan aldur hafa gengið að sölu eða erfðum frá einuin til annars, og sem afgjaldið eptir hefur runnið í sjóð eiganda, er eigandanna sanna eign, þó að þeir verði að gjalda „smjörmötuna“, er svo er nefnd, til prestsins eptir fornum skildaga. 5að væri líka sanngjarnt, að eigendur timburhúsa gyldi að tiltölu nokkuð til alþingiskostnaðarins, þó það raunar hefði ekki dregið langt á leið. Jeger liræddur um, að skoðunarháttur sumra á þessu máli sje sprottinn af einhverjum ríg á milli presta og bænda. Bændum þykir líka, að prestar kvarti nógu opt yfir kjörum sínum; þykir bændum það ósanngjarnast, þegar þeir prestar, sem sitja á beztu brauöunuin, kvarta yfir, liversu litlar tekjur þeirra sjeu. En í þessu efni er það athugandi, að opt eru fram- takssömustu prestarnir á beztu brauðunum, og verða þeir því heldur til, en aftrir, að kvarta yfir þvi, sem þeim þykir fara aílaga; enda er ekki víst, að þeir alla jafna eigi við þau brauðin, er þeir sitja á. Hinar aðfinningarnar, sem jeg gat um, eru ekki heldur sannar; því að þingið hefur lokið við býsna mörg mál á ekki lengri tíma; og auk þess verður öllum að vera það auð- sætt, hversu heiinskulegt það er, að vilja láta þingið liroða af í mesta flýti málum þeim, er það á að ræða; því takist þinginu illa á ein-i liverju máli, veröur að breyta löggjöfinni um það bráðum aptur, og það með miklum kostn- aði og fyrirhöfn. J>ví verður reyndar ekki neitað, að þingmenn liafa stundum verið býsna fjölorðir; en ineð því móti urðu málin betur skoðuö; það er því ekki rjett að segja, „að það sem annar byggi upp, það rífi hinn nið- ur“. Epfir því inætti alla jafna segja hið sarna, þegar inenn ráðgast um eitlhvað. Væri t. a. m. skrifað upp hvert orð, sem talað er á hreppskilaþingi, þó ekki eigi annað að gjöra, en koma niður sveitarómaga, tala um grenja- leitir,. eða vegabætur, þar sem annars nokkuð er um þetta rætt, þá mundi þetta verða býsna mikið mál, og einatt mælir þá annar í gegu því, sem liinn inælir með; en þingræfturnar eru auðsjáanlega ekki annað, en samtal, er inenn eru að skoða málin á ýrnsa vega. Jeg lield, að þeir hafi eins satt að mæla, er segja, að sumum málefnuin, einkum frumvörpum þeim, er stjórnio hefur borið undir þingið, hafi verið heldur flaustrað af, t. a. m. „erfðalögun- uin og veiðilögunum“. En þó margt liafi verið fundiö að þinginu, og sumt hvað með sann- girni, þá hafa tillögur þess eða aðgjörðireigi ávallt verið notaðar sem bezt. jiað er kunn- ugt, að árið 1847 komu tvær bænarskrár til þingsins þess efnis, að alþingi sæi um það, að tekið yrði af festu-uppboð á konungsjörð- um. Jihigið mælti fastlega fram með þessu; en um þaft leyti, er nienii hafa verið búnir að lesa tíðindin frá þessu þingi, var boðið í festufje fyrir eina jörð í Skagafirði 184 rbd., og fyrir aðra í Nonður-Jingeyjarsýslu (i54rbd. þessi dæmi sýna ljóst, hversu lítiun gaum sumir gefa tillögum þingsins. Margir tóku Dat/blöðin eru dat/legt brauð. 1. (Frarahald). Jiaft liefur maður einn sagt, að væri allar arkir þessara tímarita teknar og festar sam- an á röndunum, ein út undan annari, þá naeði lengj- an fjórum sinnum niilli heimsskautanna; en væru ark- irnar brotnar og bundnar í bækur, þá fengjust 6 bindi á stærð við bifliuna fyrir hverja mínútu i árinu. Sami maður segir, að í Sanihandsríkjunum sje líka þjóðlítið svo vakandi, og svo árvakur athugi manna á ölliim málefnum, að óðar en einhver hali liugsað einn lilnt, sem nokkuð þyki í varið, og látið liann í Ijósi við cinhvern annan, þá sje hann kominn í dagblöðin, og þar sje verið að velta lionuni á ýmsar hliðar, og skoða. hvernig tnegi framkvænia hann, og liversu lionum eigi fyrir að koina, að sem haganlegast geti orðið fyrir land og lýðl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.