Þjóðólfur - 15.01.1850, Síða 1

Þjóðólfur - 15.01.1850, Síða 1
2. Ár. 15. Janúar. 29. Glrði/rt/t nýár, og áfram lestin, Islendingar! „iE, lífið er svo stutt, — óöar en vjer er- um tekuir til starfa, hljótuni vjer að hverfa fráþeirn aptur“ —; frannig kvartar allur fjöldi manna. Menn hafa þess vegna á öllum öld- um leitaft ráfta til aft lengja lífift, oghafalíka fundift eitt, sem hvervetna er og liefur verift álitift gott og gilt; en það ráft er, að sofa nokkrar klukkustundir fœrri á hverju dœgri. 5ó er mikið undir því komift, hvernig menn hagnýta þetta læknisráð. Sá sem drollar á kveldin fram á nótt, hann lengir elli sina; en hinn, sem fer snemma á fætur á nrorgn- ana, eykur viö æsku sína. Morguninn er vor- timi dagsins, því aft þá er lífift t fullu fjöri. Annars er lengd lífsins ekki eins mikift kom- in undir áraQöldanum, eins og undir því, hvernig menn hagnýta hvert árift. "þeir, »em kvarta mest yfir þvi, hvaft lifift er stutt, láta þaft optast líða sjer úr hendi án þess, aft hafa þau not af því, sern unnt er. Sá tími, sem mannsæfinni er vanalega settur, er nægur til þess aft afreka mikið. Jví meir sem vjer vinn- um, þess meiru getum vjer afkastaft; því iftju- samari og ákafari sem vjer eruin, þess fleiri tómstundir höfum vjer. Jað er ekki tínra- leysift, Islendingar! sem táimar framfórum vorum, heldur nenningarleysift ogletin. Meft- an vjer stöndum og slórum, vinna sjer aftrar þjóftir til frægftar og frama. Á fyrri tímum miftafti framförum mann- kynsins mjög seirit áleiftis, þeim sýndist varla muna svo öldum skipti. En eptir því sem mentanin óx hjá einhverri þjóft, eptir því tóku þar framfarirnar undir sig stökk; og öllum þótti mikift varift í tímann, því aft menn höfftu þar nokkuft fyrir stafni. Jess vegna má lika auk annars marka af því, hvaft miklar mæt- ur ein þjóft hefur á tímanuni, hversu langt hún er komin áleiftis í mentan. Enskum t. a. m. beraallirferftainenn svo söguna, aft þeir sjeu tímasárastir allra þjófta; bæfti drýgir þar hver maftur timann fyrir sjálfum sjer, og vill eigi helilur spilla honum fyrir öftrum. Já er þaft enn á allt annan veg hjer hjá oss, og væri óskandi aft vjer gætum gjört oss ljósa hug- myndum þaft, hvernig vjer erum á vegi stadd- ir í þeim efnum. Og bendi jeg yftur þá í því skyni á dýr eitt út í heimi, sem heitir „dræm- ingi“ efta „heimlæfta“. 5aft er óvenju klunna- legt í laginu, en svo letilegt og seinfara, aft þaft er í heila mínútu að taka hvern fótinn fram fyrir annan. 'þaft er ekki svo sem að jeg sje að líkja okkur vift þaft! En ef þjer viljift ímynda yður glögglega um slóftaskap þess, þá þurfift þjer eigi annað, en horfa á lestirnar okkar sumar hverjar, þar sem jesta- mennirnir rorra álútir á hestsbaki og segja dottandi hot — hot—hot! og klárarnir hanga í taumunum letilegir, eins og lestamennirnir sjálfir. $ó að þetta dæmi kunni nú aft vera einn meft hinum ljótari vottum um þjóftleti vora, þá verftur það samt aldrei varift, aft enn er mjög óljós, og á lausu lopti hjá oss hugmyndin um hift dýra verft timans; ogleift- ir af þvi margur dráttur og draugaskapur, sem heptir allt Qör og framkvæmil í þjóftlífi voru, hvort sem um almennings eður einstakra manna mál er aftgjöra. Jeg trúi nú aft ilræm- inginn sje í öftrum löndum haffturfyrir keiri á letingjana; væri því ekki reynandi fyrir oss, afi leggja drög fyrir þaft meft póstskipi núna, aft oss yrftu sendir út hingaft nokkrir dræm- ingjar i sumar, sem kemur, ekki samt i keiri á okkur gömlu mennina, því aft vjer göngum svo brúftarganginn til grafarinnar, heldur á hina uppvaxandi kynslóð, svo aft hún hvetji ögn sporift? Og ætti það svo aft vera, að

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.