Þjóðólfur - 04.12.1849, Síða 3

Þjóðólfur - 04.12.1849, Síða 3
¥ ng eiga setu á hinu fyr nefnda einn Qórfti hluti þingmanna. 5ess' lögun er sniftin ept- Ir þjóhþingi Enskra að því leyti, sem þar eru tvær málstofur, hin efri og neðri; og þykir sem öll málefni verði skoðuð á fleiri hliðar nieð tilhögun þessari. Sjerhvert lagafrumvarp skal fyrst berast upp á óðalsþinginu, og síð- an, er það hefur lagt á samþykki sitt, skal það semlast lögþinginu. Fallist lögþingið eigi á tillögur óðalsþingisins, sendir það því frum- varpið aptur með athugasenulum sinum; og tekur þá óðalsþingið það til nýrra álita. 5eS* ar það þá hvorki þykist geta aðhyllzt breyt- ingar þær, sem lögþingið hefur stungið upp . á, nje heldur með öllu mega sleppa málinu við svo búið, þá er frumvarpið sent að nýu til lögþingisins —breytt eður óbreytt — ;og geti það þá ekki enn orðið ásátt við óðalsþingið, koma fulltrúarnir úr báðum þingdeildunum saman á aðalfund, og fær þá frumvarpið því að eins gildi, að tveir þriðju hlutir þingmanna aðliyllist það. Síðan er samið álitsskjal í málinu, og sent konungi, og hann beðinn að leggja á samþykki sitt; fáist það, þá er það orðið að lögum. Fallist konungur ekki á á- litsskjal stórþingisins, þá verður málið að bíða, unz næsta stórþing leggur það fyrir haiin að nýu; skori hann sig þá líka undan, að stað- festa frumvarpið, og þriðja stórþing biður liann enn að nýu, að setja sig eigi-í móti máli því, sem öll þjóðin álítur heillavænlegt, þá er frumvarpið löggilt af þinginu, enda þó konungur hafi eigi lagt á samþykki sitt. En það er auðvitað, aft þau lög, sem þannig eru til orðin, eru ekki gefin út í nafni konungs, eins og annars er venja til. Jað er á valdi stórþingisins að skipa fyrir inn skatta - álögur, og yfir höfuð að á- kveða allt um Qárhag landsins, hverja ineð- ferð skal á honuin hafa í hverri grein. Jeg- ar þess konar mál eru rædd, sitja þingmeun ekki í tveim hirium fyr nefndu þingdeildum, heldur eru þeir allir saman á eiuum furuli, og skera úr málunum með atkvæðafjölda. Til þess að stórþingið geti sjeð um, að enginn af þeim mönnum, sem sitja i stjórn- arráðinu eður hæstarjetti, ráðist í neitt, sem haggað getur grundvallarlögum ríkisins, eður heill þjóðarinnar, þá hefur þingið rjett til, að heiinta af þessum mönnum, að þeir leggi fram til sýnis öll opinber skjöl og bækur; og er það þá skylda óðalsþingisins, eí það sjer nokkur missmíði á, að láta hlutaðeigendur sæta ávítum fyrir ríkisrjettinum. Eins er þingi þessu heimilt að hafa sömu aðferð í frannni við fulltrúana, sem sátu á næsta stór- þingi, ef einhver þeirra hefur brotið á móti skyldu sinni á þinginu, og gjört sig sekan í einhverjum glæp. Stórþingið er haltlið þriðja hvert ár í Kristjaníu, og koma þinginenn saman án þess konungur kalii þá. Jiingið á r jett til að standa í þrjá mánuði. En óski þingmenn að lialila störfuni sinum Iengur á fram, þá verða þeir að fá samþykki konungs til þess. 5«ir að auki getur konungur, ef honum þykir þörf á, stefnt aukaþing; en þá eru eigi kosnir til þess menn að nýu, eins og til hinna reglu- legu þinga, heldur koma þá saman til þings sömu fulltrúarnir, sem verið hafa stórþingis- menn um þrjú hin næstu ár. Stórþingið er haldið fyrir opnum dyrum. (Framhaldið síðar). Fæðing’arliátið Fribriks konutu/s 7. í Reykjavíkurskóla 6. dag októbcrmánaðar 1849. J>ar sem „Lanztíðindin“ fara að segja frá hátíð þessari bls. 22, þá er sú saga eigi nema háif sögð, og væri þvi rjett fyrir Jijóðóif, að hæta því við, sem brestur á söguna. Tíðindin segja, að liátíð þessi hafi verið lialdin í latinuskólanum að forlagi skólasveiu- anna. Svo er mál með vexti, að þegar farið var á Bessastöðuni, að halda hátiðir i niinningu fæðingar- dags Friðriks konungs 6., þá voru lagðir 14 rbd. úr skólasjóðnum til hátíðahaldsins. Hefur það haldizt við siðan, og ekki liefur tillag þetla hækkað neitt ept- ir það, að skólinn koin í Reykjavik, og skólapiltar Ijölguðu. j>að er nú auðsjeð, að þetta tillag er mjög naumingjalegt; og eigi geta 00 skólapiltar lialdið gleði, sem kosti eina 14 rbd., og boðið til hennar kennurum sínuin og lielztu kunningjum; enda miinu þessir 14 rbd. ekki liafa dregið þá langt á leið, þegar þeir hafa hald- ið hátíðir á annað borð. Jiessi 3 ár, sem skólinn hefur verið í Keykjavik, hafa skólapiltar samt ekki borið sig upp um það, að þeim þætti þetta tillag of litið; og rnætti þó virðast svo, sem þeir hefðu liaft ástæðu til þess, þar sem í áætlunarreikningum skólans fyrir árin 1846—7 og 1847—8 er tekið fram „fyrir boðs-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.