Þjóðólfur - 14.10.1849, Síða 3

Þjóðólfur - 14.10.1849, Síða 3
oo lendinga; þvi aö bæði má ætla, að vjer, sem aflangri reynslu vitum, hvaö það er, að krepp- ast og kúgastaf íjötrum verzlunarinnar, sam- fögnum þeim bræðrum vorum, sem losast úr þeim á einhvern hátt, og svo getum vjer líka vænt, þess, að þegar góð og nærgætin stjórn í einhverju landi tekur ujip eitthvert heillaráð, til að efla með hagsmuni þegna sinn^, þá muni stjórnendur annara landa smátt og smátt taka það eptir, og leitast við að bæta kjör þegna sinna á líkan hátt. Jann- ig gleðjum vjer ofls við þá von, að verzlun- arfrelsi það, sem Enskir hafa fengið, kunni að hafa einhverjar góðar afleiðingar fyrir hagi vora, að minnsta kosti muni reka á eptir „hinni föðurlegu umhyggju Dana1* til að gjöra einhverja bót á verzlunarlögum voruin. En hvað sem nú því líður, þá er það samt engu að síður eptirtektavert fyrir oss, hvern- ig verzlunarfrelsið hefur áunnizt i Englandi; því aö vjer getum sjeð af því, hverju sam- tökin geta komið til leiðar, þó að þau í upp- liafi þyki litilfjörleg, og þau eigi við mikið ofurefli að berjast, þegar þau á annaö borð eru vel og viturlega stofnuð, og þau miðatil einhvers þess, sem er rjett og skynsamlegt. Jað var í októbermánuði 1838, að 7 menn gengu i fjelag saman, og hjet sá lfíkharður Cobden, sein fyrir þeim var og mest kvað að. Annars voru þeir allir lítt kunnugir menn, og þóttu engir sjerlegir garpar. Jeir settu sjer það mark og mið, að reyna til með öllu leyfilegu móti að losa verzlunina úr þeim fjötrum, sem á hana höfðu verið lagðir, og á henni lágu, hverju nafni sem þeir hjetu; því að þeir álitu þá eina grundvallarreglu fyrir allri verzlan rjetta og skynsamlega, að menn hefðu fullt frelsi til að skipta þeim varningi, sem þeir höfðu gnægt af, fyrir annan, sem þeir þörfnuðust. 5etta var djarft fyrir- tæki, og mátti virðast of vaxið þeim fjelög- um, er þeir ætluðu sjer hvorki nieira nje minna, en ganga í berhögg ekki einungis við stjórnina, sem þá hafði gagnstaðlegt álit á verzlunarmálinu, og var með öllu fráleit því, að aðhyllast grundvallarreglu þeirra, heldur lika við alla þá menn í landinu , sem mest kvað að fyrir sakir auðs og álits, og sem höfðu allan haginn á ófrelsi því, sem verzl- anin var í. En þeir fjelagar ljetu sjer þetta ekki fyrir brjósti brenna. "þeir tóku þegartil starfa með þvi fylgi og þvi lagi, sem óðar Ijet þeim verða nokkuð ágengt. Fyrst töluðu þeir við nokkra menn, sem þeir leiddu fyrir sjónir annmarka þá, sem voru á verzluninni, og sýndu þeiin fram á, hvílikur hagur það væri, ef þessum annmörkum væri hrundið í burtu. Jetta ljetu þeir lengi ganga, uns þeir höfðu fengið fjölda manna á sitt mál, sem all- ir vildu verða þeim samtaka í því, að berjast fyrir verzlunarfrelsinu. Jegar stjórninni fóru að berast sögur af þessu, gjörði hún ekki annað, en kippa að því kömpum, því að hún hjelt, að þessir alþýðumenn mundu lítt geta áunnið, til að breyta þeim verzlunarlögutn, sem staðið höfðu um svo langan aldur. Eins gjörðu auðmennirnir ekki annað en gis að máli þessu, og hugsuðu, að það mundi aldrei verða, að þeir niisstu af þeim rjettindum, sem þeir höfðu búið að um svo langa æfi. (Friunlialdift síðar). Ti l þj ób ólf s. Margir menn hafa hæði hrjetlega og mnnnlega lát- íð það í ljósi, að þeir gætn ekki skilið í þvi, hvernig Skaptfellingum skyldi geta snúizt svo hugur eptir aug- lýsinguna, sein hirt var frá þeim í Jijóðólfi, að enginn þeirra skyldi verða til að sækja fundinn að Jiingvöllum í vor eð var. Skaptfellingur sá, sem ritar um þetta i 21. blaði Jjjóðólfs, segir sjálfur, að sjer sje ekki fullkunnugt, hvað tálmað hafi ferð þeirra til Jiingvalla, og kastar hann allri skuldinni upp á sýslunga sína með því hann her þeim á hrýn, að þeir hali verið lljótari til að lofa góðu um ferðina, en einlægir í að efua það. Aptur liefi jeg orðið þess var af mörgtnn, að þeir vilja kenna jjjóðólfi uni þetta, og geta þess til, að liann hafi tekið það upp hjá sjálfum sjer, að seinja auglýsinguna, ogbirthana svo fyrir hönd Skapt- fellinga, að þeim fornspurðiim. llefðu Skaptfellingar nú ekki hlotið neitt ámæli af þessu, þá þyrfti j>jóð- ólfi að vísu ekki að þykja neitt að því, að hera skuld- ina fyrir þetta, þar tilgangur lians með auglýsinguna getur aldrei álitizt að hafa vérið annar en sá, að fá sem tlesla landsmenn til að sækja fundinn að Öxará, svo hann yrði sem þjóðlegastur. Og því síður þyrfti liann nú eptir á að naga sig í handarbökin, þó liann- hefði freistað þessa, þar sú varð raunin á, að öllum, sem fundinn sóttu, var hann hinn ánægjusamasti, og sá sem fundinum stýrði, taldi þann tíma, sem fundur- inn stóð. meðal indælustu stunda æfi sinnar. En ept-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.