Þjóðólfur - 15.03.1850, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 15.03.1850, Blaðsíða 5
133 ina til ábúftar. 3?e*ta brjef lians v.nr sjálfsagt á hádönsku, en bvorki hreppstjóranum í Sauftárhreppi, nje uinbobsnianniuum sjálfum, skildist betur enn amtifi leyfbi honum abbyggja jörbina meft 120 álna landskuld, samkvæmt skilmáltinum, þar eð jietta væri sú mesta landskuld, sem finnst i jarfiabókunum aó nokk- urn tirna hafi verift goldin eptirTungu; sam- kvæmt þessum skilningi sendi umbofismaftur- innanitmanni byggingarbrjefift til sain|iykktar, og var þar í ei ákveftin hærri landskuld, en 120álnir; en undir eins kom sainþykkis neit- un í’rá amtmanni, og vísáfti hann jiegar uni- hoðsmanninum til uppboftsskráriunar, sem bæri jiað ineð sjer, aft næstbjóftandi heffti boft- ið 125álnir, svo nú mátti umboðsmaftur móti vilja sínum og sannfæríugu byggja jörftina fyrir 125 álna árlega landskuld. j>aft er nú ineiuing vor, eptir því sem hjer er frá sagt, að þetta hafi verið skilmálarof, og það þeirra skilmála, sem að sönnu voru undirskrifaðir aí umboðsinanniinim, en siðan samþykktir af amtmanni sjálfum; og skyldi þá amtmaftur hafa átt meft að ónýta nokkra grein þeirra? vjer efumst stórlega um, að konungurinn sjálfur hefði boftift sjer það. sem ,m var talið, getur eptir vorri sannfæringu verið til að sanna, að embættisstjórn Grims var ei laus við að véra ósamkvæm og fremur byggft á eigin velþóknan enn lögum og rjettsýni; en þó vonum vjer eptirfylgjandi grein sanni þetta enn betur. Arift 1846 sendi annar sáttamafturinn í Reynistaftar sáttaumdæmi, Sölfi hreppstjóri Guðmundsson, aintmanni Grími reikning dag- settan 26. Janúar s. á. yfir ferðakostnaft sinn til 7. sáttafunda árin 1844 og 1845, ásamt áliti viftkomandi sýslumanns um vegalengd- ina til þess ákveftna sáttafundastaftar, erhann (sýslumaðurinn) áleit að vera 1J til 2. milna. Ferðakostnað þenna að ujiphæð 4 rbd. 64 sk. óskaði sáttamafturinn í tillilýðilegri auftmýkt, að fá eiulurgoldinn af amtsjafnaðarsjóðnum, sainkvæmt tilskipan 20. Janúar 1797, § 41. Taldi hann ekkert eíunarmál, aft sjer niundi veitast það, því hann þekkti ekkert ýngra lagaboft, sem í þessu tilliti heffti umbreytt nýnefndri tilskipan; hann vissi líka til að stjettarbróðir lians, annar sáttamaður i Viðvík- ursáttaumdæmi, haiði fyrir fáum árum fengið ferðakostnaft sinn borgaðan í sama tilfelli, úr nefudum sjóð. En þaft sannaðist hjer sem optar, aft margtfer öðruvisi en ætlað er. Amt- manninum þókknaðist að senda áftumefndan reikning til baka og svara þessarar nieiningar: „Fyrst það hefir ei verið venja (Praxis) aft undanteknu í einu tilfelli, að endurgjalda sáttamönnum ferftakostnaft þeirra til sátta- funda, þá vogar ekki amtið sjer að setja aðra reglu (etablere et andet princip); þvi þar af inundi leifta óþolandi byrfti fyrir alþýðu1-. Amtsúrskurftur þessi, sem dagsettur var 14. Febr. 1846, var sjálfsagt á dönsku og látínu, þó hjer væri einasta um innlent alþýðumál- efni að gjöia. En vjer getum ekki sjeð, að embættisskyldurækt, eður eiginleg fýsi til að spara fjársjóftu landsins, hafi verift þess ein- göngu oliandi, aft etatzráð Griniur Jónssoii vildi neita öllum sáttamönnum um þá sann- gjörim hugnun, eróupphafið konunglegt laga- boft frá 20. Janúar 1797, §41 heimilar þeiin að taka í ferftakostnaft sinn, eptir vissri vega- lerigd, og það einmitt af þeim ástæðum, að venjan lieffti svo leingi verið búin að misunna hlutaðeigendumþeirrar sanngyrni, sem áminnst lagaboð ætlast til að þeir njóti; vjer grund- um meðal annars þessa ætlun vora á því, að engan skilding vihli yfirvald þetta spara landi voru, þegar þaft fjekk múrhúsift utanuin sig, meft öllum þeim óþarfa kostnafti, er því fylgdi, eður þá það uppá landsins peniuga fjekk vísitatiut jaldift, hvers fyrirrennarar þess munu hafa án verið. En að vjer hverfum aptur til hins fyrra ræðuefnis, þá var það eftlilegt, þó sáttamann- inum brygfti í brún, þegar hann sá hvernig amtmauni þókknaftist að úrskurfta i þessu niáli, sem hann (sáttamafturinn) ineinti eptir seni áður, á lögum og sanngirni byggt, og hann beiðst hafði; hann rjeði það af, aðskrifahjer um því konunglega danska kansellíi, sem liann hugsaði mundi hafa bæfti vilja og mátt til aft skipa rjettindum inanna, en sjerílagi mun hann hafa viljað þar meft sýna, aft al- þýftumenn á Islandi eru ei allir tilfinningar- lausir, þegar um rjettindi þeirra er aft gjöra, ei heldur svo einurðarlitlir, aft þeir ekki þori að bera máiefni sín fram á æðri stödum; í á- minnstu brjefi til kansellíisins, dagsettu 29. Des. 1846, leitaðist .sáttainaðuriun við að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.