Þjóðólfur - 20.07.1850, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.07.1850, Blaðsíða 8
ÍGO líka allar stjettir jafnt aft geta náð setu á fuiltrúa þinginu, og þeim vera öllum jafnt opinn vegur til þess að ræða málefni sín, stinga upp á nýum löguin og breyta hinum eldri, eins og bezt þykir við eiga. Kosning- arlögin 28. sept. 1849 hafa farið því fram, að veita öllum stjettum jafna kjörgengi; og reynslan er búin að sýna, að fullskipað verð- ur af andlegu stjettinni á fijóðfuudinum, að tiltölu við hinar stjettirnar —vjer viljumekki segja of skipað — en jöfnuður góður allur er; og vjer skiljum jiví ekki, á hverju binni and- legu stjett stendur það, eða með hvaða rjetti liún getur kraíizt þess, að eiga þar að auki þingafsínum stjettarmönnuin einum, þarsem lienni er jafn opinn vegur að tala uin bin kirkjulegu mál á fulitrúaþinginu, eins oghverri annari stjett. Er það af því, að engir aðrir en þeir, eru færir að útkljá kirkjuleg mál? Hvað hefur verið því til fyrirstöðu, að klerka- valdið ræddi þau og endurskapaði áður en alþingi komst á? þá bafði sú stjett ein töglin og liagldirnar i þeim efnum. Eða er það af því, að andlega stjettin er að vísu ó- missanleg til að ræða veraldleg mál, eigi vel að fara, og því eigi hún að eiga setu á full- trúaþinginu; en í kirkjumálunum sje hún svo einfær, að hinar stjettirnar gjöri fremur að spilla þeim málum en bæta, ef þær eigi hlut að; og því skuli þau ræða eintómis klerkar, og engir aðrir? (Franihaldið síðar). Blaðarnaðurinn þjóðólfur orj Fíremarkið bóndans. Samtal á bæ. Jjjóðólftir liggnr á stofuborðinu, og stendur gluggi opinn, svo blöðin í honuni blakta fyrir vindi og sncrta við og við fireniarkspening, sem liggur á borðinu. J)á kallar Fireuiarkið upp og segir: vert’ ekki að þessu nnddi, Jijóðólfur! lofaðu nijer einhvern tinia að vera í friði! Skárri er það ásóknin i þjer, bvar sem þú sjerð okkur! J>jóð: Sjer er hvað! Flest hefur nú niálbeinið upp á. En það er von, þó að þú ekki getir orða bundizt, Firemarkið mitt góða! Jeg get ekki ráðið við það, að fiðra við þig; því að jeg er fæddnr með þeim ó- sköpum, að vilja aðhyllast og eignast ykkur sem flest, Fírem: Hvernig er þvi varið? J>að skilja fáir í lát- iinutn í þjer. J)ú ert aði þessu daðri á hverjum bæ, svo að suinir hússbændur okkar eru farnir að læsa okkur niður í kistur, þegar þú kemur i lilaðið. Ilvað kemur til þess að þú leggur slikan hug á okkur, en ekki eins á systur okkar, hvorki Fimmörkin nje Trei- niörkin? jþjóð: Viti menn! Jeg ætlaði að reyna í fyrra, hvernig mjer gengi við Fimmörkin í öðrum fjórðung- uiii landsins, en Sunnlendingaljórðúngi. jjaö var þá kallað svo, að jeg væri of stórlátur, að jeg gjörði mjer niannamun; og varð jeg fyrir það óvinsæll viða í hjer- uðuin. Að elta Treimörkin hefur mjer aldrei komið til hugar, því að jeg hel' verið hræddur um, að sumir kynnu þá að kalla inig Treiuiarksmann; en jeg þykist vera of ærlegt skinn til að heita svo. Nú hlaut jeg þá að fara bil beggja, og léggja alla ást mína og ept- irsókn á ykkur, blessuð Fireniörkin! Og jeg uiá þakka það, að víða liggið þið á lausu lopti fyrir mjer, og eruð mjer til handa „þjenustureiðubúinelskandi“. En siiin af ykkur láta, eins og þú, deila á mig l'yrir daðr- ið og sinna ekki vinahótum uiínuni. Fírem: Hvað hefur þú líka að bjóða okkur til þess, að við getum með Ijúfu geði tekið þjer? J>að er þessi inælgi í þjer fjórtanda hvern dag, silt um hvern og alla nokkuð; og hugsa jeg, að hússbónda minum að minnsta kosti, þyki eins vel fara, að selja tnig af hendi fyrir eitthvað annað, sem þarfara er. Jjóð:' J>að er þó ekki allt þarfara eða þúdrýgra, sem þið eruð látin fjúka út fyrir; og ekki gct jeg gjört svo litið nr mjer, að jeg eigi sje á við f. a. m. hálft annað pund af tóbaki, eð þrjú pund af kalíe. J>etla stendur hvorugt lengi við; og verður á endanum að korgi og snýtuin. Jeg þar á móti skrölti á milli manna árið út; og svo ma á-endanum liafa- mig i mangarahús og til annara utubúða. • (Framhaldið siðar). Til lesanda þjóðólfs. Kennararnir við prestaskólann eru nú þegar búnir að svara grein þeirri, sera stendur í 34. og 35. blaði Jjjóðólfs, uiii árrit prestaskólans. Greinin er eigi ann- að en ástæðulaus hroka-yrði, og þvi reyndar eigi svaraverð. En með því það er auðsjeð á svarinu, að höfundarnir helzt vilja, að jeg sýni fáfræði þeirra ogkunn- áttuleysi enn skýrar, og að allirverðiað sjá ogjáta, að þeir hafi að minnsta kosti eigi latið meiri menntun i Ijósi, en jeg, þá ætla jeg að svara þeim nokkrum orðum; en það er svo ástatt fyrir mjer um þessar mundir, aðjeg get það ekki, fyr en í næsta blaði Djóðólfs. 10. dag júlímánaðar 1850. Je g. Ábyrgðarmaður: Svb. Ilallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.