Þjóðólfur - 20.07.1850, Blaðsíða 1
1950.
20. Júlí.
38. og 39.
Vm verzlunarfrelsiö.
(Framhald). Jeg lofaði yður seinast,
Islendingar! aö þjer skylduð fá að lieyra
kaíla úr nokkrum ræöuin frelsisvinanna í verzl-
unarmálinu. Jeg liraöa mjer nú aö binda einla
á það loforö, svo að þjer ekki missið sjónar
á hinni frjálsu verzlun, eða liættið að óska
eptir lienni; því að jeg veit til þess, að eins
og þ|ir eru til, sein ávallt mæla fyrir frjálsri
verzlan, svo eru líka aðrir, sem anda i móti
lienni og brýna það fyrir mönnum, að þá fyrst
sje út sjeð um landið, ef frjáls verzlun kom-
ist á. Jess vegna er jeg svo hræddur um,
að eins og þjer álítið, og það með rökum,
að frihöndlun Dana Iiati afklætt yður inn að
skyrtunni, svo kunnið þjer, ef til vill, að
freistast til að liugsa, að frjáls verzlan við
aðrar þjóðir fáeri yður alveg úr henni. Líka
getið þjer sjeð af þessum ræðustúfum, livað
þeim íjelögum stóð berlega fyrir hugskots-
sjónum, að leiða mundi af því, þegar fram
liöu stundir, ef þeir gætu áunnið það frelsi
fyrir verzlunina, sem þeir vildu. Jeim var
ekki eingöngu um það að gjöra, að menn
gætu átt kost á, að kaupa hlutina sem ódýr-
ast, og selja þá sem dýrast; heldur var líka
eitthvað annað háleitara og æðra, sem þeir
liöfðu huganu á, og sem þeim þókti mest
um vert, að gæti fengiö framgang. Hvortsú
hugsjón þeirra rætist nokkurn tíma, eður ekki,
er engum manni unnt að segja iyrir að svo
komnu; en verð er liún þess engu að síöur,
að sem ílestir fái að vita eitthvað um hana.
%
Doktor Bowring segir á einum stað í ræðu,
sem hann hjelt 1943.
„I fyrndinni fóru forfeðurnir til Egypta-
lands til að fá sjer þpr vistir, er þeir gætu
sefað með hungur sitt; og jafnvel þóaðþetta
gjörðist á þeim tíma, sem vjer köllum óöld
að mentan til, þá var þó ekkert í lögum, sem
bannaði sonum Jakobs að fara ferða sinna
þangað, sem nægur forði var fyrir, og sækja
björgina, sem þeir þörfnuðust svo mjög iyrir
heima hjá sjálfum sjer. En hversu eru ekki
nú á dögum allar bjargir bannaðar með slíkt?
Og er það ekki grátlegt, að kristnum mönn-
um skuli vera svo aptur farið i siðferðislegu
tilliti hjá því, sem var fyrir mörg þúsund ár-
um siðan? Hvernig ferst oss líka, eins og
nú er ástatt, meðan hvor vill sitja öðrum í
Ijósi, að rækja þetta boðorð: Bað vjer skulum
breyta eins við aðra, og vjer viljum að aðrir
breyti við oss“? Eða hvernig látum vjer á-
sannast nú á dögum, þá er hvor vill bola
annan í burt, að vjer skiljum þetta háleita
boðorð kristinnar trúar „að vjer skulum elska
hvorjir aðra eins og bræður“? íeir, sem
halda fram einokun í verzlan, og helzt vilja
að haldist ófrelsi í viðskiptum manna, þeir
kenna á þá leið, að vjer skulum liata hvorjir
aðra, að vjer skulum skaða hvorjir aðra, sem
inest vjer getum. En kenning vor um frjálsa
verzlun fer ólíku fram, því að hún innrætir
mönnum einmitt hugmyndina um elskuna til
náungans, en ekki til sjálfs sín“.
Miluer Cr'ibson, einn af hinum 7 Qelög-
um fyrir verzlunarfrelsinu, talaði 1844 svo
látandi orðum;
„Háttvirti forseti! 5>að var mjer hinn
mesti fögnuður, er jeg heyrði yður lýsa því
yfir þegar í byrjun fundar þessa, að það væri
ásetningur yðar að láta aldrei af, að berjast
fyrir frjálsri verzlan, fyr en þjer fengjuð sig-
ur í því máli. Mjer er það fögnuður að heyra
yður segja, að þjer finniö glöggt og kannist
við, hversu rjettvíst þetta máleíni er; því að
jeg fyrir mitt leyti finn líka vel til þess, að
þetta Ijelag og þessir fundir eru ekki sprottn-