Þjóðólfur - 31.07.1850, Blaðsíða 2
ÍGG
liinn firiðji velur, og komið var fram á vor,
að Ingólfur var snémma á fótum. Veður var
bjart og fagurt, og reikaði Ingólfur fyrir fram-
an skála sinn, og var heldur hugsandi. Jiá
gengur að honum kona hans og mælti: góð-
an daginn, bóndi! Víst er land þetta fagurt
yfir að líta fjalls og fjöru á milli, og fýsir
mig hjer að vera; þvi jeg hygg hjer gott und-
ir bú. Eða hvaðviltú ráða afum veru þina?
Ingólfursvarar: eigi mun það liggja fyrir, að við
skulum búa bjer; því að nú munu öndvegis-
súlur mínar fundnar, og mun jeg um skammt
frjettir af fá. Hallveig mælti: varia get jeg
til, að súlur þínar vísi þjer á betri bústað,
en við höfum fengið hjer. En hvað hefurþú
til marks um slíkt? Ingólfur mælti: eigi veit
jeg gjörla um það; en draum dreymdi mig í
nótt, og hef jeg hugsað um hann í morgun;
og þótt hann eigi sjer aldur, þá mun hann
tákna mikil tíðindi. Vil jeg nú segja þjer
drauminn. Jeg þóttist staddur undir fjalli
þessu, og var að hugsa um forlög mín og
önnur tíðindi, sem gjörast mundu í þessu ó-
byggða landi, þá er stundir liðu fram. Sje
jeg þá, hvar kona reikar allskammt frá mjer.
Ilún var mikil vexti, en þó fríð sýnum; víga-
leg var hún á velli, og leit djarflega til mín.
Já er jeg hafði horft á hana um hríð, og
fundizt mikið um fegurð hennar, var sem
henni brygði skjótlega, og einhver drungaleg-
ur deyfðarandi svifi yfir hana; hún varð íol
að líta og kinnfiskasogin, lotin og óburðug á
velli, og fjörlaus í látbragði. Hún horfði þá
eigi lengur á mig, heldur leit niður og stóð
eins og steingjörvingur. Jeg virti hana þann-
ig fyrir mjer langan tima, unz nijer kom í
hug, að einhver álög inundu þar hafa grand-
að hinni fríðu konu, og óskaði jeg, að jeg
mætti leysa hana úr þeirri ánauð. Jeg gekk
þegar til hennar og vildi ávarpa hana; en í
því tók hún að hnerra, og komu æins og kipp-
ir og teygjur urn allan líkama hennar. IMjer
varð það þá að orði, að jeg mælti: heilsa sje
með hnerruin þínum, kona! Hún leit aumk-
unarlega upp á mig, og andvarpaði: æ, hvern-
ig er jeg orðin! Hver mun leysa mig úr á-
nauð þeirri, sem á mjer liggur! og svo rjetti
hún frarn hægri hönd sína. Jeg aumkvaði
konuna, og minntist þess þegar, að jeg bar
á mjer gullhringinn góða, þann er fóstra mín
hafði gefið mjér, og fylgir honum náttúra sú,
að sá leysist úr hvers kyns álögum, sem her
þann hring á hendi. Jeg tók þá hringinn, og
vildi draga hann á hægri hönd konunni En
svo var hún orðinstirð og staursleg uin öll liða-
mót.af hinni illu vætti, sem yfir hana liafði kom-
ið, að jeg varð að neyta karlmennsku minn-
ar, til að draga gullið á fingurhenni, og dróg
jeg hringinn á löngutöng. Að því búnu stóð
hún nokknrn tíma með geispum og ónota
kippum, og horfði á hringinn, og var því lík-
ast, sem hin illa vættur liti út af augum
hennar og gæfi hringnum hornauga. En svo
var auga það magnað, að lengi gat gullið
ekki notið ljóina síns, nje liringurinri náttúru
sinnar. Hann tók þó að lýsast smásaman, og
eptir því linaðist meinvætturin, og lifnaði kon-
an. Jeghorfði á þetta, og þótti níjer undrutn sæta.
Loksins varð þá líka fingurgullið svo skært,
að ljóma lagði um alla konuna, og vissi jeg
eigi heldur, hverju slíkt gegndi. Lypti hún
sjer þá upp fjörlegri og fríðari sýnum, en hún
lrafði nokkurn tíma verið áður, og mælti þeinr
orðum, sem enn láta næsta undarlega í eyr-
um nrjer: sæl em eg afljóma þeim, sem legg-
ur út írá Ingólfsbæ! En er jeg lreyrði nafn
mitt nefnt, hrökk jeg upp og vaknaði. 5ess*
draumur hefur haldið vöku fyrir rnjer í riótt,
og í allan morgun hef jeg uin hann hugsað;
og víst er það, að einhver tíðindi boðar hann
fyrir land þetta. Hallveig mælti: undarleg-
ur er draumur þinri, Ingólfur! en það hygg
jeg, að þú hafir þar í svefni sjeð kjör þjóð-
ar þeirrar, sem land þetta mun byggja eptir
þína daga. En hvað furgurgullið á hendi kon-
unnar táknar, það fæ jeg eigi skilið; þó seg-
ir mjer svo lrugur um, sein þjóðinni mun
einhver hamingja standa af aðgjörðuin þín-
um; og nráttú ráða það betur eptir viturleik
þinum. Skildu þau svo talið.
(Framlialdið siðar).
( A ð s e n t.)
S v a r
upp d svarið frá útgefendum árrits
prestaskólans.
„stillingin, sem oss er á,
ætlaði’ að verða á förum.“
Jegar jeg ritaði greinina, sein stendur í