Þjóðólfur - 30.08.1849, Síða 4

Þjóðólfur - 30.08.1849, Síða 4
 800 örkum af Reykjavíkurpóstinum era teknir 2 rbd. 40 sk. — Ballann af pappírnum í Rvp. selur prent- smiðjan á 40rbd , en sjálf gefur hún 38rbd. fyrir ball- ann af þeim pappír. Hún fær þá 2 rbd. af hverjum balla, og þeir 2 rbd. eiga að vera flutningskaup og vextir. Vjer höfum heyrt, að útgefari Rvp. megi gefa prentsmiöjunni 8eða 9rbd. fyrir bverja örk auk pappirs- ins, svo á verkinu vinnur þá prentsmiðjan 1 eða 2 rbd. á OrkÍHni, og er það víst eigi of mikið. Vjer sjáum og, að svo muni þeim mönnum þykja, sem sjálíir vinna að prentun bókanna og eru öllum kosmaði hennar kunnugast- ir. Jeg á við útgefendur J>jóðó!fs;því að þeir gefa prent- siniðjunni 14 rbd. fyrir hverja örk auk pappírs, og þó eru vinnulaun á hverri örk 9 rbd. 52 sk., svo þar lítur svo út, sem prentsiniðjan vinni 4 rbd. 44 sk. á örkinni. Að lyktuiu viljum vjer geta þess, að vinnulaun á Gesti Vestfirðing í 3. árg. kvað vera 6rbd. 48sk., nema á töfluörkunum, þar eru þau 10 rbd. 16 sk. jvetta sýnist nú vera ærinn munur, en prenturunum finnst «igi minni munur á störfum að bvorutveggju. Og þegar á allt er litið, finnst oss engin ástæða fyrir Gest, að telja sjer tölur af prentunarkostnaðinum, nje því, að hann verði „hræddur frá frainvegis að leita sjerásjár í prent- smiðju Sjálfs landsins“. Frjettir. I 19. biaði jjjóðólfs var þess getið, að vopnahlje væri komið á ineð Dönum og jijóðverjum , og að það hel'ði verið samið 10. dag júlímánaðar, þ. á. En í vopnahljes-samningunum var ákveðið, að hersliöfðingi Dana og hershöfðingi jijóðverja skyldu hvor úr sínu liði nefna til undirhersforsingja (Officierer), sem skyldu ákveða merkjalínu í syðri hluta Sljesvikur; og skyldi allt lið jijóðverja vera komið suður fyrir þau merki innan 25 daga, frá því vopnahljeð var samið, og fyrir sunnan þau merki í Sljesvík má Prússakonungur bafa að eins 6000 vopnaðra manna, en Danakonungur má liafa herlið á Atsey og Ærey. Eru þetta þeir einu hermenn, sein mega vera i Sljesvík, nieðan á vopna- liljenu stendur, fyrir utan hermanna flokk nokkurn (2000), sem hlulaðeigendur hafa í byggju að liiðja Svíakon- ung um að leggja til, og á sá herflokkur að hafastvið fyrir norðan merkin i Sljesvík, og vera beggja vinur og báðum trúr, Dönuni og jijóðverjum; en það er eptirtekta- vert, að svo lítur út, sem Danakonungi. eigi einum að vera þægð í veru herflokksins þar, því að liaiin á að kosta hermenn þessa. Undir eins og jþjóðverjar eru komnir suður fyrir merkin, er ætlað til, að Danakon- I uiigur láti liætta umsátri um hafnir Prússa og Jijóðverja. llerteknir menn skulu fá frelsi sitt á báðar síður og átti að hafa skipti á þeim í Flensbórg 25 dögiim ept- ir að vopnaliljes - samningarnir væru' samþykktir. 3 inanna landstjórn skal vera í Sljesvík, meðan á vopna- liljenu stendur, ogskal Danakonuugur kjósa einn þeirra, Prússakonungur annan og Engladrottning liinn þriðja. Skulu landstjórar þessir stjórna Sljesvík að lögum og halda friði á i landinu. Vopnahlje þetta er að vísu nokkur bót í bráð, en livorki er það til frambúðar, nje svo á sig komið, að Danir fái skaða sinn bættan, sem þeir hafa beðið af stríði þessu, sem segja niá að hali varað siðan í marzm. I 1848; því að Jijóðverjar reyndust Dönum næsta óhoilir í vopnaliljenu, sem samið var í fyrra haust, og áreittu i Dani og þá, sem nieð þeim bjeldu, meðan á því vopnahlje stóð, hvernig sem nú fer. Sömu mennirnir, sem sam- | ið liafa vopnablje þetta í nafni konunga sinna, þcir kummerherra Reedtz, fulltrúi Danakonungs , A. G. Adolpli barún von Schleinitz, fulltrúi Prússakon- ungs, og greilinn af Westmoreland, sendiherra Engladrottningar i Berlín, hafa koinið sjer saman uin nokkrar greinir, 'er bvggja skal á fuilkoiiiinn frið milli Dana og Jijóðverja tíl að útkljá uiisklíðirnar um Sljes- vík, sem risið hafa milli blutaðeiganda. En þær helztu af greinunum eru þessar: „I. gr, Sljesvik skal hafa stjórnarlag sjer, livað löggjöfina og bina innri stjórn landsins snertir, enekki Ií saineiningu við Holsetaland, en undir Danakrúnu skal Sljesvík vera, sem hertogadæmi. En stjórnarlagið sjálft ætla lilutaðeigendur að taka til ítarlegri skoðunar, og er ætlað svo til, að Englar uiiðii þar málum. 3. gr, ■ Holasetaland og Láenborg skulu framvegis vera nokk- ur liluti úr þýzka sainhandinu, eins og verið hel'ur. i Danakonungur, sem er hertogi yfir llolsetaiandi, á aö veitn þessu hertogadæmi, svo Ujótt sem verða má, þjóðfulltrúastjórn“. Af þessu er ekki annað að ráða, en að fullkominn friður inuni komast á, og leggja Jijóðverjar sig alla fram um það; þvi að bæði voru Ilolsetar sjálfir orðu- ir óánægðir með sífeldan ófrið, og svo mun jbjóðverj- uni hafa þótt Danir barðir i born að taka, þegar þeir fundust við Fre.dericia fám dögum áður, en vopna- hljeð var sarnið, og er alllíklegt, að sá fundur hafi flýtt fyrir þessu, sem nú er komið fraui, en það er furða, ef Danir láta sjer lynda að öllu þessa kosti, þó að friðurinn sje fyrir öllu. lílgefendur; E. Jónsson, E. jiorðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.