Þjóðólfur - 15.03.1850, Blaðsíða 3
131
var a?) amtsskipan, var af liærsta rjetti álitin
gagnstæð lögum.
Nú er eptir að sýna, að amtsstjórn Gríms
var í nokkrum greinum óþjóftleg; til að sanna
jþað sýnist vera nóg að benda til alþingistíð-
indanna 1849, bls 36. 37, þar er sýnt afþing-
möriiium úr Húnavatns-og Jingeyjar-sýslum,
að allt, sem Klausturjarðaumboðumiin viðvik-
ur, hvað litilfjörlegt sem er, skal að amtsboði
▼era á dönsku; þar fyrir utan rná sanna, að
mörg brjef Gríms amtmaiins voru á dönsku,
þó þau einungis snertu íslenzk málefni, þó
ritaði hann nokkur brjef á íslenzku og varð
ekki fundið, að hanri befði fyrir sjer nokkra
fasta reglu í |iessu efni. Vjer viljum spyrja,
er það ekki óþjóðlegt, þegar yfirvaldið gjörir
sjer far uin, og það öndvert vilja og tilgangi
stjórnarinnar, eptir sjálfs stiptamtmannsins
ineiningu (sjá alþ. tíð. 1849, bls. 37), aii rita
llest brjef sín, og það um innlend málefni á
framandi tiiiigu? eða getur sú stjórn kallast
þjóðleg? eða getur hún lífgað þjóðarandann,
og orðið þjóðinni heilladrjúg og vinsæl? Jafn-
vel þó þetta eina dæmi sýnist vera nóg til að
sanna, að embættisfærsla Gríms varínokkrum
greinum óþjóðleg, viljum vjer þó eigi eptir
skilja, að minnast lítið eitt á þá umboðslegu
(administrative) stjórn, og það því lieldur sein
iiokkiirnveginn munmega fullyrða, að amtmenn
eru mjög mikils ráðandi, ef ei einvaldar í
þeim málefnum; það er af mörgum með ó-
rækuin ástæðum sannað, hve óviðurkvæmilegt,
óvinsælt, já, skaðlegt það er, að bjóða jarðir
upp til festu; þar um bera alþ. tíðindin 1847
á mörgum stöðum bezt vitni, þar sjest aðferð
þessi nokkurnveginn, með sínuiii rjettalitaf-
itiáluð, og það tneð svo gyldum rökum, að
konúngsfulltrúinn sjálfur varð þó að viður-
kenna, að „aðferð þessi ætti ekki sein bezt
við“, sem bæði hafði þó vit og vilja til að
tala máli stjóruarinnar og yfirvaldanna. Jað
er deginum Ijósara, hversu rnjög Grímur amt-
tnnður framfylgði aðferð þessari, og það fram-
ar hinum aintinönuunum, sem lika var leitt i
ljós á alþirigi 1847. Já, hann framfylgdi
henni svo í'ast, að hann vílaði ekki fyrirsjer,
að láta byggingarbrjef klausturjaröa landset-
anna, uppáleggja leiguliðununi þá skilmála,
sem hvergi eiga sjer stað í lögum, og sem
að nokkru leyti binda ábúendur við sömu
jörðina alla æfi; vjer meinum sjerílagi tilskil-
málans, sem býður ábúendum að segja lausu
lý ári áðurenn þeir vilja frá jöröinni flytja;
en það eru fleiri skilmálar í þessum nýrri
prentuðu byggingatbrjefum, sem eru ólögleg-
ir, og skyldi ekki inega bæta við ókristileg-
ir? eða hvar finnst í lögurn vera boðið að á-
kveða kúgylda leigur í peningum? er ekki
smjör allstaðar álitið í leigur rjettgoldinn lög-
eyrir? eða er það ekki ókristilegt að banna
einum, að ljá fyrir fulla borgun nauðstðddum
nágranna sínum slægjur, sem hann má missa
sjálfur, sjer og ábýlisjörð sinni að skaðlausu?
eða að banna að hjálpa uin hey á vortíma til
að næra með dauðhungraðar skepnur hvers
eins, er ncyðin að þrengdi? Hvert bann get-
ur auðveldlega, ef því er hlýtt, ollað heilu
hreppsfjelagi óbætanlegs skaða; og ef þeirri
umboðslegu stjórn var þannig háttað, í ern-
bættistíð Gríms heitins, er þá ofmikið sagt,
að hún hafi verið óþjóðleg? hver veit nema
eptiröldin verði svo djarfmælt, að hún kalli
hana skaðlega og óliðandi?
Vjer köllum og vel hlýða að minnast á
klausturjarðarekana í Sauðár- og Skefilstaða-
hreppum; hver rjettur fyrir þvi er, að skilja
þessa reka frá jörðunum, er eitt af því rjett-
læti, sem við bændurnir þekkjum ekki; en
hitt er víst, að ineðan Jakob heitinn Havsteen
hafði umboð Reynistaðar klausturjarða, tók
hann ekki frá leiguliðum, nema trje þau, sem
væru yfir 6 álnir, ogljet hann bjóða þau upp,
eptir því sem þau fyrir koinu; en þegarEinar
hreppstjóri á Hratinum íiafði tekið við, voru
rekarnir boðnir á opinberu söluþingi til 5. ára,
en leiguliðar þurftu ei að gefa yfirboð, og
hjeldtt flestir leiguliðar rekumjarða sinna; en
síðan Einar stúdent á Reynistað tók við urn-
boðiuu, eru rekarnir stunduin boðnir upp ár-
lega, stunduin á tveggja ára fresti og þegar
búið er að bjóða upp hvern einstakan, er
ulluin slegið saman í eitt, og verða þá óvið-
komaudi menn bæstbjóðandi, en stunduin
umboðsmaðurinn sjálfur; af þessu flýtur marg-
föld óánægja fyrir leiguliðum, „margir eru
grunaðir um þjófslega meðferð á rekunum“,
jaröarhúsiu liggja við velli, þau eru heirntuð
í fullkomnu leigufæru standi af leiguliða í
byggingarbrjefununr, jörðin á rekann sjáif, en
enga spitu iná hann með frjálsu nota sjer til