Þjóðólfur - 04.12.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.12.1849, Blaðsíða 4
113 rit og liátiðahöld“ eins og það sjeu aðalatriði lnnna ýniislegu útgjalda, sem eru 430rhd. (sjá ný Félagsrit 7. ár bls. 119, og 8. ár bls. 51). En nú vita, menn, að boðsritin, sem komu á prent árin 1848 og 49 voru seld, og oss minnir með fullu verði; en j>að var ekki vandi áður. INú í haust báðu þá skólapiltar um við- hót, að minnsta kosti svo, að tillagið næmi 20rhd. Stiptamtmaður, sem nú er settur, þorði ekki að veita þessa viðhót, og var honum það miður láandi, þar sem liann stjórnar i umhoði annars; en hiskupinn rjeð- ist ekki lieldur í það, og vita þó allir livað honuui er annt um latínuskólann. En af því að eigi var nú tími til, að sækja um það út ylir pollinn, hvort farga uiælti einu rikisdala kviildi úr skólasjóðnum, þá þókn- aðist stiptsyfirvöldiinum, að neita skólapillum um þessi tilmæli þeirra. En þess er og að geta, að forstöðu- maður prestaskólans fekk ekki nema 1 rhd. 48skk. lianda stúdentunum á prestaskólaniim; en það er að tiltölu eins uiikið og skólapiltar fengu — og það var þó niunur, eða þegar þeir fengu hjerna um árið 10 rhd. —; enda er líka sagt, að forstöðumaðurinn hafi eigi verið svo litilátur, að þiggja gjöfina. Jjessa 14 rhd. fengu skólapiltar sania morguninn, sem þeir ætluðu að lialda liátiðina að kveldi; varð þeim það þá fyrir að skila þeiin aptnr; og er sagt, að þeir hafi gjört það með þeim uinmælum, að þeim sýndist, að annaðhvort ætti að lialda konungshátiðina á kostnað skólans eingöngu, eða þá að piltar stofnuðu til hennar sjálfir. Siðan hjuggu skólapiltar sig við svo húið undir hátíðina; og leiðir Jijóðólfur hjá sjer að geta nokkuð um hoðsmenn- ina, Ijósaganginn, sönglistina, drykkjardeyfuna og Is- lands niynni, því frá þessu öllu skýra Lanztiðindin. Sn þess getur hann þá aptur, að lika var drukkin skál konungsins, sem nærri má geta, og var þetta sungið um leið: Hann einn. sem Island aiigum litið hefur af öllum kongiim Dana, og sjeð þess hag, hann er það, sem hjer oss unað gefur, því hann er fæddur þennan gleðidag: skyldi þá ei frá eynni snæfgu hljóma vor ástarrödd! því mildin vekur þor: ó, drottinn, hann í vegsemd láttu Ijóma! lifi sjöundi Friðri k, kongur vor! Já var og drukkið minni skólameistarans Svb. Egils- sonar, og var þá þetta sungið: Hjörtun í æsku liata tál hvað sem ber á góma, þau sem hefja hug og sál að lielgum menta Ijóma; vjer drekkum rektors skólans skál, skal nafn hans sífelt liljoma, sem ellir fræði og íslenzkt mál, í ölluni veg og sóma. Að endingu drukku gestirnir minni hins lærða skóla; af þeirra liálfu mælti konferenzráð }>. Sveinhjörnsson fyrir skálinni, og fórust honúm mæta vel orð. }>að var nú viðar í bænum glatt á hjalla þennan dag, en í skólanuin einum; því að auk þess að bæði gekk á skothrið og flugeldum úti uiii kveldið. þá hóp- uðu menn sig lika saman í húsiiin lijer og hvar til gleðilialds. Höfðu bæarmenn farið þess fyrst á leit, að • þeir fengju að lialda hátíðina allir saman i einu her- berginu i skólanuin. En þegar hlutaðeigendur neituðu þeim um það, tóku sig nokkrir saman, og stofnuðu til gleði i biskupsstofunni gömlu. Var þar spilað og ve! veitt, og mörg minni drukkin, en drykkurinn var á- fengur, því enginn var þar í bindindi. Mælti einhver glettinn fyrir liinni síðiistu skál, sem þar var drukkin, á þá leið „að hamingjan vildi afstýra striði og styrj- öld frá hinum íslenzkn sauðum“. j>á hjeldu enn nokkr- ir gleði sína í gildaskálanum, og kvað þar lielzt liafa verið þeir, sem voru „sljesvíg - holsteinsk“ sinnaðir. Eigi er þess getið, að þar liali þurft að kvarta ytir drykkjardeyfu; enda árnuðu skálamenn af lieitum anda allrar hamingju Jjóðverjum og öllum þjóðum. Síðan fóru seggir heim til sinna kofa, flestir voru fúsir af þeim að fara að sofa. Tveir giillsmiðir þráttuðu einu sinni iini það, livor þeirra væri hetri smiður. J?á segir annar: það þarf ekki lengra að fara, maður! en til þess, að uiiklu meiri og merkari menn biðja mig fyrir siníðar, heldur en þig. því lijerna um daginn kom keysarinn i Húss- landi vasaúrinú sínu fyrir hjá mjer til aðgjörðar. Mjer þykir það nú ekki svo mikið, scgir hinn, því að sá kom til min, sem keysarinn sjálfur verður að lúta fyr- ir. Hver var það? það var dauðinn. Hvað vildi hann? Og liann var að biðja mig karltetrið að gjiira við stundaglasið sitt. Einhverju sínni átti prestur að gipta afgamlan karl æfagamalli ekkjti. Lagði lianii þá út al' þessiun orðiini í hjónavígsliinni: faðir, fyrirgef þeiin, þvi þau vita ekki hvað þau gjöra! Ábyrgðarmaður Svb. Ilallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.